Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó Sturla Atlas mun fara með hlutverk Rómeó í uppsetningu Þjóðleikhússins á verki William Shakespeare, Rómeó og Júlíu. Menning 29. maí 2020 07:15
Innlit á heimili Lauren og Cameron sem slógu í gegn í þáttunum Love is Blind Þættirnir Love is Blind slógu rækilega í gegn á Netflix á árinu en raunveruleikaþættirnir Love is Blind ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. Lífið 28. maí 2020 15:32
Guðný María dælir út lögum á YouTube rás sinni Guðný María Arnþórsdóttir er tónlistarkona sem hefur gefið út töluvert magn af lögum í gegnu tíðina. Hún birtir lögin aðallega á YouTube-síðu sinni. Lífið 28. maí 2020 12:30
Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. Erlent 28. maí 2020 12:08
Ný stikla úr næstu þáttaröð af Queer Eye Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. Lífið 27. maí 2020 15:29
Skipar starfshóp um Errósetur á Klaustri Markmiðið með verkefninu er að koma upp safni og/eða sýningu um líf og uppvöxt listamannsins og miðla listferli hans í máli og myndum. Menning 27. maí 2020 14:31
Íslenskir rapparar prýða snakkpoka Andlit tveggja íslenskra rappara prýða umbúðir Rappsnakks. Þó svo að það sé aðeins fáanlegt í gegnum Instagram seldist fyrsta sendingin upp. Viðskipti innlent 27. maí 2020 14:20
Jimmy Fallon biðst innilegrar afsökunar á 20 ára gömlum skets Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon baðst í gær afsökunar á því að hafa brugðið sér í svokallað „blackface“-gervi í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live árið 2000. Lífið 27. maí 2020 08:58
Seinfeld-leikarinn Richard Herd er látinn Richard Herd var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Mr. Wilhelm sem var yfirmaður George Costanza hjá hafnaboltafélaginu New York Yankees. Lífið 27. maí 2020 07:48
Bubbi og Hjálmar gefa út nýtt lag Bubbi Morthens og Guðmundur Kristinn Jónsson, úr sveitinni Hjálmar, mættu til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær. Lífið 26. maí 2020 15:30
Beastie Boys-myndin kitlar nostalgíutaugarnar Apple TV+ sýnir nú heimildarmynd um feril Beastie Boys, sem þó er óhefðbundin, líkt og allt sem þeir drengir gerðu. Gagnrýni 26. maí 2020 14:30
Forðast hrollvekjur Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, mætti til Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu og sagði honum frá sínum uppáhaldskvikmyndum. Lífið 26. maí 2020 12:29
„Held að það sé eiginlega skemmtilegra að halda þessu leyndu“ Margir ráku upp stór augu yfir átta mínútna tónlistarmyndbandi Auðar sem var sýnt í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Lífið 25. maí 2020 14:31
Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. Lífið 25. maí 2020 13:31
Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Huldukonan „My Marianne“ á engin önnur lög á steymisveitum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hvaða söngkona ætti kvenröddina í laginu Volcano Man. Lífið 25. maí 2020 12:19
Úthlutuðu 41 verkefni styrk úr Barnamenningarsjóði tyrkjum úr barnamenningarsjóði var úthlutað í dag og hlutu 41 verkefni styrki sem námu alls 92 milljónum króna en alls bárust 112 umsóknir. Innlent 24. maí 2020 17:01
Vaxtarlag mitt kemur þér ekki við! Stöð 2 hefur nú tekið til sýningar aðra þáttaröð af Shrill. Gagnrýni 24. maí 2020 11:22
Vígðu fyrsta Tómasarlund landsins í dag Vinir og velunnarar Tómasar Magnúsar Tómassonar komu saman klukkan 17 í dag við Bítlaskóg í Svarfaðardal og vígðu fyrsta Tómasarlund landsins. Menning 23. maí 2020 20:31
Fyrstu Íslensku hljóðbókaverðlaunin fóru fram í Hörpu Mikið var um dýrðir í kvöld þegar Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards, voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Hörpu. Menning 22. maí 2020 22:49
Spilar danstónlist á Ægissíðunni Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30. Lífið 22. maí 2020 20:51
Kef LAVÍK heim eftir 3 mánuði í burtu Hljómsveitin kef LAVÍK gaf í dag út fjögurra laga EP plötu sem ber titilinn Heim eftir 3 mánuði í burtu. Tónlist 22. maí 2020 20:09
Bein útsending: Íslensku hljóðbókaverðlaunin Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards fara fram í fyrsta sinn í kvöld. Sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 22. maí 2020 19:30
„Þetta hafa verið mjög skrýtnar vikur fyrir okkur“ Undanfarnar vikur hafa verið mjög krefjandi fyrir tónlistarfólk og skemmtikrafta þar sem nánast allt skemmtanahald hefur legið niðri frá byrjun mars. Lífið 22. maí 2020 15:02
Föstudagsplaylisti Skoffíns „Skoffín hefur það náðugt heima hjá sér“ er friðsæll, fjölbreyttur og flottur fyrir föstudagseldamennskuna. Tónlist 22. maí 2020 14:32
Einn af risum afrískrar tónlistar er látinn Gíneski söngvarinn Mory Kante, sem átti stóran þátt í að kynna afríska tónlist út fyrir álfuna, er látinn, sjötugur að aldri. Erlent 22. maí 2020 13:50
Björk frestar öllum sumartónleikum um eitt ár Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur ákveðið að fresta þrennum tónleikum sem áttu að fara fram í sumar til ársins 2021. Lífið 22. maí 2020 13:47
Nekt, uppköst og skemmdarverk í nýjasta myndbandi JóaPé og Króla JóiPé x Króli frumsýna nýtt myndband við lagið Ósvarað símtal í dag. Lífið 22. maí 2020 13:15
Ætlar að skála í púrtvíni í tilefni dagsins Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lífið 22. maí 2020 12:31
Íslenska Bylgjan í loftið: „Stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni“ Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. Lífið 22. maí 2020 11:29
Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. Makamál 21. maí 2020 12:32