Taka upp tónleika með íslenskum tónlistarmönnum Á YouTube-síðunni Artic Lab hafa verið birt tvö myndbönd með tónleikum. Annarsvegar tónleikar með söngkonunni vinsælu Bríet og hinsvegar með Elínu Hall. Lífið 7. maí 2020 15:30
Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Bubbi Morthens segir að lögin meini Borgarleikhúsinu að birta mynd af sér með sígarettu í munnvikinu. Innlent 7. maí 2020 15:14
Læknir og hjúkrunarfræðingur slá í gegn með tveggja metra tjútti í bráðaherberginu Læknahjónin Valþór Stefánsson og Anna Gilsdóttir segjast vera alræmd dansfífl. Innlent 7. maí 2020 13:13
Vilhelm Neto tekst á við danskvíða í nýju myndbandi „Hafa ekki flestir upplifað danskvíða?,“ segir Einar Lövdahl, annar helmingur tvíeykisins LØV & LJÓN, sem sendir í dag frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Svífum. Lífið 7. maí 2020 12:31
Bó söng í jarðarför og það voru tólf að hlusta Stórsöngvarinn segir að það verði eitthvað að fara að gerast ef þetta allt á ekki að húrra á hausinn. Innlent 7. maí 2020 11:04
Banksy hyllir heilbrigðisstarfsfólk Nýtt listaverk eftir breska götulistamanninn Banksy hefur dúkkað upp á spítalanum í Southampton í Bretlandi. Listaverkið hyllir heilbrigðisstarfsmenn á sama tíma og þeir eru í framlínunni í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Erlent 6. maí 2020 23:07
Tónleikahaldarar anda léttar eftir skýringar sóttvarnalæknis Framkvæmdastjóri Senu segir að tónleikahaldarar líti nú mun bjartari augum til næstu mánaða en þeir gerðu í gær, þegar óttast var að tveggja metra reglan svokallaða yrði í gildi til ársloka. Innlent 6. maí 2020 21:16
Florian Schneider stofnmeðlimur Kraftwerk látinn Florian Schneider, annar stofnmeðlima raftónlistarfrumkvöðlanna Kraftwerk, er látinn 73 ára að aldri. Erlent 6. maí 2020 16:43
Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021. Lífið 6. maí 2020 15:32
Ezekiel Carl setur tóninn fyrir sumarið Tónlistarmaðurinn Ezekiel Carl frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi við sumarsmellinn sinn Líður svo vel sem kom út í síðustu viku. Lagið er annað lag af komandi breiðskífu hans sem er væntanleg í sumar. Lífið 6. maí 2020 12:00
Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 6. maí 2020 11:37
Flikka upp á torg í bíóporti í Breiðholti Til stendur að gefa torginu á milli Sambíóanna við Álfabakka, Landsbankans og Þangabakka í Mjóddinni andlitslyftingu í sumar. Innlent 6. maí 2020 10:44
„My Boy Lollipop“-söngkonan Millie Small er látin Jamaíska söngkonan Millie Small, sem gerði gerðinn frægan fyrir flutning á laginu My Boy Lollipop, er látin, 73 ára að aldri. Lífið 6. maí 2020 09:39
Slakað verði á tveggja metra reglunni eftir því sem stærri hópar mega koma saman Sóttvarnalæknir telur viðbrögð poppara við ummælum hans full hörð. Hann segir stefnt að opnun sundlauga á undan líkamsræktarstöðvum því þar sé smithætta minni. Innlent 5. maí 2020 18:28
Gefur gömlum málverkum nýtt líf Julian Baumgartner starfar hjá Baumgartner Fine Art Restoration og sérhæfir sig í því að gefa eldri málverkum nýtt líf. Lífið 5. maí 2020 15:31
Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5. maí 2020 15:12
Skák og menning Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson skrifar um stöðu skákarinnar. Skoðun 5. maí 2020 14:00
Afmælisfögnuði LungA frestað fram á næsta ár Listahátíðinni LungA á Austurlandi sem átti að fara fram í júlí hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Menning 5. maí 2020 13:59
Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. Innlent 5. maí 2020 12:26
Bein útsending: Eva Rún og Salka í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 5. maí 2020 11:21
Náðu að grípa smitaða með umfangsmiklum prófunum Efnisstjóri Netflix og Baltasar Kormákur ræða tökur á þáttaröðinni Kötlu. Innlent 5. maí 2020 10:38
Cage leikur tígrisdýrakonunginn Heimildaþættirnir Tiger King, sem fjalla að mestu leyti um hinn skrautlega fyrrum dýragarðseiganda Joe Passage-Maldonado betur þekktan sem Joe Exotic, fóru um heimsbyggðina eins og eldur um sinu fyrir nokkru. Bíó og sjónvarp 4. maí 2020 22:10
Taika Waititi skrifar handrit og leikstýrir nýrri Star Wars mynd Óskarsverðlaunahafinn nýsjálenski, Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri og handritshöfundur Star Wars myndar sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 4. maí 2020 20:45
Móðurmál: „Þú veist hvað er best fyrir barnið þitt“ Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með kærasta sínum, einkaþjálfaranum Svavari Ingvarssyni. Makamál 4. maí 2020 20:00
Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. Erlent 4. maí 2020 17:20
Baldur frumsýnir nýtt myndband við lag sem fjallar um ástandið í dag Tónlistamaðurinn Baldur Dýrfjörð leiddist töluvert í samkomubanni og ákvað hann því að semja lag sem fjallar svolítið um hvernig hið daglega líf hefur breyst á þessum fordæmalausu tímum. Lífið 4. maí 2020 15:32
Uppáhalds kvikmyndir Björns Braga sem hefur aldrei séð Disneymynd Skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu á laugardagskvöldið á Stöð 2. Lífið 4. maí 2020 14:31
Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4. maí 2020 13:30
Bein útsending: Hlæðu, Magdalena, hlæðu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 4. maí 2020 11:47