Jólapavlovur með ferskum berjum Í Jólaboð Evu í síðustu viku eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 11. desember 2020 12:00
Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 11. desember 2020 10:29
Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 11. desember 2020 08:01
Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Lífið 10. desember 2020 18:41
Frumflutti nýtt jólalag á bakka Vesturbæjarlaugar Lalli töframaður var með uppákomu á sundlaugarbakka Vesturbæjarlaugar í hádeginu. Í tilefni að opnun lauganna flutti hann fyrir sundlaugargesti lagið Jólasund af nýútkominni jólaplötu sinni, Gleðilega hátíð. Myndband af uppákomunni má finna hér neðar í fréttinni. Lífið 10. desember 2020 14:56
Ljótasti páfagaukur landsins og fastur á flugvelli með Sölva Tryggva á aðfangadagskvöld Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 10. desember 2020 12:30
Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Lífið 10. desember 2020 11:30
Falleg gjafavara fyrir heimilið Fallegar heimilisvörur er tilvalið að gefa um jólin. Vogue fyrir heimilið býður glæsilegt úrval. Lífið samstarf 10. desember 2020 10:22
Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 10. desember 2020 08:01
Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. Jól 9. desember 2020 21:31
Starfsfólk OR með nýja útgáfu af Ef ég nenni Starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur tók sig saman og samdi nýja útgáfu af jólalaginu vinsæla Ef ég nenni. Lífið 9. desember 2020 14:31
Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 9. desember 2020 09:10
Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 9. desember 2020 08:01
Segir tilslakanir hafa gríðarlega þýðingu fyrir rekstraraðila Verslunareigendur eru nokkuð ánægðir með tilslakanir, sem boðaðar voru af heilbrigðisráðherra í dag, enda skiptir það miklu máli þegar jólaverslun er við það að fara á fullt. Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir það skipta miklu máli fyrir rekstraraðila að geta sinnt jólavertíðinni með sem eðlilegustum hætti. Viðskipti innlent 8. desember 2020 18:47
Áramótabrennur úr sögunni þetta árið Áramótabrennur eru úr sögunni þetta árið, ef marka má reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum sem birt var í dag. Innlent 8. desember 2020 16:19
Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. Lífið 8. desember 2020 13:31
Kósý jólastund til styrktar þeim sem minna mega sín Jólastund Fíladelfíu verðu í beinni útsendingu annað kvöld klukkan 20.30. Jólastundin kemur í stað hinna árlegu Jólatónleika. Lífið samstarf 8. desember 2020 12:16
Una og Sara með magnaðan flutning á einu þekktasta jólalagi allra tíma Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee mættu í þáttinn Magasín á FM957 í gær og flutti fallegt jólalag í beinni. Lífið 8. desember 2020 11:30
Úti er alltaf að snjóa Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 8. desember 2020 08:01
Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 7. desember 2020 20:25
Baggalútur, Bríet og Valdimar gefa út jólalag Baggalútur, Valdimar Guðmundsson og Bríet hafa gefið út jólalag. Lífið 7. desember 2020 15:30
„Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir verður með fjóra aðventuþætti á Létt Bylgjunni og Íslensku Bylgjunni næstu þrjá sunnudaga og var annar þátturinn á dagskrá í gær. Lífið 7. desember 2020 14:30
Hin fullkomna kalkúnafylling á jólunum Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 7. desember 2020 13:31
Gott ráð til að takast á við jólastressið Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 7. desember 2020 13:00
Skrautlegt ferðalag skrautlegra skepna til Íslands Bók vikunnar á Vísi er Handbók um skrautlegar skepnur eftir Maju Safström. Benedikt útgáfa gefur bókina út. Lífið samstarf 7. desember 2020 12:09
Laufabrauðstaco frá Hvammstanga var ljómandi gott Sumir steikja laufabrauð á hefðbundna mátann og svo eru aðrir sem hugsa út fyrir kassann og úr verður laufabrauðstaco. Andri P. Guðmundsson frá Hvammstanga birti í dag mynd af tilraunastarfsemi sinni í Húnaþingi vestra og ekki stóð á viðbrögðunum. Matur 6. desember 2020 19:45
Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jólasveinarnir þrettán verða látnir mæta í skimun áður en þeir fá að koma til byggða. Jólakettir fá ekki Covid-19, nema þeir séu tígrisdýr. Jól 6. desember 2020 14:01
Jólalega jólalagið Það eru jól með GÓSS Tríóið GÓSS steig á svið í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben og Sóla, sem sýndur var á Stöð 2 á föstudag og flutti lagið Það eru jól. Tónlist 6. desember 2020 10:32
Þegar Trölli stal jólunum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 6. desember 2020 07:00
„Væri grátlegt að detta í fjórðu bylgju þegar bóluefni er handan við hornið“ Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra óttast að fólk sé farið að slaka verulega á vegna jákvæðra fregna af bóluefni. Innlent 5. desember 2020 20:01