Danmörk Danir framlengja samkomubann fram yfir páska Forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti nú síðdegis að samkomubannið þar í landi verði framlengt fram á annan dag páska, 13. apríl. Til skoðunar er að koma á svæðisbundnu ferðabanni yfir páskana. Erlent 23.3.2020 15:48 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:05 Níu manns nú látnir í Danmörku Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa greint frá því að þrír til viðbótar hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Erlent 20.3.2020 09:53 Fær ekki að senda boltann en sendist með vörur til fólks í áhættuhópi Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. Handbolti 19.3.2020 19:30 Danadrottning: Kórónuveiran er vágestur Margrét Þórhildur Danadrottning hvatti landa sína til þess að taka aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins alvarlega í sögulegu sjónvarpsávarpi í kvöld. Erlent 17.3.2020 19:50 Danir kynna enn harðari aðgerðir Samkomur fleiri en tíu manneskja verða bannaðar og veitingastaðir, hárgreiðslustofur, sólbaðsstofur og íþróttamiðstöðvar þurfa að loka samkvæmt nýjum aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónveirunnar sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti um í kvöld. Erlent 17.3.2020 18:31 Sögulegt ávarp Danadrottningar Afar óvenjulegt er að danskur þjóðhöfðingi ávarpi þjóðina á krísutímum. Mette Frederiksen forsætisráðherra sagði að hún myndi ekki eftir slíku á sinni ævi. Erlent 17.3.2020 16:25 Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn. Viðskipti erlent 15.3.2020 17:00 Ferðamenn til Beijing verða settir í sóttkví Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að allir þeir sem ferðast til Beijing frá útlöndum verði færðir beint í miðlæga sóttkví til eftirlits í fjórtán daga. Víða um heim hefur ferðatakmörkunum og samkomubönnum verið komið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 15.3.2020 10:12 Sérfræðingar efast um tilganginn með því að loka Danmörku Ekki liggur fyrir á hvaða ráðleggingum dönsk stjórnvöld byggðu ákvörðun sína um að loka landamærum sínum fyrir útlendingum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sérfræðingar í faraldsfræði telja að lokun landamæranna hafi nær enga þýðingu til að hefta útbreiðsluna í Danmörku þar sem svo stór hluti þjóðarinnar er þegar smitaður. Erlent 15.3.2020 07:57 Einstaklingur á níræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Danmörku Fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 sjúkdómsins, sem kórónuveiran veldur, í Danmörku var staðfest af dönskum heilbrigðisyfirvöldum í dag. Erlent 14.3.2020 18:06 Kastrup nánast tómur áður en landamærunum verður skellt í lás Strangar ferðatakmarkanir taka gildi í Danmörku klukkan ellefu að íslenskum tíma. Danir hafa meðal annars brugðist við landamæralokuninni með því að streyma í landamæraverslun við Þýskaland til að hamstra bjór og sódavatn. Erlent 14.3.2020 08:04 Kaupmannahafnarflug morgundagsins á áætlun þrátt fyrir lokun landamæra Stjórnendur félagsins fara nú yfir stöðuna og fylgjast náið með gangi mála. Innlent 13.3.2020 21:11 Danir loka landinu Dönskum landamærum verður lokað á hádegi á morgun til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 13.3.2020 18:21 Norræna siglir farþegalaus til Íslands Farþegaferjunni MS Norrænu verður ekki siglt frá Færeyjum til Seyðisfjarðar á mánudag eins og til hafði staðið. Innlent 13.3.2020 06:26 Víðtæk skimun Íslendinga kom Dönum á sporið Erlent 12.3.2020 23:33 Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Viðskipti erlent 12.3.2020 08:13 Danir loka skólum og vinnustöðum vegna kórónuveirunnar Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að loka skólum og vinnustöðum í landinu vegna kórónuveirunnar. Erlent 11.3.2020 20:11 Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman. Lífið 8.3.2020 10:06 Danir vilja banna þúsund manna samkomur Yfirvöld Danmerkur hafa lagt til að samkomum þúsund manna eða fleiri verði frestað eða hætt við þær. Erlent 6.3.2020 11:05 Danske Bank fækkar stöðugildum um 400 Danske Bank hefur fækkað stöðugildum um fjögur hundruð og sagt upp 230 manns. Frá þessu var greint í morgun. Viðskipti erlent 27.2.2020 09:05 Kórónuveiran komin til Danmerkur Maðurinn sem greindist með veiruna er starfsmaður dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 og var nýkominn heim úr skíðaferð á Norður-Ítalíu. Erlent 27.2.2020 06:34 Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44 Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. Fótbolti 21.2.2020 15:09 Britta Nielsen dæmd í sex og hálfs árs langt fangelsi Britta Nielsen, fyrrverandi starfsmaður danskra félagsmálayfirvalda, hefur verið dæmd í sex og hálfs árs langt fangelsi fyrir umfangsmikil fjársvik. Erlent 18.2.2020 15:40 Fimm ungir Svíar ákærðir fyrir tvö morð í Danmörku Fimm ungir Svíar hafa verið ákærðir fyrir tvö morð sem framin voru í Herlev, úthverfi Kaupmannahafnar, síðasta sumar. Erlent 14.2.2020 13:09 „Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09 Fer fram á að Britta Nielsen hljóti átta ára dóm Saksóknari segir að brot Nielsen séu einhver alvarlegustu efnahagsbrot sem framin hafa verið í Danmörku. Erlent 10.2.2020 11:21 Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. Erlent 7.2.2020 17:14 Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. Innlent 7.2.2020 13:47 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 42 ›
Danir framlengja samkomubann fram yfir páska Forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti nú síðdegis að samkomubannið þar í landi verði framlengt fram á annan dag páska, 13. apríl. Til skoðunar er að koma á svæðisbundnu ferðabanni yfir páskana. Erlent 23.3.2020 15:48
Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:05
Níu manns nú látnir í Danmörku Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa greint frá því að þrír til viðbótar hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Erlent 20.3.2020 09:53
Fær ekki að senda boltann en sendist með vörur til fólks í áhættuhópi Svíinn Jesper Konradsson hefur átt flestar stoðsendingar fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Nú hefur hann tekið að sér að sendast með vörur til fólks. Handbolti 19.3.2020 19:30
Danadrottning: Kórónuveiran er vágestur Margrét Þórhildur Danadrottning hvatti landa sína til þess að taka aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins alvarlega í sögulegu sjónvarpsávarpi í kvöld. Erlent 17.3.2020 19:50
Danir kynna enn harðari aðgerðir Samkomur fleiri en tíu manneskja verða bannaðar og veitingastaðir, hárgreiðslustofur, sólbaðsstofur og íþróttamiðstöðvar þurfa að loka samkvæmt nýjum aðgerðum til að hefta útbreiðslu kórónveirunnar sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti um í kvöld. Erlent 17.3.2020 18:31
Sögulegt ávarp Danadrottningar Afar óvenjulegt er að danskur þjóðhöfðingi ávarpi þjóðina á krísutímum. Mette Frederiksen forsætisráðherra sagði að hún myndi ekki eftir slíku á sinni ævi. Erlent 17.3.2020 16:25
Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn. Viðskipti erlent 15.3.2020 17:00
Ferðamenn til Beijing verða settir í sóttkví Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að allir þeir sem ferðast til Beijing frá útlöndum verði færðir beint í miðlæga sóttkví til eftirlits í fjórtán daga. Víða um heim hefur ferðatakmörkunum og samkomubönnum verið komið á til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 15.3.2020 10:12
Sérfræðingar efast um tilganginn með því að loka Danmörku Ekki liggur fyrir á hvaða ráðleggingum dönsk stjórnvöld byggðu ákvörðun sína um að loka landamærum sínum fyrir útlendingum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sérfræðingar í faraldsfræði telja að lokun landamæranna hafi nær enga þýðingu til að hefta útbreiðsluna í Danmörku þar sem svo stór hluti þjóðarinnar er þegar smitaður. Erlent 15.3.2020 07:57
Einstaklingur á níræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Danmörku Fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 sjúkdómsins, sem kórónuveiran veldur, í Danmörku var staðfest af dönskum heilbrigðisyfirvöldum í dag. Erlent 14.3.2020 18:06
Kastrup nánast tómur áður en landamærunum verður skellt í lás Strangar ferðatakmarkanir taka gildi í Danmörku klukkan ellefu að íslenskum tíma. Danir hafa meðal annars brugðist við landamæralokuninni með því að streyma í landamæraverslun við Þýskaland til að hamstra bjór og sódavatn. Erlent 14.3.2020 08:04
Kaupmannahafnarflug morgundagsins á áætlun þrátt fyrir lokun landamæra Stjórnendur félagsins fara nú yfir stöðuna og fylgjast náið með gangi mála. Innlent 13.3.2020 21:11
Danir loka landinu Dönskum landamærum verður lokað á hádegi á morgun til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 13.3.2020 18:21
Norræna siglir farþegalaus til Íslands Farþegaferjunni MS Norrænu verður ekki siglt frá Færeyjum til Seyðisfjarðar á mánudag eins og til hafði staðið. Innlent 13.3.2020 06:26
Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Viðskipti erlent 12.3.2020 08:13
Danir loka skólum og vinnustöðum vegna kórónuveirunnar Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að loka skólum og vinnustöðum í landinu vegna kórónuveirunnar. Erlent 11.3.2020 20:11
Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman. Lífið 8.3.2020 10:06
Danir vilja banna þúsund manna samkomur Yfirvöld Danmerkur hafa lagt til að samkomum þúsund manna eða fleiri verði frestað eða hætt við þær. Erlent 6.3.2020 11:05
Danske Bank fækkar stöðugildum um 400 Danske Bank hefur fækkað stöðugildum um fjögur hundruð og sagt upp 230 manns. Frá þessu var greint í morgun. Viðskipti erlent 27.2.2020 09:05
Kórónuveiran komin til Danmerkur Maðurinn sem greindist með veiruna er starfsmaður dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 og var nýkominn heim úr skíðaferð á Norður-Ítalíu. Erlent 27.2.2020 06:34
Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44
Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. Fótbolti 21.2.2020 15:09
Britta Nielsen dæmd í sex og hálfs árs langt fangelsi Britta Nielsen, fyrrverandi starfsmaður danskra félagsmálayfirvalda, hefur verið dæmd í sex og hálfs árs langt fangelsi fyrir umfangsmikil fjársvik. Erlent 18.2.2020 15:40
Fimm ungir Svíar ákærðir fyrir tvö morð í Danmörku Fimm ungir Svíar hafa verið ákærðir fyrir tvö morð sem framin voru í Herlev, úthverfi Kaupmannahafnar, síðasta sumar. Erlent 14.2.2020 13:09
„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09
Fer fram á að Britta Nielsen hljóti átta ára dóm Saksóknari segir að brot Nielsen séu einhver alvarlegustu efnahagsbrot sem framin hafa verið í Danmörku. Erlent 10.2.2020 11:21
Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. Erlent 7.2.2020 17:14
Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. Innlent 7.2.2020 13:47