Stuðningsmaður Bills skotinn til bana Stuðningsmaður Buffalo Bills var skotinn til bana fyrir utan Hard Rock leikvanginn eftir sigur liðsins á Miami Dolphins í lokaleik deildarkeppninnar í NFL. Sport 11. janúar 2024 07:31
Fyrrum tengdasonur Þróttar enn og aftur með flestar leikstjórnendafellur í NFL Trent Jordan Watt, betur þekktur sem T.J. Watt, var með flestar leikstjórnendafellur (e. sack) á leiktíðinni í NFL. Er þetta í þriðja sinn sem Watt nær því á annars glæstum ferli, eitthvað sem enginn hefur áorkað áður í NFL-deildinni. Sport 8. janúar 2024 23:00
Þessi lið mætast í úrslitakeppni NFL um næstu helgi Deildarkeppni NFL lauk um helgina og þá var endanlega ljóst hvaða fjórtán lið komust í úrslitakeppnina í ameríska fótboltanum í ár sem og hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Sport 8. janúar 2024 12:31
Barn kveikti í 950 milljón króna villu Tyreek Hill Allir sluppu ómeiddir þegar kviknaði í lúxusvillu stjörnuútherjans Tyreek Hill en hann hefur verið einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar á þessu tímabili. Sport 5. janúar 2024 10:30
Eldur í húsi Tyreek Hill sem yfirgaf æfingu Dolphins Eldur kom upp í glæsihúsi NFL útherjans Tyreek Hill nú í kvöld. Hill er leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni og yfirgaf æfingu liðsins nú síðdegis. Sport 3. janúar 2024 20:00
Sektaður um fjörutíu milljónir króna fyrir að kasta drykknum Reiðikast David Tepper, eiganda Carolina Panthers liðsins, varð honum dýrt eftir að NFL-deildin skellti á hann sekt jafnvirði tugmilljóna króna fyrir framkomu hans á gamlársdag. Sport 3. janúar 2024 14:00
Eigandinn kastaði drykk yfir stuðningsmenn félagsins Carolina Panthers mátti þola háðuglegt tap í NFL-deildinni á Gamlársdag og eigandinn David Tepper var allt annað en ánægður með gang mála. Sport 2. janúar 2024 14:01
Dómararnir stálu sigrinum af Lions Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim. Sport 31. desember 2023 12:01
Var næstum sofnaður í miðjum leik Leikstjórnandinn Joe Flacco virtist dotta í miðjum leik Cleveland Browns og New York Jets í NFL-deildinni. Sport 29. desember 2023 15:00
Heiðursstúkan: „Þetta er Davíð á móti Golíat“ Gleðin var við völd þegar tveir af helstu NFL-sérfræðingum landsins mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum NFL-deildinni. Sport 29. desember 2023 09:01
NFL pakkaði NBA saman á jóladag NBA deildin í körfubolta hefur jafnað fengið alla athyglina á jóladegi en í ár varð breyting á því og NBA kom ekki vel út úr því. Körfubolti 28. desember 2023 16:16
Vallarmark á síðustu sekúndunum tryggði sigurinn Miami Dolphins vann dramatískan 22-20 sigur er liðið tók á móti Dallas Cowboys í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Jason Sanders tryggði liðinu sigurinn á lokasekúndum leiksins. Sport 25. desember 2023 10:31
Vegleg hátíðardagskrá á Stöð 2 Sport Það verður nægt framboð af úrvalsíþróttaefni á Stöð 2 Sport um hátíðarnar, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Sport 23. desember 2023 10:01
Eignaðist þrjú börn á fjórum mánuðum Tyreek Hill er að skila frábærum tölum inn á vellinum í NFL-deildinni en hann virðist ekki aðeins safna snertimörkum þessi misserin. Sport 22. desember 2023 12:46
Hetjan í Ofurskálinni var undir gíðarlegri pressu frá Jordan Það er ekki hægt að segja að nýjasta sagan að körfuboltagoðsögninni Michael Jordan hafi komið mikið á óvart en hún hefur engu að síður vakið athygli. Körfubolti 20. desember 2023 12:01
Nýjasta stjarna Dallas Cowboys liðsins kom úr óvæntri átt Saga sparkarans Brandon Aubrey er stórmerkileg en hann setti tvö NFL-met i sigri Dallas Cowboys liðsins á sunnudaginn. Sport 12. desember 2023 12:00
Mahomes öskureiður í leikslok Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs töpuðu á heimavelli í NFL deildinni í gær og það er óhætt að segja að leikstjórnandi liðsins hafi verið mjög ósáttur í leikslok. Sport 11. desember 2023 13:31
Stal yfir þremur milljörðum og keypti bíla og rándýrt úr Fyrrverandi starfsmaður bandaríska NFL-félagsins Jacksonville Jaguars er sakaður um að stela yfir 22 milljónum Bandaríkjadala af félaginu, eða jafnvirði meira en þriggja milljarða íslenskra króna. Sport 8. desember 2023 07:31
Segir að samband Swifts og Kelces sé hundrað prósent feik Bardagakonan fyrrverandi og núverandi OnlyFans fyrirsætan Paige VanZant varpaði fram kenningu um samband tónlistakonunnar Taylors Swift og NFL-leikmannsins Travis Kelce. Sport 1. desember 2023 10:00
Handtökuskipun gefin út á hendur NFL-stjörnunnar Von Miller Vonnie B‘VSean Miller, betur þekktur sem Von Miller, er 34 ára gamall leikmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni. Hann á að baki tvo meistaratitla í NFL og var valinn verðmætasti leikmaður Ofurskálarinnar árið 2016. Hann gæti nú átt yfir höfði sér fangelsisvist. Sport 1. desember 2023 07:01
Aaron Rodgers má byrja að æfa ellefu vikum eftir hásinaraðgerð Einhver ótrúlegasta endurkoma íþróttamanns eftir alvarleg meiðsli er nú einu skrefi nær því að verða að veruleika. Sport 30. nóvember 2023 16:31
Þurfti að rýma myndverið í beinni útsendingu Scott Hanson og félagar hans í NFL Red Zone þurftu að hafa hraðar hendur í gærkvöldi í beinni útsendingu þegar að brunabjalla í höfuðstöðvum þáttarins fór í gang. Sport 27. nóvember 2023 23:00
Liðið sem allir hlógu að í september vinnur nú alla leiki í NFL-deildinni Philadelphia Eagles varð í gær fyrsta liðið í NFL-deildinni til að vinna tíu leiki á tímabilinu eftir sigur í æsispennandi leik á móti Buffalo Bills. Sport 27. nóvember 2023 16:30
Justin Jefferson: Heilsan mín er mikilvægari en fantasy fótboltaliðið ykkar Justin Jefferson er einn besti útherji í NFL-deildinni og ekki aðeins lykilmaður i liði Minnesota Vikings heldur einnig í mörgum fantasy liðum. Sport 22. nóvember 2023 16:30
Dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir fyrstu tæklingu eftir leikbann NFL leikmaðurinn Kareem Jackson hjá Denver Broncos er á leiðinni í langt bann eftir harða tæklingu sína í deildinni um helgina. Sport 21. nóvember 2023 17:00
Kærasti Taylors Swift íhugar að hætta Travis Kelce, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, íhugar að hætta að spila vegna meiðsla. Sport 21. nóvember 2023 12:30
„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“ Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti. Sport 17. nóvember 2023 23:31
Laug í beinni á hliðarlínunni Bandaríska sjónvarpskonan Charissa Thompson segist stundum hafa farið frjálslega með sannleikann þegar hún starfaði á hliðarlínunni í NFL-leikjum. Sport 17. nóvember 2023 08:31
Lokasóknin: Alvöru grip CeeDee Lamb og tásusvægi í hæsta klassa Að venju var farið yfir tilþrif vikunnar í Lokasókninni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gær. Þá var einnig sýnt frá rosalegri tæklingu leikmanns Houston Texans. Sport 15. nóvember 2023 22:30
Sá besti hefur spilað í sömu nærbuxunum allan NFL-ferilinn Íþróttamenn eru oft mjög hjátrúarfullir og gott dæmi um það er NFL stórstjarnan Patrick Mahomes sem var bæði valinn mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils og vann einnig titilinn með liði Kansas City Chiefs. Sport 15. nóvember 2023 12:01