MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram

Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni.

Sport
Fréttamynd

Ronda þarf að fullorðnast

Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er ekki hrifinn af því hvað Ronda Rousey höndlar mótlætið illa.

Sport
Fréttamynd

Fær Maia loksins titilbardagann?

UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri.

Sport
Fréttamynd

Nate Diaz gaf viðtal ársins

Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína.

Sport
Fréttamynd

Evrópuráðið ályktar um framtíð MMA

Hópur innan Evrópuráðsins ræðir nú framtíð MMA og mun koma með ályktun um miðjan júní. Íþróttin, sem sumar þjóðir vilja helst ekkert koma nálægt, hefur ekki verið skoðuð ofan í kjölinn síðan 1999.

Innlent
Fréttamynd

Langt í land hjá Conor og Mayweather

Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika.

Sport