NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Apple settur í bann af Giants

Ömurlegu tímabili nýliðans Eli Apple hjá NY Giants er lokið þar sem félag hans hefur sett hann í agabann í lokaumferð deildarkeppninnar um næstu helgi.

Sport
Fréttamynd

P. Diddy vill kaupa Panthers

Jerry Richardsson, meirihlutaeigandi í NFL liði Carolina Panthers, ætlar að selja sinn hlut í félaginu eftir tímabilið.

Sport
Fréttamynd

Reyndi að lemja áhorfendur

Quinton Jefferson, leikmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks missti algjörlega stjórn á skapi sínu eftir að hafa verið rekinn af velli í tapleik gegn Jacksonville Jaguars.

Sport
Fréttamynd

Fögnuðu snertimörkum með snjóenglum

Á meðan draumar einhverra um hvít jól hér á landi gætu verið að dvína er nóg af snjó að taka víðs vegar um heiminn. Í gær fór fram leikur Buffalo Bills og Indiana Colts í bandarísku NFL deildinni á meðan snjónum kyngdi niður allt í kring.

Sport
Fréttamynd

Curry og Beckham í gifsi frá Össur

Stephen Curry, einn besti maður bandarísku NBA deildarinnar, er frá góðu gamni þessa dagana en hann er að glíma við meiðsli á ökkla. Hann er þó í góðum höndum því hann gengur um í göngugifsi frá Össur.

Sport
Fréttamynd

Brady biður þjálfara sinn afsökunar

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni, sér eftir því að hafa öskrað á sóknarþjálfara sinn á hliðarlínunni í síðasta leik og byrjaði vikulegan blaðamannafund á því að biðja hann afsökunar.

Sport
Fréttamynd

Kobe Bryant peppaði Ernina

NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður

Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra.

Sport
Fréttamynd

Jordan kominn á Vikings-vagninn

Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Sleit gullkeðjuna aftur af Crabtree

Það brutust út mikil slagsmál í leik Oakland Raiders og Denver Broncos í NFL-deildinni í gær. Líkt og í leik liðanna í fyrra byrjuðu lætin hjá Aqib Talib, varnarmanni Denver, og Michael Crabtree, útherja Raiders.

Sport