Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Íslensk raftónlistarveisla á Paloma

Tónlistarmaðurinn Oculus stendur fyrir nýrri tónleikaseríu sem verður haldin á skemmtistaðnum Paloma. Staðurinn verður fylltur af trommuheilum og hljóðgervlum þar sem lifandi íslensk dans- og raftónlist verður höfð í fyrirrúmi.

Tónlist
Fréttamynd

Sár skilnaður í ljúfum djasstónum

Á plötunni Out of the dark með hljómsveitinni Beebee and the bluebirds gerir söngkonan Brynhildur Oddsdóttir upp skilnað sem hún gekk í gegnum. Útgáfutónleikarnir verða þó ekki fyrr en í janúar en þangað til ætlar Brynhildur að slaka

Tónlist
Fréttamynd

Munu fara með fólk í ferðalag aftur í tímann

Björgvin Franz Gíslason og Esther Jökulsdóttir ætla í desember að ferðast með fólk aftur í tímann um nokkra áratugi á jólaskemmtun sinni. Þau eru miklir aðdáendur amerískra jólalaga frá sjötta og sjöunda áratugnum.

Lífið
Fréttamynd

Lengi langað að heimsækja Ísland

Tónlistarmaðurinn Ky-Mani Marley heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni hér á landi í upphafi næsta árs. Ísland verður fyrsta stopp á tónleikaferðalagi sem hann setti á laggirnar til að heiðra minningu föður síns, Bobs Marley.

Lífið
Fréttamynd

Út með smáatriði og inn með pönkið

Hljómsveitin Sykur býr sig nú undir að gefa út sína fyrstu plötu síðan árið 2011. Þau hafa meira verið í því að spila erlendis síðustu ár en munu bæta úr því og halda stórtónleika hér á landi í desember.

Tónlist
Fréttamynd

Tár sást á hvörmum tölvu­leikja­spilara

Lúðrasveitin Svanur hefur sett brag sinn á bæjarlíf Reykvíkinga síðan 1930. Í dag blæs sveitin til tölvuleikjatónleikaveislu í Hörpu en hún hélt sambærilega tónleika árið 2013 sem vöktu mikla lukku.

Tónlist
Fréttamynd

Finnst hún þurfa að bera ábyrgð

Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir.

Lífið
Fréttamynd

Rappari landsins frá Akureyri

KÁ-AKÁ er rappari frá Akureyri sem hefur verið að gera það gott. Hann sendi frá sér EP plötuna Bitastæður sem hann segir vera einfalda pælingu - bara trap bangers sem fá fólk til að hreyfa sig. KÁ-AKÁ segir það fínt að vera rappari á Akureyri.

Tónlist