Pele segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi Pele er hrifnari af Cristiano Ronaldo en Lionel Messi. Brasilíska goðsögnin setur sig sjálfan samt enn í fyrsta sætið. Fótbolti 25. mars 2020 12:00
FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. Fótbolti 9. mars 2020 13:00
Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla á morgun. Fótbolti 2. mars 2020 19:00
Liverpool mennirnir Salah og Mané keppa um verðlaun í kvöld Í kvöld kemur í ljós hver verður kosinn besti knattspyrnumaður Afríku en þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni keppa um þann titil að þessu sinni. Enski boltinn 7. janúar 2020 09:00
Markvörðurinn sem fékk á sig eitt frægasta mark fótboltasögunnar er látinn Hans Tilkowski, fyrrum markvörður vestur-þýska landsliðsins í knattspyrnu lést í gær eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 84 ára gamall. Fótbolti 6. janúar 2020 13:45
Úrslitaleikur HM í Katar fer fram á þessum degi eftir þrjú ár Næsta heimsmeistarakeppni í knattspyrnu karla fer fram á óvenjulegum tíma þar sem ekki var hægt að spila í Katar yfir sumarmánuðina vegna mikils hita. Fótbolti 18. desember 2019 15:30
Meiri líkur á því að Englendingar fái að halda HM í fótbolta Það ríkir nú aukin bjartsýni á það í herbúðum bresku knattspyrnusambandandanna að stærsta keppni fótboltaheimsins snúi aftur „heim“ eftir 64 ára fjarveru. Enski boltinn 2. desember 2019 09:30
Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. Fótbolti 24. október 2019 12:30
Liverpool spilar á nýja HM-leikvanginum í Katar Liverpool fær að spila á glæsilegum leikvangi í Katar þar sem HM félagsliða fer fram í desember. Enski boltinn 30. september 2019 10:30
Átti að fá fangelsisdóm fyrir að laumast á völlinn og kveikti því í sér Írönsk kona, sem reyndi að lauma sér á knattspyrnuleik þar í landi sem karlmaður, brást afar illa við er hún komst að því að líklega fengi hún fangelsisdóm fyrir athæfið. Fótbolti 10. september 2019 19:00
Katarbúar kynntu merki HM 2022 í Katar á sama tíma út um allan heim Það styttist í næstu heimsmeistarakeppni í fótbolta sem mun fara fram á mjög óvenjulegum tíma. Fótbolti 4. september 2019 15:00
Lést aðeins þremur árum eftir að átján ára fótboltaferli hans lauk Hondúrinn Walter Martinez er látinn aðeins 37 ára að aldri en hann lék á sínum tíma 49 landsleiki fyrir þjóð sína. Fótbolti 14. ágúst 2019 08:30
Þriggja mánaða landsliðsbann bíður Messi Lét dómaranna heyra það og er á leið í bann. Fótbolti 3. ágúst 2019 09:00
Messi slapp ótrúlega vel með aðeins eins leiks bann og „litla“ sekt Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, er ekki á leiðinni í langt bann vegna rauða spjaldsins og ummæla sinna á Copa America á dögunum. Fótbolti 24. júlí 2019 08:30
Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 12:30
Mesta áfallið í sögu brasilíska fótboltans varð á þessum degi fyrir 69 árum 16. júlí 1950 var svo slæmur dagur fyrir brasilíska fótboltann að hann fékk sitt eigið nafn. Það nafn er Maracanazo. Liðið sem átti að færa Brössum fyrsta heimsmeistaratitilinn féll á prófinu og brasilíska þjóðin fór næstum því á taugum. Fótbolti 16. júlí 2019 22:30
Sjáðu pirringinn, svekkelsið og svo fögnuðinn þegar Trínidadar reyndu við skallaþrautina Æfingin skapar meistarann og það átti sjaldan betur við en hjá nokkrum landsliðsmönnum Trínidad og Tóbagó á dögunum. Fótbolti 10. júlí 2019 23:30
Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan. Fótbolti 4. júlí 2019 16:30
Vantar allt „Messi“ í tölur Lionel Messi í útsláttarkeppnum með Argentínu Lionel Messi vinnur ekki titil með Argentínska landsliðinu í ár. Það var ljóst í nótt eftir Argentína tapaði undanúrslitaleik Copa America á móti Brasilíu. Fótbolti 3. júlí 2019 18:00
Eiður Smári ekki eins neðarlega og Ryan Giggs á þessum lista Guardian leitar oft svara við mjög sértækum spurningum hvað varða sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen kemur við sögu í svörum við þeirri nýjustu. Enski boltinn 26. júní 2019 13:00
Norjmoo Tsedenbal kom nafninu sínu inn á spjöld HM-sögunnar Það eru enn þrjú og hálft ár í það að heimsmeistarakeppnin í fótbolta karla fari fram í Katar en undankeppnin er engu að síður hafin. Fótbolti 6. júní 2019 16:30
HM í Katar verður "bara“ 32 þjóða mót Komist var að þessari niðurstöðu í gær. Fótbolti 23. maí 2019 07:00
Helmingslíkur á 48 liða HM í Katar 2022 Meiri líkur fyrir Ísland að komast á sitt annað heimsmeistaramót? Enski boltinn 11. apríl 2019 06:00
Hönnunin á leikvangnum sem úrslitaleikur HM 2022 fer fram á kynnt Hönnunin á leikvangnum sem notaður verður fyrir úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í Katar árið 2022 hefur verið kynnt á hátíðlegri viðhöfn í Doha. Fótbolti 16. desember 2018 07:00
Flestir jákvæðir fyrir 48 liða HM 2022: „Í fótbolta rætast stundum draumar“ Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Fótbolti 14. desember 2018 10:30
Fjögur ár í fyrsta leik á HM í Katar Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma. Fótbolti 21. nóvember 2018 18:15
HM í Katar í hættu? Fari svo að fjölgað verði úr 32 liðum í 48 á HM er Katar í vandræðum. Fótbolti 8. nóvember 2018 06:00
FIFA vill 48 þjóðir á HM í Katar Möguleikar Íslands á að komast á tvö heimsmeistaramót í röð fengu byr undir báða vængi í dag þegar Gianni Infantino sagði alþjóðaknattspyrnusambandið vera að íhuga 48 liða HM árið 2022. Fótbolti 31. október 2018 11:30
Verkamenn í Katar ekki fengið greitt í marga mánuði Enn berast slæm tíðindi af verkamönnum í Katar sem vinna við að gera allt klárt fyrir HM í fótbolta sem fer fram þar í landi árið 2022. Fótbolti 26. september 2018 12:30
FIFA staðfesti að HM verður í nóvember og desember árið 2022 FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Fótbolti 13. júlí 2018 19:30