Star Wars

Fréttamynd

Óvæntum vendingum lofað í nýju Stjörnustríði

Mark Hamill segir að hann hefði aldrei getað ímyndað sér það sem myndi gerast í sögunni sem handritshöfundar nýju Stjörnustríðsmyndarinnar hafa samið. Nýtt myndband þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar hefur verið birt.

Lífið
Fréttamynd

Fjörug og flott "aðdáendamynd“

Hér áður fyrr þurftu Star Wars-aðdáendur að bíða í áraraðir á milli mynda. Eftir að Disney eignaði sér vörumerkið var strax séð til þess að breyta því og megum við núna búast við einni mynd á ári um ókomna tíð.

Gagnrýni
Fréttamynd

The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku

Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar.

Viðskipti erlent