HM í Katar 2022

HM í Katar 2022

HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ætlum okkur að breyta nálguninni

    Arnar Þór Viðars­son var ráðinn yfir­maður knatt­spyrnu­sviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hug­myndir um að breyta starfinu hjá yngri lands­liðum Ís­lands í karla- og kvenna­flokki sem hann hyggst hrinda í fram­kvæmd næsta haust.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    FIFA vill 48 þjóðir á HM í Katar

    Möguleikar Íslands á að komast á tvö heimsmeistaramót í röð fengu byr undir báða vængi í dag þegar Gianni Infantino sagði alþjóðaknattspyrnusambandið vera að íhuga 48 liða HM árið 2022.

    Fótbolti