Hlíðaskóli stóð uppi sem sigurvegari Skrekks Hlíðaskóli stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í kvöld. Lífið 11. nóvember 2019 23:00
Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld. Lífið 11. nóvember 2019 17:00
Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október. Lífið 11. nóvember 2019 15:30
Faðir Kanye West með sjaldgæfa innkomu í nýjasta tónlistarmyndbandi rapparans Rapparinn Kanye West gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Follow God nú fyrir helgi. Tónlist 11. nóvember 2019 10:30
Doctor Sleep vakti ekki áhuga kvenna og kolféll Tölur yfir bíóaðsókn helgarinnar í Bandaríkjunum hafa verið birtar. Samkvæmt þeim hefur Doctor Sleep, framhaldið af The Shining, aðeins halað inn 14,1 milljón dollara. Bíó og sjónvarp 11. nóvember 2019 09:22
Ástin deyr í hnattrænni hlýnun Ása Helga Hjörleifsdóttir skoðar loftslagsvandann í ljósi sambandsslita í stuttmyndinni Last Dance sem fékk glimrandi viðtökur á sýningu í Róm þar sem útvaldir leikstjórar sýndu myndir sem þeir gerðu að beiðni Sameinuðu þjóðanna og ART for The World. Lífið 11. nóvember 2019 09:00
Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Lífið 10. nóvember 2019 19:45
Bandarísk barnastjarna látin Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri. Lífið 10. nóvember 2019 17:20
Rannsakandi segir Irishman byggða á lygi Fullyrðingar Frank Sheeran hraktar af rannsakanda og FBI-fulltrúum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 10:00
Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2019 09:44
Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9. nóvember 2019 23:30
Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Innlent 9. nóvember 2019 20:30
Dagbók Bents: Grunsamlegir staðir og drungaleg dýflissa Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á föstudagskvöldi. Lífið 9. nóvember 2019 15:00
Redrum snýr aftur í kvikmyndahús Kvikmyndin Doctor Sleep, sem er framhald af The Shining, hefur nú verið tekin til sýninga í kvikmyndahúsum. Báðar byggja þær á skáldsögum eftir Stephen King. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2019 13:15
Ingvar E. Sigurðsson tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Ingvar E. Sigurðsson leikari er tilnefndur til Evrópsku kvikmundaverðlaunanna sem besti evrópski leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Hvítur, hvítur dagur. Lífið 9. nóvember 2019 12:17
Tónlistin er mín ástríða Rebekka Blöndal lauk framhaldsprófi í djasssöng í sumar fimm árum eftir að hún hóf nám. Á sama tíma afrekaði hún að ljúka mastersnámi og eignast tvö börn. Nú stefnir hún á að koma sterk inn í tónlistarlífið á Íslandi. Tónlist 9. nóvember 2019 09:00
Björn og Sveinn Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi endurútgefur þessa dagana merkilegt skáldverk, Björn og Sveinn, eftir Megas. Bókin fjallar um ferðalag þeirra feðga Axlar-Björns og Sveins skotta um undirheima Reykjavíkur. Þessir Snæfellingar voru þekktir misindismenn á 16du og 17du öld en fá nýtt líf í reykvískum samtíma. Skoðun 9. nóvember 2019 07:15
Dagbók Bents: Slippbarinn breyttist í Flippbarinn Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á fimmtudagskvöldi. Lífið 8. nóvember 2019 17:00
Föstudagsplaylisti Heiðu Eiríksdóttur Heiða Hellvar er alltof kvlt fyrir Spotify. Tónlist 8. nóvember 2019 16:20
Auður Ava vinnur til virtra bókmenntaverðlauna Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur hefur unnið til hinn virtu frönsku bókmenntaverðlauna Prix Médicis fyrir bók sína Ungfrú Ísland. Þetta var tilkynnt í dag en Auður Ava er fyrsti íslenski rithöfundurinn til að vinna til verðlaunanna. Menning 8. nóvember 2019 14:35
Vill minnast Auðar með minnisvarða í borgarlandinu Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar Auðuns í borgarlandinu í einhverjum hætti. Innlent 8. nóvember 2019 14:13
Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt Þættirnir urðu aðeins sex eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina. Bíó og sjónvarp 8. nóvember 2019 09:41
Jakob Segulmagnaði í rafmögnuðu ryki Þegar Jakob Frímann var Jack Magnet í upphafi níunda áratugarins leitaði hann að hinum tæra bossanova-tóni í Brasilíu en fann hinn elektróníska frumtón sem síðar ómaði á tímamótaplötu sem fær uppreist æru á Airvawes í kvöld. Lífið 8. nóvember 2019 09:00
Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8. nóvember 2019 08:00
Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 17:54
Dagbók Bents: Það sem útlendingar meina þegar þeir segjast vilja heyra íslenska tónlist Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á miðvikudagskvöldi. Lífið 7. nóvember 2019 14:00
Besta vinkona Whitney Houston sviptir hulunni af ástarsambandi þeirra Robyn Crawford, besta vinkona bandarísku söngkonunnar Whitney Houston, tjáir sig í fyrsta sinn um meint ástarsamband þeirra á milli í væntanlegum æviminningum sínum. Lífið 7. nóvember 2019 13:51
Hvernig hugmyndir finna fólkið sitt Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Gagnrýni 7. nóvember 2019 11:00
Orðaður við hlutverk Mörgæsarinnar Colin Farrell er sagður í viðræðum um hlutverk í næstu Batman-mynd. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2019 10:19