Auglýsinga- og markaðsmál

Fréttamynd

Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt

Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða.

Fótbolti
Fréttamynd

Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu

Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir.

Íslenski boltinn