Erlendar

Fréttamynd

Mayweather Jr fjórum kílóum þyngri en Marquez

Hnefaleikakapparnir Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez voru í kvöld vigtaðir fyrir stórbardagann í nótt og þá kom í ljós að Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr var fjórum kílóum þyngri en Mexíkóbúinn Marquez.

Sport
Fréttamynd

Vafasöm venja hjá Marquez - drekkur eigið þvag fyrir bardaga (myndband)

Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag.

Sport
Fréttamynd

Nene leikmaður ágústmánaðar í frönsku 1. deildinni

Brasilíumaðurinn Nene sem skoraði seinna mark Monakó um helgina í 2-0 sigrinum á Paris St. Germain hefur ekki alltaf baðað sig í sviðsljósinu. Þessi örvfætti leikmaður lék með Palmeiras og Santos í Brasilíu áður en hann freistaði gæfunnar á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Marquez: Ég er tilbúinn fyrir stríð

Mexíkóbúinn Juan Manuel Marquez ætlar að verða fyrsti hnefaleikamaðurinn til þess að vinna Bandaríkjamanninn Floyd Mayweather Jr þegar þeir mætast í hringnum í Las Vegas í Bandaríkjunum um helgina.

Sport
Fréttamynd

Sérstök Usain Bolt hraðbraut á Jamaíku

Usain Bolt hefur fyrir löngu sannað sig sem fljótasta mann heims eftir að hafa ítrekað bætt heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupi og tryggt sér Ólympíugull og Heimsmeistaratitla í þessum greinum. Það er því við hæfi að ein helsta hraðbraut landsins sé nefnd eftir honum.

Sport
Fréttamynd

Mayweather Jr: Er eina súperstjarna hnefaleikanna

Bandaríkjamaðurinn Floyd Mayweather Jr hefur greinilega ekki tapað trúnni á sjálfan sig þrátt fyrir að ekki hafa keppt síðan hann vann Ricky Hatton í desember árið 2007 og hefur líst því yfir að hann sé enn eina súperstjarnan í hnefaleikum.

Sport
Fréttamynd

Mamman kom, sá og sigraði á opna bandaríska

Hin belgíska Kim Clijsters vann sigur á hinni dönsku Caroline Wozniacki í tveimur settum, 7-5 og 6-3, í úrslitaleik einliðaleiks kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt.

Sport
Fréttamynd

19 ára dönsk tennisskona komin í úrslitin á opna bandaríska

Caroline Wozniacki tryggði sér í nótt sæti í úrslitaleiknum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á jafnöldru sinni frá Belgíu, Yanina Wickmayer, 6-3 og 6-3 í undanúrslitaleik. Wozniacki er fyrsti danski tennisspilarinn sem kemst í úrslitin á opna bandaríska mótinu en hún mun þar mæta Kim Clijsters frá Belgíu.

Sport
Fréttamynd

Federer og Soderling mætast í átta-manna úrslitum

Svisslendingurinn Roger Federer þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn Spánverjanum Tommy Robredo í 16-manna úrslitum á opna bandaríksa meistaramótinu í tennis en leikurinn tók tæpa tvo klukkutíma og vann Federer 7-5, 6-2 og 6-2 í þrem settum.

Sport
Fréttamynd

Þjálfari Caster Semenya er hættur í mótmælaskyni

Wilfred Daniels, þjálfari Suður-Afríska hlauparans og heimsmeistarans í 800 metra hlaupi kvenna, Caster Semenya, hefur sagt starfi sínu lausi í mótmælaskyni við það hvernig suður-afríska frjálsíþróttasambandið plataði Caster Semenya til þess að gangast undir kynjapróf fyrir HM.

Sport
Fréttamynd

Erfitt hjá Nadal

Rafael Nadal mátti þakka fyrir að komast áfram í þriðju umferð opna bandaríska meistaramótsins í tennis í nótt.

Sport
Fréttamynd

Óvæntur sigur Noregs á Svíþjóð

Það verður Noregur sem mætir Evrópumeisturum Þjóðverja í lokakeppni Evrópumóts kvenna í Finnlandi eftir 3-1 sigur á grönnum sínum Svíum í dag. Norska liðið þótti koma mikið á óvart með sigrinum en bæði Noregur og Þýskaland léku með Íslandi í riðlakeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrrum meistarinn Sharapova komst auðveldlega áfram í þriðju umferð

Tenniskonan Maria Sharapova átti ekki í teljandi erfiðleikum gegn Christinu McHale í annarri umferð á Opna bandaríska meistaramótinu en Sharapova, sem var eitt sinn í efsta sæti á styrkleikalista tennisspilara í kvennaflokki, sneri aðeins aftur í maí eftir að hafa verið frá í tíu mánuði vegna axlarmeiðsla.

Sport
Fréttamynd

Federer áfram

Keppni á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hélt áfram í gærkvöldi og nótt. Roger Federer, efsti maður á heimslistanum, átti ekki í vandræðum með sinn andstæðing í fyrstu umferð mótsins.

Sport
Fréttamynd

Gay í aðgerð eftir tímabilið

Bandaríski spretthlauparinn, Tyson Gay, mun þurfa að leggjast undir hnífinn í lok frjálsíþróttatímabilsins vegna þrálátra meiðsla í nára.

Sport
Fréttamynd

Nadal: Á enn talsvert í land með að ná fyrri styrk

Tenniskappinn Rafael Nadal hefur keppni á morgun á Opna-bandaríska meistaramótinu á morgun en Spánverjinn er nýbúinn að jafna sig á erfiðum hnémeiðslum sem héldu honum til að mynda frá keppni á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar.

Sport