Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Njarð­vík sendir Martin heim

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að senda Tynice Martin heim og hún mun því ekki spila meira með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Stólarnir óttast ekki dóms­­mál: „Eru með tapað mál í höndunum“

For­­­maður körfu­knatt­­­leiks­­­deildar Tinda­­­stóls missir ekki svefn þrátt fyrir hótanir KB Peja frá Kós­ó­vó þess efnis að fara með mál, tengt fé­lags­­skiptum Banda­­­ríkja­­­mannsins Jacob Call­oway til Tinda­stóls, fyrir dóm­­­stóla. Call­oway er mættur á Sauð­ár­krók þar sem að hann hyggst hefja nýjan kafla á sínum körfu­­­bolta­­­ferli.

Körfubolti
Fréttamynd

Naumur sigur hjá Elvari og PAOK

Elvar Már Friðriksson og samherjar hans í gríska liðinu PAOK unnu góðan sigur á Benfica þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í körfuknattleik í Grikklandi í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Pavel: Ég var hættur að fara út í búð

Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hefur loksins fengið liðstyrk í Subway deild karla í körfubolta en Stólarnir létu ekki bara erlendan leikmann fara fyrir mánuði heldur hafa mikil meiðsli herjað á leikmannahópinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Stærsta tap LeBrons á ferlinum

LeBron James náði merkum áfanga þegar Los Angeles Lakers mætti Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann hafði samt litla ástæðu til að gleðjast eftir leik.

Körfubolti
Fréttamynd

„Scott Foster er ó­vinur númer eitt“

Sápuóperan um samskipti NBA-stjörnunnar Chris Paul og NBA-dómarans Scott Foster er meðal þess sem er til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en í þessum vikulega þætti ef farið yfir gang mála í NBA deildinni í körfubolta.

Körfubolti