Þakklátir fantasy-spilarar styrktu málefnin sem skipta Gurley máli Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. Sport 29. desember 2017 14:30
Sektaður um 600 þúsund krónur fyrir að spila í jólaskóm Forráðamenn NFL-deildarinnar hafa engan húmor fyrir einhverju skó-sprelli leikmanna og sekta grimmt ef leikmenn fara ekki eftir settum reglum. Sport 29. desember 2017 13:45
Apple settur í bann af Giants Ömurlegu tímabili nýliðans Eli Apple hjá NY Giants er lokið þar sem félag hans hefur sett hann í agabann í lokaumferð deildarkeppninnar um næstu helgi. Sport 28. desember 2017 18:15
Harrison eyðilagði arfleifð sína hjá Steelers "Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Sport 28. desember 2017 14:30
Þjálfari Cleveland ætlar að hoppa ofan í Erie-vatn Þó svo NFL-liðið Cleveland Browns geti nákvæmlega ekki neitt þá verður að gefa þjálfara liðsins, Hue Jackson, það að hann stendur við stóru orðin. Sport 28. desember 2017 11:45
Byssukúlur og maríjúana fundust í bíl Jackson Bíll í eigu NFL-leikmannsins DeSean Jackson hafnaði á tré á aðfangadagskvöld og ökumaðurinn flúði af vettvangi. Í bílnum fundust byssukúlur og maríjúana. Sport 28. desember 2017 10:00
Sagði að liðsfélagi sinn væri krabbamein Nýliði NY Giants, Eli Apple, hefur átt hörmulegt tímabil og liðsfélagar hans eru ekki hrifnir af honum innan sem utan vallar. Sport 27. desember 2017 23:00
Kúrekarnir missa af úrslitakeppninni Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á aðfangadagskvöld. Sport 25. desember 2017 12:00
P. Diddy vill kaupa Panthers Jerry Richardsson, meirihlutaeigandi í NFL liði Carolina Panthers, ætlar að selja sinn hlut í félaginu eftir tímabilið. Sport 21. desember 2017 21:45
Rodgers settur aftur til hliðar hjá Packers Aaron Rodgers spilar ekki meira nú þegar Green Bay Packers á ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Sport 20. desember 2017 18:30
Einkaþjálfari Brady settur út í kuldann af Belichick Tom Brady þakkar þjálfaranum fyrir að vera enn í fremstu röð 40 ára gamall. Sport 20. desember 2017 11:30
Ótrúlegur endir þegar Patriots vann toppslaginn New England Patriots tryggði sér nauðsynlegan sigur á Pittsburgh Steelers í ótrúlegum leik. Sport 18. desember 2017 08:00
Líklega draugur sem setti stera í þvagprufuna mína Jeremy Kerley, leikmaður NY Jets, er nýkominn úr fjögurra leikja banni fyrir ólöglega lyfjanotkun og heldur enn fram sakleysi sínu í málinu. Sport 14. desember 2017 23:30
Baðst afsökunar eftir að mamma hans lét hann heyra það Marcus Mariota er leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni og var ekki alveg í besta skapinu eftir tap á móti Arizona Cardinals í amersíka fótboltanum um síðustu helgi. Sport 14. desember 2017 18:00
Stuðningsmaður fór í mál við sitt félag út af mótmælum leikmanna Saga ársins í NFL-deildinni er mótmæli leikmanna í þjóðsöngnum fyrir leiki er þeir hafa margir hverjir farið niður á hné. Sport 13. desember 2017 23:30
Forsíða Sports Illustrated lýsir NFL-tímabilinu með einu orði: Blóðbað Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. Sport 13. desember 2017 12:00
Óvænt tap Brady og félaga í Miami New England Patriots verður að vinna um næstu helgi til eiga möguleika á heimavallarrétti fram að Super Bowl. Sport 12. desember 2017 10:30
Reyndi að lemja áhorfendur Quinton Jefferson, leikmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks missti algjörlega stjórn á skapi sínu eftir að hafa verið rekinn af velli í tapleik gegn Jacksonville Jaguars. Sport 11. desember 2017 23:30
Dýrkeyptur sigur arnanna Philadelphia Eagles vann sinn riðill í nótt en missti leikstjórnanda sinn í alvarleg meiðsli. Sport 11. desember 2017 10:00
Fögnuðu snertimörkum með snjóenglum Á meðan draumar einhverra um hvít jól hér á landi gætu verið að dvína er nóg af snjó að taka víðs vegar um heiminn. Í gær fór fram leikur Buffalo Bills og Indiana Colts í bandarísku NFL deildinni á meðan snjónum kyngdi niður allt í kring. Sport 11. desember 2017 09:30
Curry og Beckham í gifsi frá Össur Stephen Curry, einn besti maður bandarísku NBA deildarinnar, er frá góðu gamni þessa dagana en hann er að glíma við meiðsli á ökkla. Hann er þó í góðum höndum því hann gengur um í göngugifsi frá Össur. Sport 10. desember 2017 23:00
Brady biður þjálfara sinn afsökunar Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni, sér eftir því að hafa öskrað á sóknarþjálfara sinn á hliðarlínunni í síðasta leik og byrjaði vikulegan blaðamannafund á því að biðja hann afsökunar. Sport 10. desember 2017 10:30
Kobe Bryant peppaði Ernina NBA goðsögnin Kobe Bryant hélt í gær peppræðu fyrir leikmenn Philadelphia Eagles, sem mæta Los Angeles Rams í NFL deildinni á morgun. Kobe er fæddur og uppalinn í Philadelphia og segist vera einn stærsti aðdáandi Eagles liðsins. Körfubolti 9. desember 2017 14:14
Gæti misst af hundruðum milljóna út af heimskulegri fautatæklingu Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. Sport 6. desember 2017 23:30
Fengu sér alltaf vískískot fyrir leiki Fyrrum leikmenn Washington Redskins hafa viðurkennt að það hafi verið hefð hjá þeim að taka eitt vískiskot fyrir alla leiki. Sport 6. desember 2017 20:00
Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Sport 4. desember 2017 11:30
Líklega stysti blaðamannafundur sögunnar | Myndband Leikstjórnandi NFL-liðsins Houston Texans, Tom Savage, var maður fárra orða eftir leikinn gegn Baltimore Ravens síðastliðna nótt. Sport 28. nóvember 2017 23:00
Fengu tveggja leikja bann fyrir slagsmálin NFL-deildin dæmdi Aqib Talib, leikmann Denver, og Michael Crabtree, leikmann Oakland, í tveggja leikja bann fyrir slagsmálin á sunnudag. Sport 28. nóvember 2017 12:00
Jordan kominn á Vikings-vagninn Þó svo besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, hafi spilað lengi í Chicago þá heldur hann ekki með Chicago Bears í NFL-deildinni. Sport 27. nóvember 2017 23:00
Sleit gullkeðjuna aftur af Crabtree Það brutust út mikil slagsmál í leik Oakland Raiders og Denver Broncos í NFL-deildinni í gær. Líkt og í leik liðanna í fyrra byrjuðu lætin hjá Aqib Talib, varnarmanni Denver, og Michael Crabtree, útherja Raiders. Sport 27. nóvember 2017 14:30