Mexíkó Hvetur G20 að koma til móts við fátækari ríki Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í skuldamálum. Erlent 22.11.2020 20:14 Fella niður mál gegn mexíkóskum ráðherra í Bandaríkjunum Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur fellt niður ákærur á hendur fyrrverandi varnarmálaráðherra Mexíkó um stórfellt fíkniefnasmygl og peningaþvætti og ætlar að framselja hann til heimalandsins. Framsalið er með skilyrði um að mexíkósk yfirvöld rannsaki hann og sæki til saka eftir atvikum. Erlent 18.11.2020 15:47 Zeta sækir í sig veðrið Hitabeltisstormurinn Zeta sækir nú í sig veðrið og er óttast að hann verði orðinn að fellibyl þegar hann lendir á Yucatan skaganum í Mexíkó síðar í dag. Erlent 26.10.2020 07:02 Saka mexíkóska ráðherrann um mútuþægni og stórfellt fíkniefnasmygl Bandarískir saksóknarar saka fyrrverandi varnarmálaráðherra Mexíkó um að hafa aðstoðað við smygl á þúsundum kílóa af fíkniefnum til Bandaríkjanna gegn mútum. Erlent 16.10.2020 23:19 Fyrrverandi varnarmálaráðherra Mexíkó handtekinn í Bandaríkjunum Bandaríska fíkniefnalögreglan (DEA) handtók Salvador Cienfuegos á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles í gær. Erlent 16.10.2020 07:55 Delta hefur náð landi í Mexíkó Fellibylurinn Delta hefur náð landi í Mexíkó og þá sem annars stigs fellibylur með um 50 m/meðalvindhraða. Erlent 7.10.2020 12:43 Delta mun valda usla í Mexíkó og stefna svo á Bandaríkin Fellibylurinn Delta stefnir nú hraðbyri að ströndum Mexíkó og mun ná landi í Bandaríkjunum seinna í vikunni. Erlent 6.10.2020 13:33 Stebbi Hilmars á eldheitan aðdáanda í Mexíkó Hinn mexíkóski Yehoshúa Malpica kolféll fyrir Sálinni hans Jóns míns árið 2018. Lífið 21.8.2020 10:48 Banna sölu skyndibita og sykraðra drykkja til barna Yfirvöld í mexíkóska ríkinu Oaxaca hafa ákveðið að leggja blátt bann við sölu skyndibita og sykraðra drykkja til barna. Banninu er ætlað að stuðla gegn offitu og sykursýki á meðal barna sem er mikið vandamál í norður-ameríkuríkinu. Erlent 6.8.2020 12:31 Fleiri en 200.000 látnir í Rómönsku Ameríku Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. Erlent 2.8.2020 10:00 Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Erlent 22.7.2020 07:20 Fimm dánir eftir öflugan skjálfta í Mexíkó Minnst fimm eru látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Mexíkó í gærkvöldi. Skjálftinn var 7,4 að stærð og voru upptök hans í Oxacahéraði í suðurhluta landsins. Erlent 24.6.2020 07:06 Bein af tugum loðfíla fundust á byggingarsvæði nýs flugvallar Hópur fornleifafræðinga hefur fundið líkamsleifar rúmlega sextíu loðfíla á svæði sem leggja á undir byggingu nýs flugvallar sem ætlað er að þjóna Mexíkóborg. Erlent 22.5.2020 10:07 Féll á lyfjaprófi Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Sport 19.5.2020 09:30 Blaðamaður myrtur í Mexíkó Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Erlent 17.5.2020 15:55 Alræmdur glæpaleiðtogi lést í fangelsi af völdum veirunnar Moisés Escamilla May, alræmdur mexíkóskur glæpaleiðtogi, lést í fangelsi í Mexíkó á föstudag. Ástæðan var Covid-19, sjúkdómurinn sem kórónuveiran getur valdið. Erlent 11.5.2020 22:42 Vill verja minnst hálfum milljarði dala í að mála Vegginn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Veggurinn svokallaði á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó verði málaður svartur. Erlent 6.5.2020 16:12 44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Erlent 3.4.2020 22:52 Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 3.4.2020 07:47 Mexíkóskir mótmælendur loka landamærunum við Bandaríkin Mótmælendur úr röðum íbúa mexíkóska ríkisins Sonora, sem deilir landamærum með Arizona í Bandaríkjunum, segjast ætla að halda áfram að halda landamærastöðvum lokuðum af ótta við að Bandaríkjamenn, sýktir af kórónuveirunni, haldi yfir landamærin. Erlent 26.3.2020 17:55 Slettu blóðrauðri málningu á forsetahöllina til að mótmæla hrottalegu morði Hrottalegt morð á 25 ára gamalli konu hefur vakið mikla reiði í Mexíkó þar sem kyndbundið ofbeldi gegn konum er vaxandi vandamál. Metfjöldi kvenna var myrtur í landinu í fyrra. Erlent 15.2.2020 08:01 Árásarmaðurinn í El Paso ákærður fyrir hatursglæpi Maður sem sakaður er um að hafa myrt 22 og sært 26 í verslun Walmart í El Paso í Texas í fyrra hefur verið ákærður fyrir hatursglæpi á alríkisvísu og er ákæran í 90 liðum. Erlent 8.2.2020 10:53 Fundu lengstu leynigöngin til þessa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna Göngin þykja haganlega gerð, þau eru um 1.300 metrar á lengd og inni í þeim eru eins konar lestarteinar, drenkerfi, og rafmagnsleiðslur. Erlent 30.1.2020 07:07 Forseti Mexíkó reynir allt til að losa sig við forsetaflugvélina Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hefur lagt mikla áherslu á það að selja glæsilega forsetaflugvél landsins til marks um það að honum sé alvara að skera niður óþarfa útgjöld ríkisins Erlent 14.1.2020 22:22 Vona að 500 ára gömul ankeri geti varpað ljósi á innrás Spánverja Fornleifafræðingar telja sig mögulega hafa fundið ankeri úr flota Spánverjans Hernán Cortés, sem lagði veldi Asteka undir sig á sextándu öldinni. Erlent 18.12.2019 16:41 Glæpasamtök verða að hryðjuverkasamtökum: Mexíkóum líst ekki á ætlanir Trump og segja Bandaríkjamenn hræsnara Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill og ætlar sér að skilgreina stærstu glæpasamtök Mexíkó sem hryðjuverkasamtök gegn vilja yfirvalda Mexíkó. Erlent 29.11.2019 09:19 Evo Morales segir lífi sínu ógnað Fyrrverandi forseti Bólivíu, Evo Morales, kom til Mexíkóborgar í dag og segist hann hafa sótt um hæli vegna þess að líf hans sé í húfi. Erlent 12.11.2019 17:59 Morales fær hæli í Mexíkó Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag. Erlent 11.11.2019 23:54 Árásin þykir til marks um vanmátt yfirvalda gagnvart glæpasamtökum Eftir að vígamenn glæpasamtaka skutu sex börn og þrjár mæður til bana í hrottalegri árás í norðurhluta Mexíkó í vikunni, tók það lögregluþjóna og hermenn um átta klukkustundir að mæta á vettvang. Erlent 6.11.2019 22:08 Átta börn lifðu mannskæða árás af í Mexíkó Átta börn flúðu úr þremur bílum og földu sig í runnum og öðrum gróðri á meðan sex önnur börn og þrjár konur, mæður barnanna, voru skotin til bana af vígamönnum glæpasamtaka í Mexíkó. Erlent 5.11.2019 22:05 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 11 ›
Hvetur G20 að koma til móts við fátækari ríki Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í skuldamálum. Erlent 22.11.2020 20:14
Fella niður mál gegn mexíkóskum ráðherra í Bandaríkjunum Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur fellt niður ákærur á hendur fyrrverandi varnarmálaráðherra Mexíkó um stórfellt fíkniefnasmygl og peningaþvætti og ætlar að framselja hann til heimalandsins. Framsalið er með skilyrði um að mexíkósk yfirvöld rannsaki hann og sæki til saka eftir atvikum. Erlent 18.11.2020 15:47
Zeta sækir í sig veðrið Hitabeltisstormurinn Zeta sækir nú í sig veðrið og er óttast að hann verði orðinn að fellibyl þegar hann lendir á Yucatan skaganum í Mexíkó síðar í dag. Erlent 26.10.2020 07:02
Saka mexíkóska ráðherrann um mútuþægni og stórfellt fíkniefnasmygl Bandarískir saksóknarar saka fyrrverandi varnarmálaráðherra Mexíkó um að hafa aðstoðað við smygl á þúsundum kílóa af fíkniefnum til Bandaríkjanna gegn mútum. Erlent 16.10.2020 23:19
Fyrrverandi varnarmálaráðherra Mexíkó handtekinn í Bandaríkjunum Bandaríska fíkniefnalögreglan (DEA) handtók Salvador Cienfuegos á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles í gær. Erlent 16.10.2020 07:55
Delta hefur náð landi í Mexíkó Fellibylurinn Delta hefur náð landi í Mexíkó og þá sem annars stigs fellibylur með um 50 m/meðalvindhraða. Erlent 7.10.2020 12:43
Delta mun valda usla í Mexíkó og stefna svo á Bandaríkin Fellibylurinn Delta stefnir nú hraðbyri að ströndum Mexíkó og mun ná landi í Bandaríkjunum seinna í vikunni. Erlent 6.10.2020 13:33
Stebbi Hilmars á eldheitan aðdáanda í Mexíkó Hinn mexíkóski Yehoshúa Malpica kolféll fyrir Sálinni hans Jóns míns árið 2018. Lífið 21.8.2020 10:48
Banna sölu skyndibita og sykraðra drykkja til barna Yfirvöld í mexíkóska ríkinu Oaxaca hafa ákveðið að leggja blátt bann við sölu skyndibita og sykraðra drykkja til barna. Banninu er ætlað að stuðla gegn offitu og sykursýki á meðal barna sem er mikið vandamál í norður-ameríkuríkinu. Erlent 6.8.2020 12:31
Fleiri en 200.000 látnir í Rómönsku Ameríku Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. Erlent 2.8.2020 10:00
Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Erlent 22.7.2020 07:20
Fimm dánir eftir öflugan skjálfta í Mexíkó Minnst fimm eru látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Mexíkó í gærkvöldi. Skjálftinn var 7,4 að stærð og voru upptök hans í Oxacahéraði í suðurhluta landsins. Erlent 24.6.2020 07:06
Bein af tugum loðfíla fundust á byggingarsvæði nýs flugvallar Hópur fornleifafræðinga hefur fundið líkamsleifar rúmlega sextíu loðfíla á svæði sem leggja á undir byggingu nýs flugvallar sem ætlað er að þjóna Mexíkóborg. Erlent 22.5.2020 10:07
Féll á lyfjaprófi Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Sport 19.5.2020 09:30
Blaðamaður myrtur í Mexíkó Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Erlent 17.5.2020 15:55
Alræmdur glæpaleiðtogi lést í fangelsi af völdum veirunnar Moisés Escamilla May, alræmdur mexíkóskur glæpaleiðtogi, lést í fangelsi í Mexíkó á föstudag. Ástæðan var Covid-19, sjúkdómurinn sem kórónuveiran getur valdið. Erlent 11.5.2020 22:42
Vill verja minnst hálfum milljarði dala í að mála Vegginn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Veggurinn svokallaði á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó verði málaður svartur. Erlent 6.5.2020 16:12
44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Erlent 3.4.2020 22:52
Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 3.4.2020 07:47
Mexíkóskir mótmælendur loka landamærunum við Bandaríkin Mótmælendur úr röðum íbúa mexíkóska ríkisins Sonora, sem deilir landamærum með Arizona í Bandaríkjunum, segjast ætla að halda áfram að halda landamærastöðvum lokuðum af ótta við að Bandaríkjamenn, sýktir af kórónuveirunni, haldi yfir landamærin. Erlent 26.3.2020 17:55
Slettu blóðrauðri málningu á forsetahöllina til að mótmæla hrottalegu morði Hrottalegt morð á 25 ára gamalli konu hefur vakið mikla reiði í Mexíkó þar sem kyndbundið ofbeldi gegn konum er vaxandi vandamál. Metfjöldi kvenna var myrtur í landinu í fyrra. Erlent 15.2.2020 08:01
Árásarmaðurinn í El Paso ákærður fyrir hatursglæpi Maður sem sakaður er um að hafa myrt 22 og sært 26 í verslun Walmart í El Paso í Texas í fyrra hefur verið ákærður fyrir hatursglæpi á alríkisvísu og er ákæran í 90 liðum. Erlent 8.2.2020 10:53
Fundu lengstu leynigöngin til þessa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna Göngin þykja haganlega gerð, þau eru um 1.300 metrar á lengd og inni í þeim eru eins konar lestarteinar, drenkerfi, og rafmagnsleiðslur. Erlent 30.1.2020 07:07
Forseti Mexíkó reynir allt til að losa sig við forsetaflugvélina Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hefur lagt mikla áherslu á það að selja glæsilega forsetaflugvél landsins til marks um það að honum sé alvara að skera niður óþarfa útgjöld ríkisins Erlent 14.1.2020 22:22
Vona að 500 ára gömul ankeri geti varpað ljósi á innrás Spánverja Fornleifafræðingar telja sig mögulega hafa fundið ankeri úr flota Spánverjans Hernán Cortés, sem lagði veldi Asteka undir sig á sextándu öldinni. Erlent 18.12.2019 16:41
Glæpasamtök verða að hryðjuverkasamtökum: Mexíkóum líst ekki á ætlanir Trump og segja Bandaríkjamenn hræsnara Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill og ætlar sér að skilgreina stærstu glæpasamtök Mexíkó sem hryðjuverkasamtök gegn vilja yfirvalda Mexíkó. Erlent 29.11.2019 09:19
Evo Morales segir lífi sínu ógnað Fyrrverandi forseti Bólivíu, Evo Morales, kom til Mexíkóborgar í dag og segist hann hafa sótt um hæli vegna þess að líf hans sé í húfi. Erlent 12.11.2019 17:59
Morales fær hæli í Mexíkó Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag. Erlent 11.11.2019 23:54
Árásin þykir til marks um vanmátt yfirvalda gagnvart glæpasamtökum Eftir að vígamenn glæpasamtaka skutu sex börn og þrjár mæður til bana í hrottalegri árás í norðurhluta Mexíkó í vikunni, tók það lögregluþjóna og hermenn um átta klukkustundir að mæta á vettvang. Erlent 6.11.2019 22:08
Átta börn lifðu mannskæða árás af í Mexíkó Átta börn flúðu úr þremur bílum og földu sig í runnum og öðrum gróðri á meðan sex önnur börn og þrjár konur, mæður barnanna, voru skotin til bana af vígamönnum glæpasamtaka í Mexíkó. Erlent 5.11.2019 22:05