Tilveran Bolluvandaframleiðsla í tæp 70 ár Margrét Sigurðardóttir, sem komin er á níræðisaldur, framleiðir bolluvendi. Framleiðslan hjá henni hefur staðið í tæp sjötíu ár og aldrei fallið niður. Hún segist reyndar þurfa að skipuleggja sig vel því hún hafi svo mikið að gera. Menning 13.10.2005 15:32 Hundar á tískusýningu Úlpur í felulitum, æfingagallar og fleira var meðal þess sem hundar sýndu á tískusýningu í miðborg Reykjavíkur í dag. Íslenskur hönnuður hundafatnaðar hyggur á útflutning. Menning 13.10.2005 15:32 Gengur bara betur næst "Við þrjár erum duglegar að hittast enda búum við ekkert svo langt frá hvorri annarri," segir Birna Ósk Hansdóttir eiginkona Einars Arnar Jónssonar landsliðsmanns í handbolta. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum Menning 13.10.2005 18:45 Dóttirin algjör draumur "Hún var bara stór miðað við hvað kúlan var lítil," segir Íris Björk Árnadóttir fyrrum fegurðardrottning sem eignaðist sitt annað barn 18. desember síðastliðinn. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 18:45 Dansinn er mín ástríða "Að mínu mati er dansinn besta líkamsræktin," segir Guðrún Inga Torfadóttir dansari sem kennir freestyle-dans í líkamsræktarstöðinni Laugum. Menning 13.10.2005 15:21 Fuglar landsins taldir í dag Hin árlega talning á fuglum landsins fór fram um allt land í dag. Vel á annað hundrað manns tók þátt í fuglatalningunni um land allt en þetta er í fimmtugasta og þriðja sinnn sem hún fer fram á vegum Náttúrufræðistofnunar. Menning 13.10.2005 15:20 Ertu ánægð með þig? Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08 Matselja tekin útlitslega í gegn "Mér veitti ekkert af þessu og allir í kringum mig eru rosalega ánægðir," segir Klara Sigurbjörnsdóttir sem rekur kaffihús sem þáði allsherjar klössun hjá Hönnu Kristínu Didriksen, Oddný Z hárgreiðslukonu, Ingigerði Guðmundsdóttur tannlækni og Guðrúnu S. Stefánsdóttur verslunarstjóra í Park. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08 Loksins aftur tvö ein Elsku Ragga Við erum hjón á mjög skemmtilegum aldri, rétt komin niður brekkuna handan við 45 árin. Við erum loksins orðin tvö ein á heimilinu efitir gengdarlaust barnauppeldi síðustu tuttugu árin. Nú langar okkur að fara að gefa aðeins í aftur... Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08 Algjör fatafrík "Ég er mikil fatafrík og á því sjaldan einhverja uppáhalds flík lengi," segir Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona. Regína heldur mikið upp á þessa kápu sem hún keypti í Vera Moda í Kaupmannahöfn. "Ég kol féll fyrir henni og hef gengið mikið í henni." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. <font face="Helv"></font> Menning 13.10.2005 15:08 Er botox hættulegt? Nýjasta tískuæðið í fegurðaraðgerðum vestanhafs eru svokallaðar botox sprautur. Flestir læknar telja botox hættulaust svo lengi sem það er notað í litlum skömmtum en margar konur virðast ekki geta hætt eftir að þær hafa prófað. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08 Algengustu fantasíur kvenna <strong>1. Fantasíur um makann</strong> Flestar konur fantasía um hluti sem þær hafa gert eða væru til í að prófa með makanum. Svo virðist sem raunhæfar fantasíur séu stundum meira æsandi en þær óraunhæfu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08 Fegurðardrottning með tvö börn "Ég var löngu búin að ákveða nafnið, hafði verið með það lengi í höfðinu," segir Guðbjörg Hermannsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning en hún eignaðist sitt annað barn þann 16. júlí síðastliðinn. Drengurinn hefur fengið nafnið Leonard Thorstensen en fyrir á Guðbjörg dótturina Kleópötru. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08 Maðurinn minn átti aðra fjölskyldu Ég mun aldrei gleyma brúðkaupsdeginum okkar. Ég var svo hamingjusöm og viss um að við myndum verða saman það sem eftir væri. Svona veit maður lítið hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég var í hvítum fallegum kjól sem vinkona mín hafði sérsaumað handa mér enda erfitt að fá kjól í mínu ástandi en ég var komin 7 mánuði á leið. Menning 13.10.2005 15:05 Hætti ekki fyrr en ég fæ gæsahúð Einn kunnasti hljóðfæraleikari þjóðarinnar Friðrik Karlsson sendi nýlega frá hljómdisk, þann 8. í slökunarseríu sinni. Gengur platan undir nafninu Vellíðan og er það er sú tilfinning sem hann vill helst ná fram hjá fólki. "Ég myndi kalla tónlist mína mótefni við stressi," segir Friðrik. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:05 Gaman að vera miðsvæðis "Þetta er yndislegt svæði og það er gaman að vera miðsvæðis," segir Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona en hún og fjölskylda hennar fluttu í fallega íbúð í Kjartansgötunni í sumar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:05 Sigrún Elsa eignaðist litla dóttur "Hún er þæg og sefur meirihluta sólarhringsins," segir Sigrún Elsa Smáradóttir markaðsstjóri hjá Austurbakka og varaborgarfulltrúi um litlu dótturina sem hún eignaðist þann 28. október síðastliðinn. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:05 Strákar vilja Eið Smára klippingu "Í raun er allt í tísku í dag en auðvitað eru ákveðnir straumar sterkari eða meira áberandi hverju sinni. Nú þykir flottast að hár sé annað hvort ljóst eða dökkt, en alls ekki eins strípað og áður." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. Menning 13.10.2005 15:05 Ég er algjört jólabarn "Við systurnar allar eru jafn skelfilegar fyrir jólin og ég byrjaði að hugsa um jólaskrautið í september," segir Marta Hrafnsdóttir söngkona. Jól 13.10.2005 15:05 Stórar konur geta líka verið sexý Stórar konur geta líka fengið falleg undirföt. DV Magasín skoðaði úrvalið af nærfötum í yfirstærðum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. Menning 13.10.2005 15:05 Herrar Íslands Herra Ísland 2004 verður valinn úr hópi 21 keppenda á Broadway 17. desember en keppninni verður sjónvarpað beint á Skjá einum. Strákarnir koma allstaðar af frá landinu og spennandi verður að sjá hver mun standa uppi sem sigurvegari kvöldsins. DV <strong>Magasín</strong> kynntist herrunum aðeins nánar. Menning 13.10.2005 15:05 Birgitta Haukdal og besta vinkonan "Við kynntumst árið 2000 þegar Írafár var að spila með Bylgjunni um landið. Steinunn var í dansatriði og ferðaðist með okkur heilt sumar og síðan þá höfum við verið bestu vinkonur," segir Birgitta Haukdal um vinskap sinn við Ragnhildi Steinunni í tímaritinu <strong>Magasín</strong> sem fylgir DV í dag en þar er rætt við þekktar konur um vinskapinn. Menning 13.10.2005 15:02 Miðbæjarrotta og flökkukind "Ég er búin að vera hérna í rúmt ár og líkar mjög vel," segir Anna Margrét Björnsson ritstjóri Iceland Review og Atlantica en hún býr á 5. hæð í háu blokkunum við Klapparstíginn. Menning 13.10.2005 15:02 Ásta Ragnheiður missti 18 kíló "Ég er búin að uppgötva helling af vöðvum sem ég vissi ekki að ég hefði," segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingiskona. Ásta hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið enda ný og breytt kona en hún hefur misst 18 kíló á síðustu 8 mánuðum. "Ég var orðin of þung en nú er ég komin niður í kjörþyngd og má ekki léttast meira." Menning 13.10.2005 15:02 Frægðin hefur styrkt sambandið Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson, eða Kalli Bjarni eins og allir þekkja hann, hefur svifið á skýi frægðarinnar síðan hann sigraði keppnina. Óhætt er að segja að líf hans hafi umturnast. Eða svona næstum því. Heima í Grindavík er lítið breytt; þar á hann yndislega fjölskyldu sem hefur aldrei verið samrýmdari. Lífið 19.11.2004 00:01 Helgarferðin breyttist í martröð Helgarferð fertugar konu á ráðstefnu til Reykjavíkur endaði með martröð. Vaknaði á götuhorni klukkustundum síðar eftir að hafa verið svæfð síðan nauðgað á meðan upptökuvélar gengu. Menning 13.10.2005 15:00 21 hugmynd að stefnumótum Tilhugalífið fer að mestu fram á djamminu en væri ekki gaman ef á því væri breyting? Bíóferðin hefur einhvern veginn lifað en það er svo margt annað í boði. Menning 13.10.2005 15:00 Sverrir Kári í löggubúningi Margar konur laðast að einkennisbúningum, aðrar að jakkafatatýpunum á meðan enn aðrar velja íþróttagæjana. DV Magasín klæddi Sverrir Kára Karlsson, Herra Ísland 2002, upp í nokkrar útgáfur af klæðnaði og lét nokkrar valinkunnar konur velja hvaða klæðnaður fer honum best. Hvar er hann mest sexý? Menning 13.10.2005 15:00 Pils sem passa á alla Sigrún & Selma hanna flott pils á allar konur sama hvernig þær eru í laginu. Pilsin eru fjölbreytt, alveg frá því að vera einlit hversdags-pils upp í skreytt pils sem hægt er að nota spari. Menning 13.10.2005 15:00 Kynköld á pillunni Halló Ragga Er pillan þekkt fyrir að valda kynkulda? Ég var á pillunni heillengi fyrir tvítugt en man eiginlega ekki hvernig mér leið þá. Svo kom nokkurra ára tímabil þar sem skírlífi og smokkar skiptust á... Menning 13.10.2005 15:00 « ‹ 1 2 3 ›
Bolluvandaframleiðsla í tæp 70 ár Margrét Sigurðardóttir, sem komin er á níræðisaldur, framleiðir bolluvendi. Framleiðslan hjá henni hefur staðið í tæp sjötíu ár og aldrei fallið niður. Hún segist reyndar þurfa að skipuleggja sig vel því hún hafi svo mikið að gera. Menning 13.10.2005 15:32
Hundar á tískusýningu Úlpur í felulitum, æfingagallar og fleira var meðal þess sem hundar sýndu á tískusýningu í miðborg Reykjavíkur í dag. Íslenskur hönnuður hundafatnaðar hyggur á útflutning. Menning 13.10.2005 15:32
Gengur bara betur næst "Við þrjár erum duglegar að hittast enda búum við ekkert svo langt frá hvorri annarri," segir Birna Ósk Hansdóttir eiginkona Einars Arnar Jónssonar landsliðsmanns í handbolta. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum Menning 13.10.2005 18:45
Dóttirin algjör draumur "Hún var bara stór miðað við hvað kúlan var lítil," segir Íris Björk Árnadóttir fyrrum fegurðardrottning sem eignaðist sitt annað barn 18. desember síðastliðinn. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 18:45
Dansinn er mín ástríða "Að mínu mati er dansinn besta líkamsræktin," segir Guðrún Inga Torfadóttir dansari sem kennir freestyle-dans í líkamsræktarstöðinni Laugum. Menning 13.10.2005 15:21
Fuglar landsins taldir í dag Hin árlega talning á fuglum landsins fór fram um allt land í dag. Vel á annað hundrað manns tók þátt í fuglatalningunni um land allt en þetta er í fimmtugasta og þriðja sinnn sem hún fer fram á vegum Náttúrufræðistofnunar. Menning 13.10.2005 15:20
Ertu ánægð með þig? Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08
Matselja tekin útlitslega í gegn "Mér veitti ekkert af þessu og allir í kringum mig eru rosalega ánægðir," segir Klara Sigurbjörnsdóttir sem rekur kaffihús sem þáði allsherjar klössun hjá Hönnu Kristínu Didriksen, Oddný Z hárgreiðslukonu, Ingigerði Guðmundsdóttur tannlækni og Guðrúnu S. Stefánsdóttur verslunarstjóra í Park. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08
Loksins aftur tvö ein Elsku Ragga Við erum hjón á mjög skemmtilegum aldri, rétt komin niður brekkuna handan við 45 árin. Við erum loksins orðin tvö ein á heimilinu efitir gengdarlaust barnauppeldi síðustu tuttugu árin. Nú langar okkur að fara að gefa aðeins í aftur... Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08
Algjör fatafrík "Ég er mikil fatafrík og á því sjaldan einhverja uppáhalds flík lengi," segir Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona. Regína heldur mikið upp á þessa kápu sem hún keypti í Vera Moda í Kaupmannahöfn. "Ég kol féll fyrir henni og hef gengið mikið í henni." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. <font face="Helv"></font> Menning 13.10.2005 15:08
Er botox hættulegt? Nýjasta tískuæðið í fegurðaraðgerðum vestanhafs eru svokallaðar botox sprautur. Flestir læknar telja botox hættulaust svo lengi sem það er notað í litlum skömmtum en margar konur virðast ekki geta hætt eftir að þær hafa prófað. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08
Algengustu fantasíur kvenna <strong>1. Fantasíur um makann</strong> Flestar konur fantasía um hluti sem þær hafa gert eða væru til í að prófa með makanum. Svo virðist sem raunhæfar fantasíur séu stundum meira æsandi en þær óraunhæfu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08
Fegurðardrottning með tvö börn "Ég var löngu búin að ákveða nafnið, hafði verið með það lengi í höfðinu," segir Guðbjörg Hermannsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning en hún eignaðist sitt annað barn þann 16. júlí síðastliðinn. Drengurinn hefur fengið nafnið Leonard Thorstensen en fyrir á Guðbjörg dótturina Kleópötru. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:08
Maðurinn minn átti aðra fjölskyldu Ég mun aldrei gleyma brúðkaupsdeginum okkar. Ég var svo hamingjusöm og viss um að við myndum verða saman það sem eftir væri. Svona veit maður lítið hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég var í hvítum fallegum kjól sem vinkona mín hafði sérsaumað handa mér enda erfitt að fá kjól í mínu ástandi en ég var komin 7 mánuði á leið. Menning 13.10.2005 15:05
Hætti ekki fyrr en ég fæ gæsahúð Einn kunnasti hljóðfæraleikari þjóðarinnar Friðrik Karlsson sendi nýlega frá hljómdisk, þann 8. í slökunarseríu sinni. Gengur platan undir nafninu Vellíðan og er það er sú tilfinning sem hann vill helst ná fram hjá fólki. "Ég myndi kalla tónlist mína mótefni við stressi," segir Friðrik. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:05
Gaman að vera miðsvæðis "Þetta er yndislegt svæði og það er gaman að vera miðsvæðis," segir Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona en hún og fjölskylda hennar fluttu í fallega íbúð í Kjartansgötunni í sumar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:05
Sigrún Elsa eignaðist litla dóttur "Hún er þæg og sefur meirihluta sólarhringsins," segir Sigrún Elsa Smáradóttir markaðsstjóri hjá Austurbakka og varaborgarfulltrúi um litlu dótturina sem hún eignaðist þann 28. október síðastliðinn. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. Menning 13.10.2005 15:05
Strákar vilja Eið Smára klippingu "Í raun er allt í tísku í dag en auðvitað eru ákveðnir straumar sterkari eða meira áberandi hverju sinni. Nú þykir flottast að hár sé annað hvort ljóst eða dökkt, en alls ekki eins strípað og áður." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. Menning 13.10.2005 15:05
Ég er algjört jólabarn "Við systurnar allar eru jafn skelfilegar fyrir jólin og ég byrjaði að hugsa um jólaskrautið í september," segir Marta Hrafnsdóttir söngkona. Jól 13.10.2005 15:05
Stórar konur geta líka verið sexý Stórar konur geta líka fengið falleg undirföt. DV Magasín skoðaði úrvalið af nærfötum í yfirstærðum. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. Menning 13.10.2005 15:05
Herrar Íslands Herra Ísland 2004 verður valinn úr hópi 21 keppenda á Broadway 17. desember en keppninni verður sjónvarpað beint á Skjá einum. Strákarnir koma allstaðar af frá landinu og spennandi verður að sjá hver mun standa uppi sem sigurvegari kvöldsins. DV <strong>Magasín</strong> kynntist herrunum aðeins nánar. Menning 13.10.2005 15:05
Birgitta Haukdal og besta vinkonan "Við kynntumst árið 2000 þegar Írafár var að spila með Bylgjunni um landið. Steinunn var í dansatriði og ferðaðist með okkur heilt sumar og síðan þá höfum við verið bestu vinkonur," segir Birgitta Haukdal um vinskap sinn við Ragnhildi Steinunni í tímaritinu <strong>Magasín</strong> sem fylgir DV í dag en þar er rætt við þekktar konur um vinskapinn. Menning 13.10.2005 15:02
Miðbæjarrotta og flökkukind "Ég er búin að vera hérna í rúmt ár og líkar mjög vel," segir Anna Margrét Björnsson ritstjóri Iceland Review og Atlantica en hún býr á 5. hæð í háu blokkunum við Klapparstíginn. Menning 13.10.2005 15:02
Ásta Ragnheiður missti 18 kíló "Ég er búin að uppgötva helling af vöðvum sem ég vissi ekki að ég hefði," segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingiskona. Ásta hefur vakið mikla athygli upp á síðkastið enda ný og breytt kona en hún hefur misst 18 kíló á síðustu 8 mánuðum. "Ég var orðin of þung en nú er ég komin niður í kjörþyngd og má ekki léttast meira." Menning 13.10.2005 15:02
Frægðin hefur styrkt sambandið Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson, eða Kalli Bjarni eins og allir þekkja hann, hefur svifið á skýi frægðarinnar síðan hann sigraði keppnina. Óhætt er að segja að líf hans hafi umturnast. Eða svona næstum því. Heima í Grindavík er lítið breytt; þar á hann yndislega fjölskyldu sem hefur aldrei verið samrýmdari. Lífið 19.11.2004 00:01
Helgarferðin breyttist í martröð Helgarferð fertugar konu á ráðstefnu til Reykjavíkur endaði með martröð. Vaknaði á götuhorni klukkustundum síðar eftir að hafa verið svæfð síðan nauðgað á meðan upptökuvélar gengu. Menning 13.10.2005 15:00
21 hugmynd að stefnumótum Tilhugalífið fer að mestu fram á djamminu en væri ekki gaman ef á því væri breyting? Bíóferðin hefur einhvern veginn lifað en það er svo margt annað í boði. Menning 13.10.2005 15:00
Sverrir Kári í löggubúningi Margar konur laðast að einkennisbúningum, aðrar að jakkafatatýpunum á meðan enn aðrar velja íþróttagæjana. DV Magasín klæddi Sverrir Kára Karlsson, Herra Ísland 2002, upp í nokkrar útgáfur af klæðnaði og lét nokkrar valinkunnar konur velja hvaða klæðnaður fer honum best. Hvar er hann mest sexý? Menning 13.10.2005 15:00
Pils sem passa á alla Sigrún & Selma hanna flott pils á allar konur sama hvernig þær eru í laginu. Pilsin eru fjölbreytt, alveg frá því að vera einlit hversdags-pils upp í skreytt pils sem hægt er að nota spari. Menning 13.10.2005 15:00
Kynköld á pillunni Halló Ragga Er pillan þekkt fyrir að valda kynkulda? Ég var á pillunni heillengi fyrir tvítugt en man eiginlega ekki hvernig mér leið þá. Svo kom nokkurra ára tímabil þar sem skírlífi og smokkar skiptust á... Menning 13.10.2005 15:00