
Skellti Fury og fær titilbardaga gegn Khabib í september
Khabib Nurmagomedov og Justin Gaethje munu berjast á UFC 253 þann 19. sepetember en þetta herma heimildir fjölmiðla í dag.
Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.
Khabib Nurmagomedov og Justin Gaethje munu berjast á UFC 253 þann 19. sepetember en þetta herma heimildir fjölmiðla í dag.
Conor McGregor er hættur í UFC. Þetta staðfesti hann um helgina en nú er spurning hvort að Írinn standi við stóru orðin. Dana White, forseti UFC, segir að hann hafi boðið honum myndarlegan bardaga áður en hann hætti.
Dana White, forseti UFC, hefur nú upplýst hvar hin svokallaða bardagaeyja verður staðsett, þar sem næsta stóra bardagakvöld mun fara fram þann 11. júlí. Þar gefst Gilbert Burns færi á að vinna titil.
Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna.
Joanna Jedrzejczyk, UFC-bardagakonan, lenti heldur betur í því er hún barðist við Weili Zhang á UFC 248 í marsmánuði.
Fyrr í dag tilkynnti Conor McGregor að hann væri hættur að berjast en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann segir að hann sé hættur. Aðdáendur sportsins eru ekki vissir um að hann sé hættur.
UFC-bardagakappinn skrautlegi og Íslandsvinurinn, Conor McGregor, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í morgun að hann væri hættur að berjast. Hann þakkaði fyrir sig og sagðist hættur.
Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni.
Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst datt upp fyrir vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima.
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum.
Gunnar Nelson á einn bardaga eftir af núgildandi samningi sínum við UFC bardagasambandið en vonast til að fá nýjan samning og hefur ekki í hyggju að snúa sér til Bellator bardagasambandsins. Betur sé staðið að málum hjá UFC, til að mynda varðandi lyfjaeftirlit.
Gunnar Nelson segir að hugmynd forseta UFC, Dana White, um bardagaeyju sé spennandi.
Bardagakappinn Mike Perry kennir lélegum ákvörðunum þjálfara sinna um hversu illa hefur gengið hjá honum að undanförnu. Hann sér bara eina lausn á því.
Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar.
Á meðan aðrar íþróttir berjast við að viðhalda tveggja metra reglu þá er UFC í fullu fjöri þessa dagana.
Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala.
Hinn fertugi Glover Texeira vann frekar óvæntan sigur á Anthony „Ljónshjarta“ Smith í UFC bardaga í nótt.
UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson.
Francis Ngannou vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á UFC 249 bardagakvöldinu um helgina en hann var óhemju snöggur að gera út um sinn bardaga.
Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær.
Það verður ekkert úr bardaga Jarcare Souza og Uriahl Hall á umdeildum UFC viðburði kvöldsins en þetta vrað ljóst eftir að Souza greindist með kórónuveiruna.
Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu.
Bardagakonan Paige VanZant hefur vakið talsverða athygli að undanförnu fyrir myndaröð með sér og eiginmanninum á samfélagsmiðlum en þvertekur fyrir það að hún sé að leita eftir athygli.
Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána.
Dana White fer framhjá reglunum og getur staðið við loforð sitt um að halda næsta stóra bardagaköld UFC eftir aðeins tíu daga.
Paige VanZant skammast sín ekki mikið fyrir útlitið en ein af fimmtán bestu bardagakonum heimsins fór á kostum fyrir framan myndavélina á dögunum.
UFC ætlar sér að halda áfram sín bardagakvöld og nú er planið að flytja alla keppendur og starfsmenn á sérstaka einkaeyju til að geta haldið UV-FC bardagakvöldin í miðjum heimsfaraldri.
Írski MMA þjálfarinn John Kavanagh var staddur á Íslandi þegar lærisveinninn hans Conor McGregor fékk stóra tækfærið sitt hjá UFC.
Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni.
Hin glæsilega aðstaða Mjölnismanna í Öskjuhlíðinni er til umfjöllunar í athyglisverðu myndbandi á fésbókarsíðu UFC og þar má sjá svipmyndir af heimili Mjölnis og viðtöl við Gunnar Nelson og John Kavanagh.