Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7. september 2019 13:47
Ágeng innansveitartragedía Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 12:00
Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum. Menning 7. september 2019 11:00
Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Lífið 7. september 2019 10:08
Móðurhlutverkið sameinaði þær Hanna Björk Valsdóttir og Anna Rún Tryggvadóttir ræða um samstarfið við gerð heimildarmyndarinnar Kaf. Lífið 7. september 2019 10:00
Áhersla lögð á innlenda þáttagerð á Stöð 2 í vetur Í gær fór fram haustkynning Stöðvar 2 þar sem dagskrá stöðvarinnar í vetur var kynnt. Fjöldi þátta verður á dagskrá í vetur og mun Stöð 2 leggja mikla áherslu á íslenska þáttagerð. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 00:01
Föstudagsplaylisti Berndsen Hálfíslenskur og háfleygur lagalisti hljóðgervlahertogans. Tónlist 6. september 2019 15:13
Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver. Bíó og sjónvarp 6. september 2019 14:30
Haustkynning Stöðvar 2 Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 6. september 2019 14:30
Secret Solstice verður í Laugardal 26.-28. júní 2020 Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Innlent 6. september 2019 11:03
Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. Menning 6. september 2019 10:45
Fyrsti bókmenntatextinn í borgarlandslagið Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær. Menning 6. september 2019 07:45
Karakterarnir koma til hans Haukur Björgvinsson fylgir nú eftir stuttmynd sinni, Wilmu. Hún fjallar um unga stelpu sem fæðist í líkama stráks og fyrstu kynni hennar af föður sínum. Tilnefnd til Gullna eggsins á RIFF í ár. Lífið 6. september 2019 07:30
Baldvin Z með nýja glæpaseríu Baldvin Z leikstýrir nýrri glæpaseríu sem mun heita Svörtu sandar. Stöð 2 og framleiðslufyrirtækið Glassriver undirrituðu samning um framleiðslu hennar og gamanseríunnar Magaluf. Bíó og sjónvarp 6. september 2019 06:15
Nicki Minaj segist hætt í tónlist Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu. Lífið 5. september 2019 21:13
Rosaleg stikla úr þriðju Bad Boys myndinni Sautján árum eftir að Bad Boys 2 kom út er orðið ljóst að þriðja myndin kemur í kvikmyndahús í janúar á næsta ári. Kvikmyndin mun hún bera nafnið Bad Boys for Life. Lífið 5. september 2019 15:30
Heiðra Eagles með tónleikum Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar. Lífið kynningar 5. september 2019 14:45
Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Handbolti 5. september 2019 12:30
Billie Eilish varpar ljósi á hlýnun jarðar í sláandi myndbandi Ungstirnið Billie Eilish gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið all the good girls go to hell. Myndbandið var tekið upp í Los Angeles og var það Rich Lee sem leikstýrði því. Lífið 5. september 2019 11:30
Rætt um sund til heiðurs Egner Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri óskaði eftir því við Nafnanefnd Reykjavíkurborgar að sundið næst fyrir vestan Þjóðleikhúsbygginguna fengi nafnið Egnerssund. Innlent 5. september 2019 07:15
Persónulegra að frumsýna heima Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur var frumsýnd á þriðjudagskvöldið fyrir fullu húsi í Háskólabíói en hún er frumraun Hlyns Pálmasonar á móðurmálinu. Bíó og sjónvarp 5. september 2019 07:15
Fríir söfnunartónleikar Allt frá því að Háteigskirkja var hönnuð og tekin í notkun hefur verið gert ráð fyrir stóru orgeli þar. Nú er að fara af stað tónleikaröð til styrktar kaupum á því. Menning 5. september 2019 06:45
Illt er við Það að eiga Seinni hálfleikurinn í baráttu sjömenninganna í Lúseraklúbbnum við hinn yfirnáttúrulega barnamorðvarg, tannhvassa holræsatrúðinn Pennywise, hefst á Íslandi í dag þegar sýningar hefjast á It Chapter Two. Bíó og sjónvarp 5. september 2019 06:15
Óskaði þess að deyja eftir að hann kom fram í umdeildum sjónvarpsþætti Þættirnir voru sýndir á bresku sjónvarpsstöðinni ITV um árabil og nutu mikilla vinsælda í Bretlandi. Stöðin hætti hins vegar alfarið framleiðslu á þáttunum í maí síðastliðnum. Erlent 4. september 2019 23:47
Hvítur hvítur dagur seld til yfir 30 landa Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að Hvítum, hvítum degi. Bíó og sjónvarp 4. september 2019 16:30
Heimsþekktur leikari á RIFF Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26. september til 6. október. Lífið 4. september 2019 15:30
Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. Bíó og sjónvarp 4. september 2019 15:06
Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. Tónlist 4. september 2019 12:00
Ummæli sem rötuðu ekki í viðtal ýta undir kenningar um að nýi Batman muni kljást við nýja Jókerinn Sagði Pattinson við blaðamanninn að hann væri ekki vanur því að þurfa að halda trúnaði varðandi verkefnin sín. Bíó og sjónvarp 4. september 2019 11:22
Sveiflan allsráðandi næstu daga í borginni Hilmar Jensson gítarleikari flytur frumsamið efni á sólótónleikum í Listasafni Íslands í kvöld, á upphafsdegi Jazzhátíðar Reykjavíkur. Menning 4. september 2019 08:45