NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Getur Vanilla Ice bjargað Houston Texans?

Það hefur hvorki gengið né rekið hjá NFL-liðinu Houston Texans. Liðið hefur tapað átta leikjum í röð og menn hafa ekki hugmynd um hvað eigi að gera til þess að snúa gengi liðsins við.

Sport
Fréttamynd

Vilja útrýma N-orðinu úr boltanum

Samtök sem vinna að jöfnuði og réttlæti í NFL-deildinni hafa skorað á forráðamenn deildarinnar að taka hart á því er leikmenn nota orðið "nigger" á vellinum.

Sport
Fréttamynd

Carolina stimplar sig inn með bestu liðunum

Carolina Panthers sýndi og sannaði um helgina að liðið er til alls líklegt í vetur. Liðið skellti þá San Francisco á útivelli, 9-10, og vann þar með sinn fimmta leik í röð í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Incognito segist ekki vera kynþáttahatari

Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito.

Sport
Fréttamynd

Foles jafnaði met Peyton Manning

Kansas City Chiefs var lélegasta lið NFL-deildarinnar í fyrra en liðið hefur heldur betur snúið spilinu við í ár. Kansas er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla leiki sína.

Sport
Fréttamynd

Sjálfsmark réð úrslitum í NFL-deildinni í nótt

Það er ekki á hverjum degi sem varnarmenn tryggja sínu liði sigur með því að fella leikstjórnanda mótherjanna í þeirra eigin markteig en það var raunin í NFL-deildinni í nótt. Miami Dolphins vann þá 22-20 sigur á Cincinnati Bengals í framlengingu þökk sé hraustlegri framgöngu eins varnarmannsins síns.

Sport
Fréttamynd

Rams reyndi við afann Favre

NFL-lið St. Louis Rams missti leikstjórnandann sinn, Sam Bradford, um helgina og hann mun ekki geta spilað meira í vetur vegna meiðsla.

Sport
Fréttamynd

Ótrúlegt snertimark í NFL | Myndband

Útherji í bandarísku NFL-deildinni, Brandon Gibson, leikmaður Miami Dolphins, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann stökk yfir varnarmenn Buffalo Bills og skoraði snertimark.

Sport
Fréttamynd

Stuðningsmenn fögnuðu er Schaub meiddist

Raunir Matt Schaub, leikstjórnanda Houston Texans í NFL-deildinni, halda áfram. Það er búið að kveikja í treyjunni hans og reiður stuðningsmaður Texans kom heim til hans og hótaði honum öllu illu.

Sport
Fréttamynd

Tveggja ára sonur einnar stærstu NFL-stjörnunnar drepinn

Adrian Peterson er súperstjarna í ameríska fótboltanum, að flestra mati besti hlaupari NFL-deildarinnar og eitt þekktasta andliðið í bandarískum íþróttum. Þessi frábærri íþróttamaður glímir nú við mikla sorg eftir að tveggja ára sonur hans lést eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum.

Sport
Fréttamynd

Broncos spáð metsigri gegn Jacksonville

Yfirburðir Denver Broncos í NFL-deildinni í vetur hafa verið svo miklir að liðinu er spáð að minnsta kosti 28 stiga sigri um næstu helgi af veðbönkum. Það er met og slíku tapi hefur ekki verið spáð hjá veðbönkum síðan 1966.

Sport
Fréttamynd

Nektardansmær braut kampavínsflösku á höfði Jones

Þetta hefur ekki verið neitt sérstakt tímabil hjá Jacoby Jones, leikmanni Baltimore Ravens í NFL-deildinni. Hann meiddist í fyrsta leik tímabilsins og hefur ekki spilað síðan. Hann lenti svo í öðru óhappi um helgina.

Sport
Fréttamynd

Handtekinn átta sinnum á átta árum

Adam "Pacman" Jones, leikmaður Cincinnati Bengals í NFL-deildinni, er duglegastur allra í deildinni að leita uppi vandræði. Hann var handtekinn enn eina ferðina í gær.

Sport