Hús og heimili Ástsælasta matarstell Iittala sjötíu ára Sjötíu ár eru síðan matarstellið Teema úr smiðju Iittala leit dagsins ljós. Teema nýtur mikilla vinsælda á Íslandi og fæst í Vogue fyrir heimilið. Við fengum Jonna Lukkarinen, yfir vörustjóra og Matti Puomio hönnunarstjóra til að segja frá sögu línunnar og hvernig haldið verður upp á tímamótin. Lífið samstarf 7.11.2022 15:21 Þú finnur réttu jólagjöfina í Lín Design „Hjá okkur er allt á einum stað gjöfin, fjölnota gjafapokar og jólakortið . Við erum með fallegar jólagjafir sem hitta í mark og skapa góðar minningar. Vöruúrvalið er fjölbreytt og hentar bæði börnum og unglingum og fólki á öllum aldri og öllum kynjum,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design. Samstarf 7.11.2022 13:16 Heimilistæki og Tölvulistinn 90 ára! Um helgina fagna Heimilistæki og Tölvulistinn, 60 og 30 ára afmæli eða samtals 90 árum. Samstarf 3.11.2022 08:50 ILVA þjófstartar jólunum Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem verður haldinn á morgun miðvikudaginn 2. nóvember í versluninni í Kauptúni á milli kl. 18-22. Lífið samstarf 1.11.2022 16:01 Lífgaðu upp á heimili þitt með glænýjum húsgögnum Þegar þú velur húsgögn er nauðsynlegt að taka tillit til þess hvaða stíll hentar þér og þínum lífsstíl. Í þessari grein munum við gefa góð ráð sem geta aðstoða þig við valið á húsgögnum sem henta þér og þínum þörfum best. Lífið samstarf 1.11.2022 09:43 Vilborg Davíðsdóttir selur Hallveigarkastala Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur sett heimili sitt að Hallgerðarstíg á sölu. Um er að ræða 127,7 fermetra hæð og ris með sérinngangi. Lífið 31.10.2022 16:33 Neðansjávarveitingastaður, vel skipulagðar íbúðir, spa og ylströnd í nýju hverfi Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Lífið 28.10.2022 13:01 „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan“ Aftur til fortíðar kemur strax upp í hugann þegar skoðaðar eru myndirnar af eign til sölu í Bjarmalandi í Reykjavík. Lífið 28.10.2022 10:10 Pottaplöntufólk ekki leiðinlegt „Pottaplöntur laða það besta fram í fólki. Það er leitun að pottaplöntufólki sem er leiðinlegt. Því fylgir ánægja að horfa á eitthvað vaxa og lykillinn að lífinu er að finna sér eitthvað til þess að sinna. Það er sniðugt að gefa pottaplöntur í gjöf, þær endast lengur en blómvöndur og veita viðtakandanum líka ánægjuna af því að fá að dúllast við eitthvað sem vinir hafa lagt honum til,“ segir Hafsteinn Hafliðason garðyrkjufræðingur en bók hans Allt í blóma kom út í vor. Lífið samstarf 26.10.2022 10:31 Gæðavörur skipta máli fyrir góðan svefn Svefn og heilsa er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 24.10.2022 08:45 Húsráðið: Hvernig á að þrífa farða úr fötum? Hversu hrikalega svekkjandi að klæða sig upp, gera sig til og taka svo eftir blettum eftir farða í fötunum. Farða sem smitast í úlpu- eða skyrtukragann eða blett eftir varalit eða maskara í hvítu skyrtunni. Lífið 22.10.2022 06:01 Reykjavíkurborg hunsi úthverfin þegar kemur að fegrun Tæplega sjötíu prósent af Fegrunarviðurkenningum Reykjavíkurborgar síðustu tíu ár hefur farið til lóða í Miðborginni eða Vesturbænum. Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir að úthverfin séu oftar en ekki skilin eftir. Þau hafa fengið einungis tæp tíu prósent viðurkenninga. Innlent 21.10.2022 13:31 Lóðirnar sem hljóta fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2022 Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 voru veittar við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, miðvikudaginn 19. október. Reykjavíkurborg veitir árlega viðurkenningar fyrir fallegar stofnana- , fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir og fyrir vandaðar endurbætur á eldri húsum. Lífið 19.10.2022 15:30 Eitt glæsilegasta sumarhús landsins Haldið var áfram að fjalla um byggingu á heljarinnar sumarhúsi í Gulla byggi á Stöð 2 í gærkvöldi. Erlend hjón festu kaup á lítilli jörð á Snæfellsnesi á sínum tíma. Lífið 17.10.2022 10:30 Saga og Villi í sögufrægri íbúð í gömlu verksmiðjuhúsi Listaparið Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson eða Saga Sig og Villi naglbítur eins og þau eru oftast kölluð, buðu Völu Matt heim í íbúð þeirra í 101 þar sem þau hafa verið smám saman að gera íbúðina að sinni með því til dæmis að mála parketið á gólfinu. Lífið 14.10.2022 10:30 Reykjavík Design leitar að samstarfsaðilum Leggjum okkar að mörkum til að styðja við íslenska hönnun og framleiðslu Lífið samstarf 13.10.2022 08:50 Hlauparinn Arnar Pétursson selur íbúðina Hlauparinn Arnar Pétursson og kærastan hans, förðunarfræðingurinn Sara Björk Þorsteinsdóttir eru að selja íbúðina sína. Eignin er á Kópavogsbraut í hinu vinsæla Kársneshverfi. Lífið 10.10.2022 15:26 Múmínbollasafnið nálgast sjöunda tug „Fallega hluti á að nota. Þetta eru kaffibollar heimilisins, hvort sem þeir eru metnir á tugi þúsunda eða ekki. Ég nota dýrasta bollann minn í vinnunni og þegar vinnufélagarnir komust að því hvað hann kostaði spurðu þau hvað ég væri eiginlega að hugsa en ég er bara að drekka úr honum kaffi, til þess er hann,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir, eldheitur múmínaðdáandi og forfallinn safnari. Lífið samstarf 6.10.2022 11:20 Spennandi heimilisvörur á Boozt fyrir haustið Boozt.com er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 5.10.2022 08:53 „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Andrea Eyland og Þorleifur Kamban hafa átt þann draum í mörg ár að byggja sér hús í sveit og nú með því að kaupa lóð í Ölfusi rétt hjá Hveragerði ætla þau að láta drauminn rætast. Lífið 26.9.2022 10:31 Níræð og býr í fallegri þakíbúð í Vesturbænum Margrét Erla Guðmundsdóttir, móðir listamannanna Egils Ólafssonar, Hinriks og Ragnheiðar er orðin 90 ára. Hún er eldhress og býr í flottri þakíbúð með útsýni út á sjóinn í Vesturbænum. Lífið 23.9.2022 10:29 Eitt fullkomnasta snjallrúm í heimi mætt í Vogue fyrir heimilið Ergosportive er nýtt stillanlegt hátæknisnjallrúm frá Ergomotion sem hannað er í samvinnu við tæknifyrirtækið Garmin. Ergosportive var frumsýnt í versluninni Vogue fyrir heimilið um helgina við frábærar undirtektir. Samstarf 19.9.2022 08:52 Uppsetning og umsýsla rafhleðslukerfa í fjölbýli er á ábyrgð húsfélags Hröð þróun hefur verið í þjónustu tengdri rafbílum á síðustu misserum. Sú þróun mun halda áfram hvað sem líður afnámi tolla og upptöku kílómetragjalds og vegtolla. Skoðun 16.9.2022 14:01 Rakel Tómasdóttir selur íbúðina á Grettisgötu Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur sett íbúðina sína á sölu. Um er að ræða einstaklega stílhreina og fallega eign, sem staðsett er á Grettisgötu í Reykjavík. Lífið 13.9.2022 15:30 Eftir fjögur ár er húsið ekki tilbúið og gluggatjón upp á þrjátíu milljónir Vinahjón fjárfestu í ónýtu einbýlishúsi við Marbakkabraut í Kópavogi fyrir fjórum árum. Þau létu rífa það og lögðust í að byggja parhús á sama stað. Það má með sanni segja að verkefnið hafi verið mikið og stórt. Enn sér ekki fyrir endann á því. Lífið 12.9.2022 10:31 Ítölsku geymslupokarnir sem allir elska Ítölsku geymslupokarnir frá Uashmama eru að gera allt vitlaust. Pokarnir eru úr pappír sem er sérstaklega meðhöndlaður svo áferðin líkist leðri. Þeir eru sjúklega flottir, slitsterkir og þola þvott. Lífið samstarf 12.9.2022 09:45 Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins. Lífið 9.9.2022 15:00 Kom börnunum út og selur nú höllina á Arnarnesi Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis þessa vikuna er einbýlishús að Haukanesi 5 á Arnarnesinu. Húsið er 356,4 fermetrar og óskað er eftir tilboðum. Lífið 8.9.2022 12:31 105 milljóna eign á Hallormsstað Á Fasteignavef Vísis er nú til sölu tveggja heilsárshús við Egilsstaði. Tvcir pallar eru við húsið ásamt garðhúsi. Lífið 7.9.2022 16:31 Óteljandi vandamál eftir að hafa rifið einbýli til að byggja parhús Vinahjónin Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir og Karl Stephen Stock og Emilía C Gylfadóttir og Róbert Kristjánsson fjárfestu í ónýtu einbýlishúsi við Marbakkabraut í Kópavogi fyrir fjórum árum. Lífið 5.9.2022 10:30 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 60 ›
Ástsælasta matarstell Iittala sjötíu ára Sjötíu ár eru síðan matarstellið Teema úr smiðju Iittala leit dagsins ljós. Teema nýtur mikilla vinsælda á Íslandi og fæst í Vogue fyrir heimilið. Við fengum Jonna Lukkarinen, yfir vörustjóra og Matti Puomio hönnunarstjóra til að segja frá sögu línunnar og hvernig haldið verður upp á tímamótin. Lífið samstarf 7.11.2022 15:21
Þú finnur réttu jólagjöfina í Lín Design „Hjá okkur er allt á einum stað gjöfin, fjölnota gjafapokar og jólakortið . Við erum með fallegar jólagjafir sem hitta í mark og skapa góðar minningar. Vöruúrvalið er fjölbreytt og hentar bæði börnum og unglingum og fólki á öllum aldri og öllum kynjum,“ segir Ágústa Gísladóttir, eigandi Lín Design. Samstarf 7.11.2022 13:16
Heimilistæki og Tölvulistinn 90 ára! Um helgina fagna Heimilistæki og Tölvulistinn, 60 og 30 ára afmæli eða samtals 90 árum. Samstarf 3.11.2022 08:50
ILVA þjófstartar jólunum Hefð er fyrir því að þjófstarta jólunum í ILVA og halda árlegt Open by Night kvöld verslunarinnar. Það er nú komið að þessum skemmtilega viðburði sem verður haldinn á morgun miðvikudaginn 2. nóvember í versluninni í Kauptúni á milli kl. 18-22. Lífið samstarf 1.11.2022 16:01
Lífgaðu upp á heimili þitt með glænýjum húsgögnum Þegar þú velur húsgögn er nauðsynlegt að taka tillit til þess hvaða stíll hentar þér og þínum lífsstíl. Í þessari grein munum við gefa góð ráð sem geta aðstoða þig við valið á húsgögnum sem henta þér og þínum þörfum best. Lífið samstarf 1.11.2022 09:43
Vilborg Davíðsdóttir selur Hallveigarkastala Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur sett heimili sitt að Hallgerðarstíg á sölu. Um er að ræða 127,7 fermetra hæð og ris með sérinngangi. Lífið 31.10.2022 16:33
Neðansjávarveitingastaður, vel skipulagðar íbúðir, spa og ylströnd í nýju hverfi Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Lífið 28.10.2022 13:01
„Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan“ Aftur til fortíðar kemur strax upp í hugann þegar skoðaðar eru myndirnar af eign til sölu í Bjarmalandi í Reykjavík. Lífið 28.10.2022 10:10
Pottaplöntufólk ekki leiðinlegt „Pottaplöntur laða það besta fram í fólki. Það er leitun að pottaplöntufólki sem er leiðinlegt. Því fylgir ánægja að horfa á eitthvað vaxa og lykillinn að lífinu er að finna sér eitthvað til þess að sinna. Það er sniðugt að gefa pottaplöntur í gjöf, þær endast lengur en blómvöndur og veita viðtakandanum líka ánægjuna af því að fá að dúllast við eitthvað sem vinir hafa lagt honum til,“ segir Hafsteinn Hafliðason garðyrkjufræðingur en bók hans Allt í blóma kom út í vor. Lífið samstarf 26.10.2022 10:31
Gæðavörur skipta máli fyrir góðan svefn Svefn og heilsa er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 24.10.2022 08:45
Húsráðið: Hvernig á að þrífa farða úr fötum? Hversu hrikalega svekkjandi að klæða sig upp, gera sig til og taka svo eftir blettum eftir farða í fötunum. Farða sem smitast í úlpu- eða skyrtukragann eða blett eftir varalit eða maskara í hvítu skyrtunni. Lífið 22.10.2022 06:01
Reykjavíkurborg hunsi úthverfin þegar kemur að fegrun Tæplega sjötíu prósent af Fegrunarviðurkenningum Reykjavíkurborgar síðustu tíu ár hefur farið til lóða í Miðborginni eða Vesturbænum. Borgarfulltrúi Flokks fólksins gagnrýnir að úthverfin séu oftar en ekki skilin eftir. Þau hafa fengið einungis tæp tíu prósent viðurkenninga. Innlent 21.10.2022 13:31
Lóðirnar sem hljóta fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2022 Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022 voru veittar við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, miðvikudaginn 19. október. Reykjavíkurborg veitir árlega viðurkenningar fyrir fallegar stofnana- , fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir og fyrir vandaðar endurbætur á eldri húsum. Lífið 19.10.2022 15:30
Eitt glæsilegasta sumarhús landsins Haldið var áfram að fjalla um byggingu á heljarinnar sumarhúsi í Gulla byggi á Stöð 2 í gærkvöldi. Erlend hjón festu kaup á lítilli jörð á Snæfellsnesi á sínum tíma. Lífið 17.10.2022 10:30
Saga og Villi í sögufrægri íbúð í gömlu verksmiðjuhúsi Listaparið Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson eða Saga Sig og Villi naglbítur eins og þau eru oftast kölluð, buðu Völu Matt heim í íbúð þeirra í 101 þar sem þau hafa verið smám saman að gera íbúðina að sinni með því til dæmis að mála parketið á gólfinu. Lífið 14.10.2022 10:30
Reykjavík Design leitar að samstarfsaðilum Leggjum okkar að mörkum til að styðja við íslenska hönnun og framleiðslu Lífið samstarf 13.10.2022 08:50
Hlauparinn Arnar Pétursson selur íbúðina Hlauparinn Arnar Pétursson og kærastan hans, förðunarfræðingurinn Sara Björk Þorsteinsdóttir eru að selja íbúðina sína. Eignin er á Kópavogsbraut í hinu vinsæla Kársneshverfi. Lífið 10.10.2022 15:26
Múmínbollasafnið nálgast sjöunda tug „Fallega hluti á að nota. Þetta eru kaffibollar heimilisins, hvort sem þeir eru metnir á tugi þúsunda eða ekki. Ég nota dýrasta bollann minn í vinnunni og þegar vinnufélagarnir komust að því hvað hann kostaði spurðu þau hvað ég væri eiginlega að hugsa en ég er bara að drekka úr honum kaffi, til þess er hann,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir, eldheitur múmínaðdáandi og forfallinn safnari. Lífið samstarf 6.10.2022 11:20
Spennandi heimilisvörur á Boozt fyrir haustið Boozt.com er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 5.10.2022 08:53
„Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Andrea Eyland og Þorleifur Kamban hafa átt þann draum í mörg ár að byggja sér hús í sveit og nú með því að kaupa lóð í Ölfusi rétt hjá Hveragerði ætla þau að láta drauminn rætast. Lífið 26.9.2022 10:31
Níræð og býr í fallegri þakíbúð í Vesturbænum Margrét Erla Guðmundsdóttir, móðir listamannanna Egils Ólafssonar, Hinriks og Ragnheiðar er orðin 90 ára. Hún er eldhress og býr í flottri þakíbúð með útsýni út á sjóinn í Vesturbænum. Lífið 23.9.2022 10:29
Eitt fullkomnasta snjallrúm í heimi mætt í Vogue fyrir heimilið Ergosportive er nýtt stillanlegt hátæknisnjallrúm frá Ergomotion sem hannað er í samvinnu við tæknifyrirtækið Garmin. Ergosportive var frumsýnt í versluninni Vogue fyrir heimilið um helgina við frábærar undirtektir. Samstarf 19.9.2022 08:52
Uppsetning og umsýsla rafhleðslukerfa í fjölbýli er á ábyrgð húsfélags Hröð þróun hefur verið í þjónustu tengdri rafbílum á síðustu misserum. Sú þróun mun halda áfram hvað sem líður afnámi tolla og upptöku kílómetragjalds og vegtolla. Skoðun 16.9.2022 14:01
Rakel Tómasdóttir selur íbúðina á Grettisgötu Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur sett íbúðina sína á sölu. Um er að ræða einstaklega stílhreina og fallega eign, sem staðsett er á Grettisgötu í Reykjavík. Lífið 13.9.2022 15:30
Eftir fjögur ár er húsið ekki tilbúið og gluggatjón upp á þrjátíu milljónir Vinahjón fjárfestu í ónýtu einbýlishúsi við Marbakkabraut í Kópavogi fyrir fjórum árum. Þau létu rífa það og lögðust í að byggja parhús á sama stað. Það má með sanni segja að verkefnið hafi verið mikið og stórt. Enn sér ekki fyrir endann á því. Lífið 12.9.2022 10:31
Ítölsku geymslupokarnir sem allir elska Ítölsku geymslupokarnir frá Uashmama eru að gera allt vitlaust. Pokarnir eru úr pappír sem er sérstaklega meðhöndlaður svo áferðin líkist leðri. Þeir eru sjúklega flottir, slitsterkir og þola þvott. Lífið samstarf 12.9.2022 09:45
Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins. Lífið 9.9.2022 15:00
Kom börnunum út og selur nú höllina á Arnarnesi Ein vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis þessa vikuna er einbýlishús að Haukanesi 5 á Arnarnesinu. Húsið er 356,4 fermetrar og óskað er eftir tilboðum. Lífið 8.9.2022 12:31
105 milljóna eign á Hallormsstað Á Fasteignavef Vísis er nú til sölu tveggja heilsárshús við Egilsstaði. Tvcir pallar eru við húsið ásamt garðhúsi. Lífið 7.9.2022 16:31
Óteljandi vandamál eftir að hafa rifið einbýli til að byggja parhús Vinahjónin Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir og Karl Stephen Stock og Emilía C Gylfadóttir og Róbert Kristjánsson fjárfestu í ónýtu einbýlishúsi við Marbakkabraut í Kópavogi fyrir fjórum árum. Lífið 5.9.2022 10:30