Sjáðu mörkin sem skiluðu Sviss áfram í átta liða úrslit Sviss komst nokkuð óvænt áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins þegar liðið lagði ríkjandi Evrópumeistara Ítalíu 2-0 í dag. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. 29.6.2024 23:00
Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. 29.6.2024 22:31
Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. 29.6.2024 20:24
„Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29.6.2024 19:30
Faðir og sonur munu stýra syni og bróður Alexander Jan Hrafnsson hefur samið við karlalið Breiðabliks í körfubolta til næstu tveggja ára. Þar mun hann heyra undir stjórn föður síns og bróður, Hrafns Kristjánssonar og Mikaels Mána Hrafnssonar. 29.6.2024 19:01
Evrópumeistararnir úr leik á EM og Sviss í átta liða úrslit Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu eru úr leik á Evrópumótinu eftir 2-0 tap gegn Sviss í sextán liða úrslitum. Sviss mætir annað hvort Englandi eða Slóvakíu í 8-liða úrslitum. 29.6.2024 18:00
Egill Sigurðsson Íslandsmeistari í tennis eftir bráðabana í úrslitaleik Spennan var mikil í úrslitaleiknum í karlaflokki á Íslandsmótinu í utanhúss tennis. Þar mættust Raj Kumar Bonifacius og Egill Sigurðsson en báðir keppa þeir undir merkjum Víkings. 29.6.2024 17:45
Belgar biðjast afsökunar á því að hafa hótað að sparka í Mbappé Myndband af Amadou Onana hóta því að sparka í sköflunginn á Kylian Mbappé hefur verið fjarlægt af samfélagsmiðlum belgíska knattspyrnusambandsins. Fjölmiðlafulltrúi sambandsins segir þetta hafa verið gert í gríni en baðst afsökunar engu að síður. 29.6.2024 17:01
Sjáðu Norðurálsmótið: HK-ingar hörkuðu af sér þegar hinir voru að tudda Nú má sjá nýjasta þáttinn af Sumarmótunum hér á Vísi en að þessu sinni var fjallað um Norðurálsmótið sem fór fram á Akranesi. 28.6.2024 15:47
Svona var blaðamannafundurinn fyrir síðustu leiki undankeppni EM Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi þar sem landsliðshópur var kynntur fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Þýskalandi og Póllandi í undankeppni EM 2025. 28.6.2024 13:00