Segja Ísland eftirbát í stuðningi við listamenn Fjórir af hverjum fimm listamönnum segjast hafa orðið fyrir tekjufalli vegna kórónuveirufaraldursins. Tekjur helmings þeirra hafa minnkað um meira en helming á milli ár og um tæplega fimmtungu um 75–100%. Innlent 16. október 2020 12:20
Ætla að bæta leiðsögumönnum og sviðslistafólki tapaðar tekjur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að samþykkja að leggja fyrir Alþingi frumvarp um svokallaða tekjufallsstyrki. Innlent 16. október 2020 12:18
Þótti vænt um fallegt símtal frá ókunnugri konu Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi. Lífið 15. október 2020 23:49
Draumaprins Röggu Gísla Síðasta föstudagskvöld heillaði Ragga Gísla landann upp úr skónum með einstökum sjarma sínum í þættinum Í kvöld er gigg. Lífið 15. október 2020 20:25
Nýjar myndir til sýnis á heimasíðu RIFF um helgina Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður landsmönnum í bíó heima í stofu næstu daga, til sunnudagskvöldins 18. október. Bíó og sjónvarp 15. október 2020 17:30
Furðar sig á fáfræði þingmanna Eiríkur Rögnvaldsson fyrrverandi prófessor segir þingmenn fara með bull og vitleysu um íslenskuna. Innlent 15. október 2020 17:19
Sigurvegari Eurovision 2019 gefur út tónlistarmyndband Hollendingurinn Duncan Laurence fór með sigur úr býtum í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Í sömu keppni vakti Hatari mikla athygli fyrir þátttöku sína með laginu, Hatrið mun sigra. Tónlist 15. október 2020 15:33
Iceland Airwaves verður að stafrænni tónlistarhátíð um heim allan Iceland Airwaves mun standa fyrir stafrænu tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík dagana 13. og 14. nóvember. Lífið 15. október 2020 10:26
„Það er bara einn sem kemur upp í hugann minn, það er Ómar Ragnarsson“ Sjáðu Röggu Gísla og Ingó Veðurguð flytja lag Ómars Ragnarssonar Hann er þekktur fyrir sín þrumuskot. Lífið 14. október 2020 20:06
Lögin sem breyttu lífi Justin Timberlake Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mætti í spjallþátt Apple Music sem ber nafnið Essentials en um var að ræða fyrsta þáttinn í þeirra þáttaröð. Lífið 14. október 2020 14:29
Tákn af þaki Arnarhvols Ellefu styttur í mannsmynd á þaki Arnarhvols voru teknar niður í morgun. Eins og hálfs árs sýningu á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur er lokið. Innlent 14. október 2020 13:26
IKEA-geitin komin á sinn stað og ljósin brátt tendruð IKEA-geitinni var komið á sinn stað fyrir framan verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ í gær. Til stendur að tendra á ljósunum síðdegis í dag eða þá á morgun. Viðskipti innlent 14. október 2020 13:02
Ætla sér að leysa ráðgátuna um „ólæsilega hraðskrift“ Astridar Lindgren Hópur bókmenntafræðinga, tölvunarfræðinga og hraðritara í Svíþjóð hefur nú verið falið að ráða í og lesa úr frumhandritum barnabókahöfundarins Astridar Lindgren. Hún notaðist við sérstaka hraðskrift sem enginn annar gat lesið. Hún kallaði táknin „krumelunser“. Erlent 14. október 2020 12:40
Emmsjé Gauti ávarpaði þjóðina: „Ekki unnt að halda Jülevenner“ „Góðir Íslendingar. Ég hef ég óskað eftir því að fá að ávarpa ykkur á þessari stundu. Heimsbyggðin öll gengur nú í gegnum miklar samkomu takmarkanir og má jafna áhrifum þeirra á jólatónleikahald heimsins við krossfestingu Jesú Krists. Lífið 14. október 2020 12:24
Bó mun syngja fyrir tómum sal á jólatónleikum Björgvin Halldórsson mun syngja fyrir tómum sal á árlegum jólatónleikum sínum, Jólagestum Björgvins, í ár. Sé hugmyndin að halda tónleikana fyrir framan myndavélar. Menning 14. október 2020 08:46
Stjarna úr Two and a Half Men er látin Bandaríska leikkonan Conchata Ferrell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Two and a Half Men, er látin, 77 ára að aldri. Lífið 14. október 2020 07:43
Sjáðu óvænt blásturseinvígi Bjössa sax og Röggu Gísla Elífðar töffarinn og þjóðargersemin Ragga Gísla var gestur Ingó Veðurguðs í fjórða þættinum af Í kvöld er gigg. Henni til halds og trausts var dóttir hennar og söngkonan Dísa Jakobs. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Lífið 13. október 2020 20:51
Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. Tónlist 13. október 2020 16:31
Díana prinsessa og Margaret Thatcher í glænýrri stiklu úr The Crown Fjórða serían af The Crown fer í loftið 15. október og það á Neflix. Lífið 13. október 2020 15:31
Ragnheiður hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Ragnheiður Lárusdóttir tók í dag við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni1900 og eitthvað. Menning 13. október 2020 14:52
Ari Eldjárn stal senunni Í síðasta þætti af Kviss mættust KR og KA í 16-liða úrslitunum. Lífið 13. október 2020 12:31
Einn langlífasti útvarpsþáttur Íslandssögunnar Þann 11. október árið 1990 hófst útvarpsþáttur á framhaldsskólastöðinni Útrás sem bar heitið PartyZone. Lífið 13. október 2020 11:31
Disney leggur meiri áherslu á streymisveitur Forsvarsmenn Walt Disney tilkynntu í gær að fyrirtækið myndi leikja meiri áherslu á Disney+ og aðrar streymisveitur í framtíðinni. Breytingar verði gerðar á rekstri fyrirtækisins með breyttar áherslur í huga. Viðskipti erlent 13. október 2020 09:34
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Reykjavík 2022 í stað 2020 Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020 sem halda átti í Reykjavík í desember verður haldin rafrænt og án áhorfenda í Berlín þann 12. desember næstkomandi. Menning 13. október 2020 08:59
„Það er ekkert búið að segja að það verði ekki gaman um jólin“ Útlit er fyrir að jólatónleikahald sé í mikilli hættu þetta árið. Sökudólgurinn í því, líkt og svo mörgu öðru, er faraldur kórónuveirunnar. Menning 12. október 2020 22:45
„Þessi staða er ógeðslegasta staða í heimi og ég finn fyrir rosalega miklum fordómum“ „Halló, er hann heima? Nei hann er ekki heima núna, hann er farinn. Hvert er hann farinn?“ Lífið 12. október 2020 10:31
Bríet frumflutti plötuna með ljósasýningu undir stjörnubjörtum himni í Krýsuvík Sönkonan Bríet Ísis Elfar gaf út nýja plötu um helgina, Kveðja Bríet. Hún frumflutti plötuna með bílahlustun í yfirgefinni naumu í Krýsuvík. Platan er persónuleg og fjallar um það hvað djúp sár gróa hægt. Tónlist 12. október 2020 08:39
The Salisbury Poisonings: Prýðileg bresk grámygla frá BBC Bresku míníseríuna The Salisbury Poisonings er nú hægt að sjá á Stöð 2 Maraþon. Heiðar Sumarliðason skrifar um þættina. Gagnrýni 10. október 2020 09:01
Frekari aðgerðir fyrir fyrirtæki og listamenn í undirbúningi Forsætisráðherra segir frekari stuðning við fyrirtæki og listafólk í undirbúningi vegna tekjufalls. Innlent 9. október 2020 18:58