Reykjavík

Fréttamynd

Saksóknarar á hlaupahjólum

Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum.

Innlent
Fréttamynd

Í skýjunum með að hitta leikarana úr Matthildi

Það ríkti eftirvænting og gleði þegar hópur barna hitti leikarana í leiksýningunni Matthildi í Borgarleikhúsinu í dag. Börnin eru öll félagar í Einstökum börnum, sem eru samtök barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og voru þau í skýjunum með að hitta og spjalla við leikarana. Sýningin um Matthildi hefur nú verið sýnd ríflega fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu.

Innlent
Fréttamynd

Stýrir fyrirtæki í New York úr Vesturbænum

Eva Maria Daniels kvikmyndaframleiðandi rekur farsælt fyrirtæki í New York og segir frá nýjasta verkefninu, Good Joe Bell, sem skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Þrautseigju og ástríðu segir hún vera þá eiginleika sem hafi stuðlað að velgengni síðustu ár.

Innlent
Fréttamynd

Höllin verður aldursforseti Evrópu

Laugardalshöll er þriðja elsta þjóðarhöll Evrópu. Aðeins hallirnar í Georgíu og Úkraína eru með eldri hallir. Báðar þjóðir eru með nýjar hallir á teikniborðinu og því stefnir í að elsta þjóðarhölll Evrópu verði í Laugardalshöll.

Sport
Fréttamynd

Hjallastefnan hefur áhuga á skóla í Korpu

Foreldrar barna í Kelduskóla leggjast alfarið gegn hugmyndum um lokun skólans. Hjallastefnan er tilbúin að ganga til viðræðna um að taka við skólanum í Staðarhverfi. Fulltrúi meirihlutans segir hlustað á allar góðar tillögur.

Innlent
Fréttamynd

Segir félagslega blöndun hafa mistekist í 111

Notkun frístundakorts Reykjavíkurborgar til íþrótta- og tómstundanáms er langminnst í hverfi 111. Aðeins 66 prósent stúlkna og 69 prósent drengja nýta sér kortið í hverfinu en meðaltalið er um 82 prósent í öðrum hverfum borgarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Ráð á ráð ofan

Byggðasamlög eru fjarlæg almennum borgurum. Þau eru stofnun sem setur sér eigin starfsreglur og eigin stefnu.

Skoðun
Fréttamynd

Shooters burt úr Austurstræti

Um er að ræða einn alræmdasta skemmtistað landsins en lögregluyfirvöld hafa ítrekað haft afskipti af rekstrinum síðan staðurinn var opnaður fyrir rúmum fimm árum.

Innlent
Fréttamynd

Lykilatriði að geta ropað almennilega

Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór.

Innlent
Fréttamynd

Bensínþjófur slapp með sekt

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í vikunni ungan mann til að greiða Olíuverzlun Íslands 67 þúsund króna skaðabætur auk dráttarvaxta fyrir að hafa ítrekað stolið bensíni frá fyrirtækinu.

Innlent