Sósíalistaflokkurinn Sósíalistar ætla í ríkisstjórn Sósíalistar hafa lagt fram plan um endurreisn íslensks samfélags eftir niðurbrot nýfrjálshyggjuáranna. Skoðun 15.9.2021 14:32 „Það er auðvitað augljóslega talsvert flókið að eiga peninga á Íslandi“ Mörgum eru minnisstæð orð núverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurðar Inga Jóhannssonar, Þegar flett hafði verið ofan af því að núverandi formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Bendediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, áttu peninga og félög í útlendum skattaskjólum. Skoðun 15.9.2021 10:30 Oddvitaáskorunin: „Tökum völdin af auðvaldinu“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 14.9.2021 21:02 Brúargerð yfir Hornafjarðarfljót Mikið vatn hefur runnið undir gömlu brúna yfir Hornafjarðarfljót frá því fyrst var farið að tala um að það þyrfti að færa þjóðveginn og endurnýja brúarkostinn svo hann uppfyllti kröfur tímans. Skoðun 14.9.2021 19:01 Sjávarútvegur í nýju umhverfi Hvernig sér kvótasetti-strandveiði-sjómaðurinn og kvóta-litli/lausi útgerðarmaðurinn líf sitt og fjölskyldu sinnar eftir 5-ár viðmiðið er óbreytt kvótakerfi og að vera HÁÐUR ríkistyrktu-einokunar-útgerðinni um nýtingarrétt sem kostar formúgu og hinsvegar DAGA-kerfi (óframseljanlegir) með allann fisk seldan á fiskmarkaði, ásamt frjálsum-handfæraveiðum. Skoðun 13.9.2021 17:31 Þú ert sósíalisti Sósíalismi hefur verið á allra vörum síðastliðna mánuði og er það ekki seinna vænna. Á meðan ég skrifa þennan pistil breiðist fátæktin og óréttlandið víða um samfélagið. Háværum köllum alþýðunnar um betra samfélag hafa verið þögguð niður af auðvaldinu sem vill telja þér trú um að þú hafir það gott og annað sé bara frekja. Skoðun 13.9.2021 16:30 Hvers vegna ekki Viðreisn? Það þarf kannski ekki að viðhafa sérstaklega mörg orð um Viðreisn sem stjórnmálaflokk, enda frekar sérkennilegt dæmi og alls ekki á hreinu fyrir hvað hann stendur. Skoðun 13.9.2021 15:02 Sósíalistaflokkurinn þorir og getur Frá því að við Íslendingar urðum sjálfstæð þjóð hefur baráttan um yfirráð yfir hinum gjöfulu fiskimiðum við landi verið í okkar höndum . Við höfum háð 3 þorskastríð við stórveldi- við ofurefli – en sameinuð höfum við þjóðin sigrað – við unnum í raun og sanneika stórkostlegan sigur . Skoðun 13.9.2021 13:31 Kostnaður hamingjunnar Þegar Paul McCartney samdi eitt hressasta lag allra tíma fyrir rúmum fimm áratugum um að ekki væri hægt að versla sér ást fannst honum sem hann væri að benda á einföld sannindi; svo einföld að singúllinn hlyti að seljast álíka vel og lagiðum að vilja leiða stelpuna sem hann var skotinn í. Skoðun 13.9.2021 08:30 Ég kýs Sósíalistaflokk Íslands Í fyrstu kosningunum sem ég kaus í var jöfnuður hvergi meiri í heiminum en á Íslandi. Ég var ungur rithöfundur og nýbúinn að kaupa mér íbúð og kaus Alþýðubandalagið. Skoðun 13.9.2021 07:01 Land tækifæranna? Smálánatakandi, ofurþreytta, lágtekjufólkið býr ekki í landi tækifæranna sem birtast okkur í bláum brosandi skilaboðum stjórnmálafólks á strætóskýlum. Skoðun 12.9.2021 15:30 Auðlind og auðvald Í síðustu viku var sagt frá því fjölmiðlum að Kaupfélag Skagfirðinga hefði keypt meirihluta í stærstu útgerðinni í Ólafsvík á Snæfellsnesi og hafi þar með enn bætt við fiskveiðikvóta FISK Seafood, sem er í eigu kaupfélagsins og er nú þriðja stærsta útgerð landsins, miðað við kvótastöðu. Skoðun 12.9.2021 07:01 Gettóhverfi Sósíalista og ESB flokkanna Ég bý í Danmörku og það er tími til kominn að Íslendingar fái að vita sannleikann um sósíalistaríkið Danmörku innan ESB. Skoðun 11.9.2021 18:00 Hvers vegna ekki Sjálfstæðisflokk? Það eru margvíslegar ástæður fyrri því að almennur kjósandi ætti ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þótt flokkurinn hafi á sínum tíma verið akkeri borgarastéttarinnar og sem slíkur nauðsynlegur í því pólitíska litrófi sem á að vera til staðar í alvöru lýðræðisríki og hann hafi einnig náð í fylgi langt út fyrir raðir þeirrar stéttar með snjöllum áróðri og taktík sem skipulögð var að Birgi Kjaran heildsala á sínum tíma, þá er hann fullkominn tímaskekkja í dag. Skoðun 11.9.2021 15:00 Hvers vegna ekki Framsóknarflokk? Framsóknarflokkurinn á líklega einhverja glæsilegustu sögu íslenskra stjórnmálaflokka, sögu sem á rætur í samvinnu, vináttu og kærleika fólks í milli. Sögu sem sýnir að samtakamáttur getur skilað miklu og lyft Grettistaki við að bæta bæði kjör manna og samfélag þeirra. Skoðun 9.9.2021 15:01 Uppboð á veiðiheimildum Ef fara á út í uppboð á veiðiheimildum hvort sem það er í kvótaformi eða í dagaformi má alls ekki missa sig og ana út í margra ára nýtingasamninga eins og útgerðamenn vilja koma á. Skoðun 9.9.2021 10:02 Ertu sósíalisti? Taktu prófið Langt er síðan stjórnmálaflokkur hefur boðað jafn afgerandi umbyltingu þjóðfélagsins og Sósíalistar. Skoðun 9.9.2021 07:00 Tæknivæðing starfa – Aukinn ójöfnuður, nema... Um mitt ár 2018 skipaði forsætisráðherra nefnd um fjórðu iðnbyltinguna og var markmiðið með skipan nefndarinnar að „greina frá umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þessum breytingum“. Skoðun 8.9.2021 16:31 Fiskveiðistjórn sósíalista Enn og aftur er alræmda sóunarkerfið (kvótakerfið) eitt af stærstu kosningarmálunum 25.sept. næstkomandi í boði Sósíalistaflokksinns (xJ) enda full ástæða til. Skoðun 7.9.2021 17:30 XD kannast ekki við sitt rétta slagorð Í Silfrinu vildi Sjálfstæðisflokkurinn ekki kannast við að aðhyllast nýfrjálshyggju. Frambjóðandi XD hefur verið aðstoðarkona Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra á kjörtímabilinu sem rennur nú sitt skeið á enda. Skoðun 7.9.2021 15:00 Hvers vegna ekki Vinstri-græn? Virðist það ekki alveg augljóst, myndu víst margir spyrja sig þegar þeir lesa þennan titil. Fyrir mörg okkar og að ég held flesta landsmenn, er það svo. Það er líklega leitun að stjórnmálaflokki í íslenskri stjórnmálasögu sem hefur svikið bakland sitt, og öll, já öll, sín kosningaloforð, sem og svikið þjóðina um einhvern vott af hugmyndum um heiðarleika í íslenskum stjórnmálum. Allt á örfáum árum. Skoðun 7.9.2021 12:00 Svívirðileg spilling og arðrán Ein svívirðilegasta tegund spillingar og arðráns í heiminum snýst um milljónir og milljarða og aftur milljarða sem fyrirtæki í ríkum löndum og alþjóðleg fyrirtæki greiða spilltum stjórnmála- og embættismönnum fyrir aðgang að auðlindum af ýmsu tagi. Skoðun 7.9.2021 10:01 Sjúkra- og félagsliðar, bæði mikilvæg störf Í heilbrigðisþjónustu undanfarinna ára og til dagsins í dag hafa miklar og stórar breytingar átt sér stað. Komin er mikil tækni og vísindi í læknaþróun nútímans. Skoðun 6.9.2021 15:31 Eru almenningssamgöngur fyrir okkur öll? Einhvern tíman velti ég því fyrir mér hvað fólki þætti eðlilegt verð fyrir 25 mínútna ferð með strætó. Á þessum tíma starfaði ég í Reykjavík en bjó á Suðurnesjunum. Strætóferðin sjálf hentaði mér afskaplega vel, bein leið úr heimabænum nánast upp að dyrum vinnustaðarins. Skoðun 6.9.2021 14:00 Útrýmum fátækt, það er hægt Þegar ég heyrði fyrst talað um útrýmingu fátæktar voru fyrstu viðbrögð þau að það væri göfugt markmið en óraunhæft. Dæmt af samræðum mínum við ýmist annað fólk virðist þetta vera algengt viðhorf. Það er kannski skiljanlegt. Skoðun 6.9.2021 07:31 Látum þau sem græddu á cóvid borga fyrir cóvid Eins og í öðrum löndum í okkar heimshluta hefur byrðin af kórónafaraldrinum lagst ójafnt á fólk. Sumt fólk missti vinnuna, varð fyrir miklu fjárhagslegu áfalli, gekk á sparnað sinn og eignir og stendur í dag miklu lakar en fyrir faraldurinn. Skoðun 6.9.2021 07:00 Framsókn hefur brugðist framtíðinni Ráðherrar Framsóknarflokksins hafa ítrekað básúnað um ágæti sinna starfa á kjörtímabilinu en þeir eru fátt annað en frasar án innihalds. Skoðun 5.9.2021 18:01 Oddvitaáskorunin: Varð snemma róttækur Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 5.9.2021 15:02 Stefna sósíalista í sjávarútvegi Sósialistar hafa lagt fram róttæka stefnu sína í sjávarútvegsmálum og kasta þar afsökunum um að róttæk stefna gegn ofuröflunum geri flokka „óstjórntæka“ fyrir róða. Sósíalistar gefa ekkert fyrir hótanir útgerðamanna eða lögfræðinga þeirra sem segja að „enginn“ lögfræðingur muni verja ríkið ef farið yrði gegn kvótakerfinu. Skoðun 4.9.2021 15:31 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og stefna Sósíalistaflokksins Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, þ.m.t. íslenska ríkinu árið 2015. Markmiðin eru þessi: Skoðun 3.9.2021 18:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Sósíalistar ætla í ríkisstjórn Sósíalistar hafa lagt fram plan um endurreisn íslensks samfélags eftir niðurbrot nýfrjálshyggjuáranna. Skoðun 15.9.2021 14:32
„Það er auðvitað augljóslega talsvert flókið að eiga peninga á Íslandi“ Mörgum eru minnisstæð orð núverandi formanns Framsóknarflokksins, Sigurðar Inga Jóhannssonar, Þegar flett hafði verið ofan af því að núverandi formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Bendediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, áttu peninga og félög í útlendum skattaskjólum. Skoðun 15.9.2021 10:30
Oddvitaáskorunin: „Tökum völdin af auðvaldinu“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 14.9.2021 21:02
Brúargerð yfir Hornafjarðarfljót Mikið vatn hefur runnið undir gömlu brúna yfir Hornafjarðarfljót frá því fyrst var farið að tala um að það þyrfti að færa þjóðveginn og endurnýja brúarkostinn svo hann uppfyllti kröfur tímans. Skoðun 14.9.2021 19:01
Sjávarútvegur í nýju umhverfi Hvernig sér kvótasetti-strandveiði-sjómaðurinn og kvóta-litli/lausi útgerðarmaðurinn líf sitt og fjölskyldu sinnar eftir 5-ár viðmiðið er óbreytt kvótakerfi og að vera HÁÐUR ríkistyrktu-einokunar-útgerðinni um nýtingarrétt sem kostar formúgu og hinsvegar DAGA-kerfi (óframseljanlegir) með allann fisk seldan á fiskmarkaði, ásamt frjálsum-handfæraveiðum. Skoðun 13.9.2021 17:31
Þú ert sósíalisti Sósíalismi hefur verið á allra vörum síðastliðna mánuði og er það ekki seinna vænna. Á meðan ég skrifa þennan pistil breiðist fátæktin og óréttlandið víða um samfélagið. Háværum köllum alþýðunnar um betra samfélag hafa verið þögguð niður af auðvaldinu sem vill telja þér trú um að þú hafir það gott og annað sé bara frekja. Skoðun 13.9.2021 16:30
Hvers vegna ekki Viðreisn? Það þarf kannski ekki að viðhafa sérstaklega mörg orð um Viðreisn sem stjórnmálaflokk, enda frekar sérkennilegt dæmi og alls ekki á hreinu fyrir hvað hann stendur. Skoðun 13.9.2021 15:02
Sósíalistaflokkurinn þorir og getur Frá því að við Íslendingar urðum sjálfstæð þjóð hefur baráttan um yfirráð yfir hinum gjöfulu fiskimiðum við landi verið í okkar höndum . Við höfum háð 3 þorskastríð við stórveldi- við ofurefli – en sameinuð höfum við þjóðin sigrað – við unnum í raun og sanneika stórkostlegan sigur . Skoðun 13.9.2021 13:31
Kostnaður hamingjunnar Þegar Paul McCartney samdi eitt hressasta lag allra tíma fyrir rúmum fimm áratugum um að ekki væri hægt að versla sér ást fannst honum sem hann væri að benda á einföld sannindi; svo einföld að singúllinn hlyti að seljast álíka vel og lagiðum að vilja leiða stelpuna sem hann var skotinn í. Skoðun 13.9.2021 08:30
Ég kýs Sósíalistaflokk Íslands Í fyrstu kosningunum sem ég kaus í var jöfnuður hvergi meiri í heiminum en á Íslandi. Ég var ungur rithöfundur og nýbúinn að kaupa mér íbúð og kaus Alþýðubandalagið. Skoðun 13.9.2021 07:01
Land tækifæranna? Smálánatakandi, ofurþreytta, lágtekjufólkið býr ekki í landi tækifæranna sem birtast okkur í bláum brosandi skilaboðum stjórnmálafólks á strætóskýlum. Skoðun 12.9.2021 15:30
Auðlind og auðvald Í síðustu viku var sagt frá því fjölmiðlum að Kaupfélag Skagfirðinga hefði keypt meirihluta í stærstu útgerðinni í Ólafsvík á Snæfellsnesi og hafi þar með enn bætt við fiskveiðikvóta FISK Seafood, sem er í eigu kaupfélagsins og er nú þriðja stærsta útgerð landsins, miðað við kvótastöðu. Skoðun 12.9.2021 07:01
Gettóhverfi Sósíalista og ESB flokkanna Ég bý í Danmörku og það er tími til kominn að Íslendingar fái að vita sannleikann um sósíalistaríkið Danmörku innan ESB. Skoðun 11.9.2021 18:00
Hvers vegna ekki Sjálfstæðisflokk? Það eru margvíslegar ástæður fyrri því að almennur kjósandi ætti ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þótt flokkurinn hafi á sínum tíma verið akkeri borgarastéttarinnar og sem slíkur nauðsynlegur í því pólitíska litrófi sem á að vera til staðar í alvöru lýðræðisríki og hann hafi einnig náð í fylgi langt út fyrir raðir þeirrar stéttar með snjöllum áróðri og taktík sem skipulögð var að Birgi Kjaran heildsala á sínum tíma, þá er hann fullkominn tímaskekkja í dag. Skoðun 11.9.2021 15:00
Hvers vegna ekki Framsóknarflokk? Framsóknarflokkurinn á líklega einhverja glæsilegustu sögu íslenskra stjórnmálaflokka, sögu sem á rætur í samvinnu, vináttu og kærleika fólks í milli. Sögu sem sýnir að samtakamáttur getur skilað miklu og lyft Grettistaki við að bæta bæði kjör manna og samfélag þeirra. Skoðun 9.9.2021 15:01
Uppboð á veiðiheimildum Ef fara á út í uppboð á veiðiheimildum hvort sem það er í kvótaformi eða í dagaformi má alls ekki missa sig og ana út í margra ára nýtingasamninga eins og útgerðamenn vilja koma á. Skoðun 9.9.2021 10:02
Ertu sósíalisti? Taktu prófið Langt er síðan stjórnmálaflokkur hefur boðað jafn afgerandi umbyltingu þjóðfélagsins og Sósíalistar. Skoðun 9.9.2021 07:00
Tæknivæðing starfa – Aukinn ójöfnuður, nema... Um mitt ár 2018 skipaði forsætisráðherra nefnd um fjórðu iðnbyltinguna og var markmiðið með skipan nefndarinnar að „greina frá umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þessum breytingum“. Skoðun 8.9.2021 16:31
Fiskveiðistjórn sósíalista Enn og aftur er alræmda sóunarkerfið (kvótakerfið) eitt af stærstu kosningarmálunum 25.sept. næstkomandi í boði Sósíalistaflokksinns (xJ) enda full ástæða til. Skoðun 7.9.2021 17:30
XD kannast ekki við sitt rétta slagorð Í Silfrinu vildi Sjálfstæðisflokkurinn ekki kannast við að aðhyllast nýfrjálshyggju. Frambjóðandi XD hefur verið aðstoðarkona Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra á kjörtímabilinu sem rennur nú sitt skeið á enda. Skoðun 7.9.2021 15:00
Hvers vegna ekki Vinstri-græn? Virðist það ekki alveg augljóst, myndu víst margir spyrja sig þegar þeir lesa þennan titil. Fyrir mörg okkar og að ég held flesta landsmenn, er það svo. Það er líklega leitun að stjórnmálaflokki í íslenskri stjórnmálasögu sem hefur svikið bakland sitt, og öll, já öll, sín kosningaloforð, sem og svikið þjóðina um einhvern vott af hugmyndum um heiðarleika í íslenskum stjórnmálum. Allt á örfáum árum. Skoðun 7.9.2021 12:00
Svívirðileg spilling og arðrán Ein svívirðilegasta tegund spillingar og arðráns í heiminum snýst um milljónir og milljarða og aftur milljarða sem fyrirtæki í ríkum löndum og alþjóðleg fyrirtæki greiða spilltum stjórnmála- og embættismönnum fyrir aðgang að auðlindum af ýmsu tagi. Skoðun 7.9.2021 10:01
Sjúkra- og félagsliðar, bæði mikilvæg störf Í heilbrigðisþjónustu undanfarinna ára og til dagsins í dag hafa miklar og stórar breytingar átt sér stað. Komin er mikil tækni og vísindi í læknaþróun nútímans. Skoðun 6.9.2021 15:31
Eru almenningssamgöngur fyrir okkur öll? Einhvern tíman velti ég því fyrir mér hvað fólki þætti eðlilegt verð fyrir 25 mínútna ferð með strætó. Á þessum tíma starfaði ég í Reykjavík en bjó á Suðurnesjunum. Strætóferðin sjálf hentaði mér afskaplega vel, bein leið úr heimabænum nánast upp að dyrum vinnustaðarins. Skoðun 6.9.2021 14:00
Útrýmum fátækt, það er hægt Þegar ég heyrði fyrst talað um útrýmingu fátæktar voru fyrstu viðbrögð þau að það væri göfugt markmið en óraunhæft. Dæmt af samræðum mínum við ýmist annað fólk virðist þetta vera algengt viðhorf. Það er kannski skiljanlegt. Skoðun 6.9.2021 07:31
Látum þau sem græddu á cóvid borga fyrir cóvid Eins og í öðrum löndum í okkar heimshluta hefur byrðin af kórónafaraldrinum lagst ójafnt á fólk. Sumt fólk missti vinnuna, varð fyrir miklu fjárhagslegu áfalli, gekk á sparnað sinn og eignir og stendur í dag miklu lakar en fyrir faraldurinn. Skoðun 6.9.2021 07:00
Framsókn hefur brugðist framtíðinni Ráðherrar Framsóknarflokksins hafa ítrekað básúnað um ágæti sinna starfa á kjörtímabilinu en þeir eru fátt annað en frasar án innihalds. Skoðun 5.9.2021 18:01
Oddvitaáskorunin: Varð snemma róttækur Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 5.9.2021 15:02
Stefna sósíalista í sjávarútvegi Sósialistar hafa lagt fram róttæka stefnu sína í sjávarútvegsmálum og kasta þar afsökunum um að róttæk stefna gegn ofuröflunum geri flokka „óstjórntæka“ fyrir róða. Sósíalistar gefa ekkert fyrir hótanir útgerðamanna eða lögfræðinga þeirra sem segja að „enginn“ lögfræðingur muni verja ríkið ef farið yrði gegn kvótakerfinu. Skoðun 4.9.2021 15:31
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og stefna Sósíalistaflokksins Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, þ.m.t. íslenska ríkinu árið 2015. Markmiðin eru þessi: Skoðun 3.9.2021 18:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti