Golden Globe-verðlaunin Með lungnabólgu Verðlaunaleikkonan unga Jennifer Lawrence á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún er nýhætt með kærasta sínum og er núna komin með lungnabólgu. Lífið 27.1.2013 22:12 Nýr stjörnuhönnuður Tíminn hefur leitt í ljós að forsetafrú Bandaríkjanna virðist hafa mikil áhrif í tískuheiminum, hver svo sem hún er. Michelle Obama er engin undantekning á þessari reglu, en tískumiðlar fylgjast grannt með klæðaburði hennar hvert sem hún fer. Upp á síðkastið hefur hún sést þrisvar í kjól eftir Naeem Khan... Tíska og hönnun 27.1.2013 22:00 Jennifer Lopez flott á rauða dreglinum Eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara síðustu ár hefur söngvdívan og leikkonan Jennifer Lopez heldur betur verið áberandi á rauða dreglinum upp á síðkastið. Tíska og hönnun 26.1.2013 23:25 Ég er afbrýðisöm út í þessar konur Fyrirsætan og skartgripahönnuðurinn Molly Sims eignaðist soninn Brooks Alan í júní á þessu ári. Hún segist vera mjög afbrýðisöm út í konur sem virðast mjókka um leið og barnið er komið í heiminn. Lífið 26.1.2013 10:19 Ein sú eftirsóttasta í Hollywood Jessica Chastain leikur í tveimur vinsælustu kvikmyndunum vestanhafs. Lífið 25.1.2013 17:39 Toppar í tísku Toppar eru heitasta hártrendið um þessar mundir, og verða áfram fram á sumar. Lífið tók saman myndir af nokkrum stjörnum sem sést hafa með topp upp á síðakastið. Tíska og hönnun 20.1.2013 22:05 Kynþokkinn mun gera yður frjálsar Á fjörur mínar rak í vikunni tvö erlend stórtímarit, nýútkomin og brakandi fersk. Í forsíðuviðtölum voru heimsþekktar stórstjörnur og kynbombur og báðar tjáðu þær sig um stöðu kvenna, sína eigin og annarra. Bakþankar 18.1.2013 17:05 Ó, ó - vandræðalegt! Leikkonan Eva Longoria stal svo sannarlega senunni í Golden Globe-partíinu á vegum InStyle og Warner Bros. Þessi aðþrengda eiginkona klæddist flegnum kjól frá Emilio Pucci og gekk eftir rauða dreglinum með hárgreiðslumanni sínum Ken Paves. Lífið 17.1.2013 20:45 Pattison sagði Kristen Stewart upp fyrir Golden Globe Stewart ku hafa flogið til Los Angeles til að fara með Pattinson á Golden Globe-hátíðina en hann hafi stoppað hana af. Þau fóru á hátíðina hvort í sínu lagi. Lífið 17.1.2013 17:02 Búin að gleyma Bieber Söng- og leikkonan Selena Gomez, 20 ára, var glæsileg á rauða dreglinum um helgina þegar hún var mynduð á rauða dreglinum í teiti sem haldið var eftir Golden Globe verðlaunahátíðina. Selena leit ekki út fyrir að sakna Justin Bieber fyrrum unnusta síns. Nú er stúlkan að hitta ástralskan leikara, Luke Bracey sem er 23 ára gamall. "Þau leiddust og létu vel að hvort öðru," er haft eftir vitni sem sá þau stinga nefjum saman á dögunum - sem segir að henni líkar við kauða. Lífið 17.1.2013 11:12 Besta hárið og farðanirnar á Golden Globe Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood. Við skulum láta myndirnar tala sínu máli. Tíska og hönnun 16.1.2013 21:22 Hver klæddist Louis Vuitton best? Vor – og sumarlína Louis Vuitton hefur nú þegar slegið í gegn í Hollywood. Kristin Stewart, Kirsten Dunst, Jessica Alba, Elettra Wiedemann og Kerry Washington hafa allar klæðst flíkum úr línunni við mismunandi tilefni upp á síðkastið. En þá er spurningin, hverja klæddi reitamunstrið best? Tíska og hönnun 16.1.2013 20:32 Ég er hommi Leikarinn Victor Garber, sem lék meðal annars Jack Bristow í Alias og skipasmiðinn Thomas Andrews í Titanic, staðfesti það í vikunni að hann er samkynhneigður. Lífið 15.1.2013 21:12 Íslensk tískudrottning slær í gegn Áslaug Magnúsdóttir sem rekur hátískuverslunina Modaoperandi.com á netinu hefur slegið í gegn með sölu á Hollywoodkjólum. Áslaug selur hátískumerki eins og Marc Jacobs, Valentino og J. Mendel. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði mætti hún í gærmorgun í viðtal á sjónvarpsstöðinni CNBC þar sem hún var spurð út í kjóla fræga fólksins á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles en þeir fást í netverlun Áslaugar. Tíska og hönnun 15.1.2013 14:48 Kjóllinn rifnaði í látunum Lífið 14.1.2013 20:10 Fölbleikir kjólar á Golden Globe Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum. Tíska og hönnun 14.1.2013 10:14 Spielberg hlaut aðeins ein Golden Globe verðlaun Leikstjórinn Steven Spielberg reið ekki feitum hesti frá Golden Globe verðlaunahátíðinni í gærkvöldi en mynd hans Lincoln hlaut aðeins ein verðlaun. Erlent 14.1.2013 06:09 Adele sýnir barnið í fyrsta sinn Söngkonan Adele lenti í Los Angeles á fimmtudaginn en hún er í borginni til að vera viðstödd verðlaunahátíðina Golden Globes þar sem hún er tilnefnd fyrir lagið Skyfall. Lífið 11.1.2013 20:38 Downton Abbey hefur áhrif á nýríkt fólk Verðlaunaþættir Downton Abbey hefur fengið metáhorf víða um heim. Þættirnir hafa orðið til þess að margir óska nú eftir ekta breskum "butler". Viðskipti erlent 2.1.2013 13:14 Zero Dark Thirty best Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta kvikmynd ársins 2012 samkvæmt vefsíðunni Metacritic.com. Menning 20.12.2012 17:45 Homeland snýr aftur Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime mun hefja tökur á þriðju þáttaröð sjónvarpsþáttanna Homeland á vormánuðum næsta árs. Homeland er einn vinsælasta sjónvarpsþáttur veraldar um þessar mundir. Innlent 18.12.2012 15:29 21 með Adele vinsælust á iTunes Plata ensku söngkonunnar Adele, 21, selst enn eins og heitar lummur tæpum tveimur árum eftir að hún kom út. Hún var sú mest selda hjá iTunes í Bandaríkjunum árið 2012 og sló þar við nýjum útgáfum frá hinum vinsælu Taylor Swift og Mumford & Sons. Lífið 17.12.2012 17:31 Forsetinn með flestar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna tilkynntar. Menning 13.12.2012 17:42 Golden Globe: Spielberg kom, sá og sigraði Óhætt er að segja að leikstjórinn Steven Spielberg hafi komið, séð og sigrað þegar tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í gærkvöldi. Erlent 14.12.2012 06:49 Óskarinn eins og að komast á hæsta tind veraldar Susanne Bier kvikmyndaleikstjóri var sæmd heiðursverðlaunum Riff á Bessastöðum á laugardag. Lífið 1.10.2012 16:42 Pillars of the Earth The Pillars of the Earth er ný og stórbrotin þáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 mánudaginn 6. ágúst. Þættirnir voru tilnefndir til sjö Emmy-verðlauna og þriggja Golden Globe-verðlauna. Stöð 2 10.7.2012 15:56 True Blood æðið heldur áfram Þættirnir eru orðnir þeir vinsælustu sem hin virta áskriftarstöð HBO hefur framleitt frá því Sopranos-fjölskyldan var og hét og hefur meira að segja slegið við hinum geysivinsæla Sex and the City. Stöð 2 4.7.2012 08:54 Treme hefur hlotið lofsamlega dóma Flottir dramaþættir frá HBO, fylgst er með sögu fjölda fólks sem á það eitt sameiginlegt að búa í Treme-hverfinu í New Orleans og hvernig það kemur lífi sínu á réttan kjöl eftir að fellibylurinn Katrína reið þar yfir. Stöð 2 25.6.2012 12:11 Glee snýr aftur á Stöð 2 Liðsmenn Glee-klúbbsins snúa aftur á Stöð 2 í júní, en þættirnir unnu Golden Globe verðlaunin árin 2010 og 2011 sem bestu gaman- og tónlistarþættirnir. Stöð 2 8.6.2012 12:44 Úr greipum nördanna Aðstandendur sjónvarpsþáttanna Game of Thrones óttuðust að sverð-sveiflandi lávarðar og eldspúandi drekar myndu aðeins höfða til lítils hóps fantasíu-nörda. Raunin varð önnur. Undir rauðrósóttum rúmgafli tók Sif Sigmarsdóttir tali tvíeykið á bak við þættina og fór vel á með þeim er þau ræddu um væntingarnar og velgengnina. En skyndilega skipaðist veður í lofti. Innlent 30.3.2012 20:55 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Með lungnabólgu Verðlaunaleikkonan unga Jennifer Lawrence á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún er nýhætt með kærasta sínum og er núna komin með lungnabólgu. Lífið 27.1.2013 22:12
Nýr stjörnuhönnuður Tíminn hefur leitt í ljós að forsetafrú Bandaríkjanna virðist hafa mikil áhrif í tískuheiminum, hver svo sem hún er. Michelle Obama er engin undantekning á þessari reglu, en tískumiðlar fylgjast grannt með klæðaburði hennar hvert sem hún fer. Upp á síðkastið hefur hún sést þrisvar í kjól eftir Naeem Khan... Tíska og hönnun 27.1.2013 22:00
Jennifer Lopez flott á rauða dreglinum Eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara síðustu ár hefur söngvdívan og leikkonan Jennifer Lopez heldur betur verið áberandi á rauða dreglinum upp á síðkastið. Tíska og hönnun 26.1.2013 23:25
Ég er afbrýðisöm út í þessar konur Fyrirsætan og skartgripahönnuðurinn Molly Sims eignaðist soninn Brooks Alan í júní á þessu ári. Hún segist vera mjög afbrýðisöm út í konur sem virðast mjókka um leið og barnið er komið í heiminn. Lífið 26.1.2013 10:19
Ein sú eftirsóttasta í Hollywood Jessica Chastain leikur í tveimur vinsælustu kvikmyndunum vestanhafs. Lífið 25.1.2013 17:39
Toppar í tísku Toppar eru heitasta hártrendið um þessar mundir, og verða áfram fram á sumar. Lífið tók saman myndir af nokkrum stjörnum sem sést hafa með topp upp á síðakastið. Tíska og hönnun 20.1.2013 22:05
Kynþokkinn mun gera yður frjálsar Á fjörur mínar rak í vikunni tvö erlend stórtímarit, nýútkomin og brakandi fersk. Í forsíðuviðtölum voru heimsþekktar stórstjörnur og kynbombur og báðar tjáðu þær sig um stöðu kvenna, sína eigin og annarra. Bakþankar 18.1.2013 17:05
Ó, ó - vandræðalegt! Leikkonan Eva Longoria stal svo sannarlega senunni í Golden Globe-partíinu á vegum InStyle og Warner Bros. Þessi aðþrengda eiginkona klæddist flegnum kjól frá Emilio Pucci og gekk eftir rauða dreglinum með hárgreiðslumanni sínum Ken Paves. Lífið 17.1.2013 20:45
Pattison sagði Kristen Stewart upp fyrir Golden Globe Stewart ku hafa flogið til Los Angeles til að fara með Pattinson á Golden Globe-hátíðina en hann hafi stoppað hana af. Þau fóru á hátíðina hvort í sínu lagi. Lífið 17.1.2013 17:02
Búin að gleyma Bieber Söng- og leikkonan Selena Gomez, 20 ára, var glæsileg á rauða dreglinum um helgina þegar hún var mynduð á rauða dreglinum í teiti sem haldið var eftir Golden Globe verðlaunahátíðina. Selena leit ekki út fyrir að sakna Justin Bieber fyrrum unnusta síns. Nú er stúlkan að hitta ástralskan leikara, Luke Bracey sem er 23 ára gamall. "Þau leiddust og létu vel að hvort öðru," er haft eftir vitni sem sá þau stinga nefjum saman á dögunum - sem segir að henni líkar við kauða. Lífið 17.1.2013 11:12
Besta hárið og farðanirnar á Golden Globe Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood. Við skulum láta myndirnar tala sínu máli. Tíska og hönnun 16.1.2013 21:22
Hver klæddist Louis Vuitton best? Vor – og sumarlína Louis Vuitton hefur nú þegar slegið í gegn í Hollywood. Kristin Stewart, Kirsten Dunst, Jessica Alba, Elettra Wiedemann og Kerry Washington hafa allar klæðst flíkum úr línunni við mismunandi tilefni upp á síðkastið. En þá er spurningin, hverja klæddi reitamunstrið best? Tíska og hönnun 16.1.2013 20:32
Ég er hommi Leikarinn Victor Garber, sem lék meðal annars Jack Bristow í Alias og skipasmiðinn Thomas Andrews í Titanic, staðfesti það í vikunni að hann er samkynhneigður. Lífið 15.1.2013 21:12
Íslensk tískudrottning slær í gegn Áslaug Magnúsdóttir sem rekur hátískuverslunina Modaoperandi.com á netinu hefur slegið í gegn með sölu á Hollywoodkjólum. Áslaug selur hátískumerki eins og Marc Jacobs, Valentino og J. Mendel. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði mætti hún í gærmorgun í viðtal á sjónvarpsstöðinni CNBC þar sem hún var spurð út í kjóla fræga fólksins á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles en þeir fást í netverlun Áslaugar. Tíska og hönnun 15.1.2013 14:48
Fölbleikir kjólar á Golden Globe Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum. Tíska og hönnun 14.1.2013 10:14
Spielberg hlaut aðeins ein Golden Globe verðlaun Leikstjórinn Steven Spielberg reið ekki feitum hesti frá Golden Globe verðlaunahátíðinni í gærkvöldi en mynd hans Lincoln hlaut aðeins ein verðlaun. Erlent 14.1.2013 06:09
Adele sýnir barnið í fyrsta sinn Söngkonan Adele lenti í Los Angeles á fimmtudaginn en hún er í borginni til að vera viðstödd verðlaunahátíðina Golden Globes þar sem hún er tilnefnd fyrir lagið Skyfall. Lífið 11.1.2013 20:38
Downton Abbey hefur áhrif á nýríkt fólk Verðlaunaþættir Downton Abbey hefur fengið metáhorf víða um heim. Þættirnir hafa orðið til þess að margir óska nú eftir ekta breskum "butler". Viðskipti erlent 2.1.2013 13:14
Zero Dark Thirty best Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta kvikmynd ársins 2012 samkvæmt vefsíðunni Metacritic.com. Menning 20.12.2012 17:45
Homeland snýr aftur Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime mun hefja tökur á þriðju þáttaröð sjónvarpsþáttanna Homeland á vormánuðum næsta árs. Homeland er einn vinsælasta sjónvarpsþáttur veraldar um þessar mundir. Innlent 18.12.2012 15:29
21 með Adele vinsælust á iTunes Plata ensku söngkonunnar Adele, 21, selst enn eins og heitar lummur tæpum tveimur árum eftir að hún kom út. Hún var sú mest selda hjá iTunes í Bandaríkjunum árið 2012 og sló þar við nýjum útgáfum frá hinum vinsælu Taylor Swift og Mumford & Sons. Lífið 17.12.2012 17:31
Forsetinn með flestar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna tilkynntar. Menning 13.12.2012 17:42
Golden Globe: Spielberg kom, sá og sigraði Óhætt er að segja að leikstjórinn Steven Spielberg hafi komið, séð og sigrað þegar tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í gærkvöldi. Erlent 14.12.2012 06:49
Óskarinn eins og að komast á hæsta tind veraldar Susanne Bier kvikmyndaleikstjóri var sæmd heiðursverðlaunum Riff á Bessastöðum á laugardag. Lífið 1.10.2012 16:42
Pillars of the Earth The Pillars of the Earth er ný og stórbrotin þáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 mánudaginn 6. ágúst. Þættirnir voru tilnefndir til sjö Emmy-verðlauna og þriggja Golden Globe-verðlauna. Stöð 2 10.7.2012 15:56
True Blood æðið heldur áfram Þættirnir eru orðnir þeir vinsælustu sem hin virta áskriftarstöð HBO hefur framleitt frá því Sopranos-fjölskyldan var og hét og hefur meira að segja slegið við hinum geysivinsæla Sex and the City. Stöð 2 4.7.2012 08:54
Treme hefur hlotið lofsamlega dóma Flottir dramaþættir frá HBO, fylgst er með sögu fjölda fólks sem á það eitt sameiginlegt að búa í Treme-hverfinu í New Orleans og hvernig það kemur lífi sínu á réttan kjöl eftir að fellibylurinn Katrína reið þar yfir. Stöð 2 25.6.2012 12:11
Glee snýr aftur á Stöð 2 Liðsmenn Glee-klúbbsins snúa aftur á Stöð 2 í júní, en þættirnir unnu Golden Globe verðlaunin árin 2010 og 2011 sem bestu gaman- og tónlistarþættirnir. Stöð 2 8.6.2012 12:44
Úr greipum nördanna Aðstandendur sjónvarpsþáttanna Game of Thrones óttuðust að sverð-sveiflandi lávarðar og eldspúandi drekar myndu aðeins höfða til lítils hóps fantasíu-nörda. Raunin varð önnur. Undir rauðrósóttum rúmgafli tók Sif Sigmarsdóttir tali tvíeykið á bak við þættina og fór vel á með þeim er þau ræddu um væntingarnar og velgengnina. En skyndilega skipaðist veður í lofti. Innlent 30.3.2012 20:55
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent