Heimilisofbeldi Ákærður fyrir hrottalegt ofbeldi af öllum toga gagnvart sinni nánustu Karlmaður nokkur hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi yfir fimm ára tímabili gegn þáverandi unnustu sinni og eiginkonu. Um er að ræða ítrekuð kynferðisbrot, fjölda líkamsárása og stórfelldar ærumeiðingar sömuleiðis. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 15.11.2021 17:51 Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot í Landsrétti Landsréttur sýknaði nýlega mann af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot. Maðurinn hafði áður verið sakfelldur fyrir brotin í héraðsdómi og dæmdur í tveggja ára fangelsi. Innlent 13.11.2021 08:26 Tilkynnum áfram ofbeldi til 112 Þekkt er að þegar áföll skella á og álag eykst á fólk þá getur það jafnframt leitt til aukins ofbeldis á heimilum. Skoðun 8.11.2021 12:02 Fræðsla - lykill að samfélagi án ofbeldis Þegar kórónaveiran skall á samfélagið af fullum þunga árið 2020 varð ljóst að ofbeldi jókst til muna í samfélaginu. Með samhentu átaki viðbragðsaðila og yfirvalda var opnuð sérstök ofbeldisgátt á vefsíðu 112.is, þar sem allar upplýsingar um ofbeldi er að finna á einum stað. Skoðun 5.11.2021 11:00 Lýsir hrottalegu ofbeldi og umsáturseinelti á Akureyri Helena Dögg Hilmarsdóttir móðir á Akureyri lýsir heimilisofbeldi og í framhaldi umsáturseinelti sem hún hafi orðið fyrir undanfarin ár. Hún lýsir lífsreynslunni sem ógeðslegri og ber starfsfólkinu í Bjarmahlíð á Akureyri afar vel söguna sem hafi reynst henni afar vel á erfiðum tímum. Innlent 2.11.2021 16:18 Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. Lífið 2.11.2021 15:40 Segðu frá – 112 er líka til staðar á netinu Um þessar mundir er eitt ár liðið frá því að embætti Ríkislögreglustjóra opnaði sérstaka vefgátt 112 gegn ofbeldi. Tilkynningum um heimilisofbeldi til lögreglunnar og barnaverndarnefnda hafði fjölgað mikið í Covid-19 heimsfaraldrinum. Skoðun 1.11.2021 11:01 Tvöfalt líklegri til að vera tekin kyrkingartaki af maka en í slag niðri í bæ Konum sem leitað hafa á spítala vegna ofbeldis hefur fækkað mikið á síðustu fimmtán árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsakandi segir niðurstöðurnar óvæntar, sérstaklega í ljósi þeirrar vitundarvakningar sem hefur orðið í samfélaginu síðustu ár. Innlent 31.10.2021 22:21 Sparkaði af krafti í brjóstkassa sambýliskonu sinnar Karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa veist að fyrrverandi sambýliskonu sinni og sparkað af afli í brjóstkassa hennar. Landsréttur þyngdi dóminn yfir manninum í héraði hvar hann hlaut þriggja mánaða dóm fyrir sparkið. Innlent 29.10.2021 16:58 Umtalað ofbeldismál fékk ekki leyfi frá Hæstarétti Hæstiréttur ákvað á dögunum að taka ekki fyrir víðfrægt ofbeldismál ungrar konu. Ríkissaksóknari óskaði eftir áfrýjunarleyfi til að fá betur úr því skorið undir hvaða lagagrein málið heyrði miðað við eðli sambands ofbeldismannsins og konunnar. Innlent 18.10.2021 10:50 Fjögur útköll lögreglu vegna heimilisofbeldis í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Talsverður erill var hjá lögreglu en mikið var um ölvun, slagsmál og ofbeldi. Þá bárust einnig tvær tilkynningar um fólk í sjálfsvígshættu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 17.10.2021 08:18 Skilorðsbundinn dómur fyrir ofbeldi gegn eiginkonu og dóttur Karlmaður var í dag dæmdur til þriggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa veist að eiginkonu sinni með ofbeldi, kýlt hana í andlit, togað í hár hennar og hrækt á hana. Þá hafi hann tekið í fætur dóttur sinnar er hún reyndi að koma móður sinni til aðstoðar, svo hún féll niður úr rúmi. Innlent 1.10.2021 21:39 Ákærður fyrir að birta kynferðislegt efni af fyrrverandi á Facebook og í kommentakerfi DV Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot, stórfelldar ærumeiðingar og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð fyrrverandi eiginkonu sinnar. Innlent 30.9.2021 17:32 Ákærður fyrir að hafa nauðgað og ítrekað beitt unnustu sína ofbeldi Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi fyrir að hafa margveist að þáverandi unnustu sinni, ráðist á hana og nauðgað henni í lok árs 2018 og byrjun árs 2019. Maðurinn hefur verið krafinn um að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur fyrir ofbeldið. Innlent 30.9.2021 16:30 Ofbeldismaður sem hótaði að hringja inn sprengjuhótun færi kærasta hans í flug á sér engar málsbætur Karlmaður sem ákærður var fyrir fjölmörg brot gagnvart sambýliskonu sinni og börnum þeirra hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi. Héraðsdómur segir ljóst að maðurinn hafi skapað ógnarástand á heimili mannsins og konunnar og að hann eigi sér engar málsbætur. Maðurinn hótaði því meðal annars að hringja inn sprengjuhótun ef sambýliskona hans væri í flug til útlanda. Innlent 29.9.2021 14:40 Helmingur allra ofbeldisbrota heimilisofbeldi Um helmingur allra ofbeldisbrota sem komið hafa til meðferðar hjá lögreglu frá því í ársbyrjun 2020 falla undir heimilisofbeldi, samtals 1.554 brot. Innlent 23.9.2021 08:20 Flestir fatlaðir geti búist við að vera beittir ofbeldi á lífsleiðinni Flestir fatlaðir geta búist við að vera beittir ofbeldi einhvern tíma á lífsleiðinni að sögn baráttukonu í málaflokknum. Tilkynningum um ofbeldisbrot gegn fötluðum fjölgar mjög á milli ára. Innlent 19.9.2021 22:00 Greiðir 300 þúsund krónur fyrir hótun um að senda nektarmyndir Karlmaður var í dag dæmdur til 45 daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar og greiðslu 300 þúsund króna í miskabætur fyrir að hafa hótað að senda nektarmyndir af fyrrverandi sambúðarkonu sinni á yfirmann hennar. Innlent 17.9.2021 22:25 Ég elska íbúðina mína Ég elska íbúðina mína. Mig hafði langað í mína eigin íbúð lengi, ég safnaði mér fyrir útborgun í henni og neitað mér um ýmislegt til þess að ná takmarkinu. Ég er mikil félagsvera, á miklu fleiri vini en ég á skilið, frábæra fjölskyldu, tek þátt í félagsstarfi og vinn á skemmtilegum vinnustað. Skoðun 10.9.2021 07:31 Gat ekki hugsað sér að slást við konuna sína Karlmaður segir ofbeldi gagnvart körlum af hendi kvenna vera töluvert algengara en fólk gerir sér grein fyrir. Hann deilir sögu af ofbeldissambandi sem hann var í með fyrrverandi konu sinni. Karlmaðurinn sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun undir nafnleynd en hann segist ekki vilja persónugera árásina. Innlent 7.9.2021 09:01 Ef KSÍ hefði haft aðgang að Ofbeldiseftirlitinu? Sú alvarleg staða sem nú er uppi og hefur verið til langs tíma í ofbeldismálum kallar á að farið verði úr teymis og nefndarvinnu í að setja á laggirnar stofnun með eftirlits og rannsóknarheimildum sem festar verði í lög svo fljótt sem verða má. Þann 13.maí lagði Sósíalistaflokkurinn fram tilboð til kjósenda um Ofbeldiseftirlit. Skoðun 31.8.2021 08:31 Vilja að skráningakerfi vegna ofbeldismála verði fært af pappír Tilkynningar til barnaverndar vegna ofbeldis á heimilum eru iðulega sendar milli landshluta með bréfpósti. Afbrotafræðingur segir nauðsynlegt að tilkynningakerfi vegna ofbeldis sé samræmt og fært af pappír á netkerfi. Innlent 30.8.2021 13:44 Leggur til samræmda þjónustu fyrir þolendur heimilisofbeldis Ekkert samræmt verklag er á landsvísu í þjónustu við þolendur heimilisofbeldis. Lagt er til að þessu verði breytt í tillögum sem heilbrigðisráðherra tók við í dag. Afbrotafræðingur væntir þess að skýrt verklag styrki málstað þolenda. Innlent 27.8.2021 19:01 Gaslýsing: Siðlaus samskiptatækni í nánum samböndum Ómerkilegasta en um leið ein áhrifamesta gaslýsing sem ég hef heyrt af hófst með lykli. Lykill týndist í vörslu manns. Hann sór fyrir það að hafa ekki týnt lyklinum heldur sett hann í póstkassa eiganda. Þegar póstkassinn var opnaður var engan lykil þar að finna. Þá sagði maðurinn ákveðinn að hann hefði ruglast á kassa og sett lykilinn í póstkassa nágrannans. Þegar leitað var til nágranna var engan lykil þar heldur að finna. Skoðun 21.8.2021 09:00 Neitar sök fyrir rétti í heimilsofbeldismáli Réttarhöld yfir Ryan Giggs, fyrrum leikmanns Manchester United og þjálfara velska landsliðsins, hófust í Manchester-borg í dag. Giggs er ákærður fyrir heimilsofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Fótbolti 23.7.2021 17:00 Konur þurfa bara að vera duglegar að vara sig! Konur þurfa að vara sig utandyra. Fríða Ísberg lýsir þessu býsna vel í smásögu sinni Heim. Þar segir frá því hvað fer í gegnum huga konu sem ákveður að ganga heim af barnum um miðja nótt, því það tekur því ekki að taka leigubíl þennan stutta spöl. Skoðun 11.7.2021 09:00 Heimilisofbeldi í Englandi eykst um 38 prósent þegar enska liðið tapar Umfangsmikil herferð gegn heimilisofbeldi hefur farið af stað í Englandi vegna þátttöku Englands á Evrópumeistaramótinu í fótbolta. Englandi hefur gengið nokkuð vel í keppninni og mun leika til úrslita gegn Ítalíu á mótinu á sunnudaginn næsta. Erlent 9.7.2021 10:16 Sjö konur látnar innan þriggja ára frá innlögn vegna heimilisofbeldis Fjörutíu og níu konur voru lagðar inn á Landspítalann með áverka eftir heimilisofbeldi á fimmtán ára tímabili samkvæmt nýrri rannsókn. Sjö kvennanna létust innan þriggja ára frá innlögn. Doktorsnemi og hjúkrunarfræðingur segja samræmt verklag í málaflokknum skorta innan heilbrigðiskerfisins. Innlent 28.6.2021 19:01 Chris Brown sakaður um að hafa barið konu Tónlistarmaðurinn Chris Brown hefur verið sakaður um að berja konu eftir að þau rifust í Los Angeles á dögunum. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem Brown er sakaður um slíkan verknað en hann var dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ráðist á þáverandi kærustu sína, söngkonuna Rihönnu. Lífið 23.6.2021 11:24 Strauk úr sóttvarnahúsinu og gekk í skrokk á fyrrverandi Karlmaður var í gær dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir og brot á nálgunarbanni gegn fyrrverandi kærustu sinni og brot á sóttvarnarlögum. Innlent 15.6.2021 19:17 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Ákærður fyrir hrottalegt ofbeldi af öllum toga gagnvart sinni nánustu Karlmaður nokkur hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi yfir fimm ára tímabili gegn þáverandi unnustu sinni og eiginkonu. Um er að ræða ítrekuð kynferðisbrot, fjölda líkamsárása og stórfelldar ærumeiðingar sömuleiðis. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 15.11.2021 17:51
Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot í Landsrétti Landsréttur sýknaði nýlega mann af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot. Maðurinn hafði áður verið sakfelldur fyrir brotin í héraðsdómi og dæmdur í tveggja ára fangelsi. Innlent 13.11.2021 08:26
Tilkynnum áfram ofbeldi til 112 Þekkt er að þegar áföll skella á og álag eykst á fólk þá getur það jafnframt leitt til aukins ofbeldis á heimilum. Skoðun 8.11.2021 12:02
Fræðsla - lykill að samfélagi án ofbeldis Þegar kórónaveiran skall á samfélagið af fullum þunga árið 2020 varð ljóst að ofbeldi jókst til muna í samfélaginu. Með samhentu átaki viðbragðsaðila og yfirvalda var opnuð sérstök ofbeldisgátt á vefsíðu 112.is, þar sem allar upplýsingar um ofbeldi er að finna á einum stað. Skoðun 5.11.2021 11:00
Lýsir hrottalegu ofbeldi og umsáturseinelti á Akureyri Helena Dögg Hilmarsdóttir móðir á Akureyri lýsir heimilisofbeldi og í framhaldi umsáturseinelti sem hún hafi orðið fyrir undanfarin ár. Hún lýsir lífsreynslunni sem ógeðslegri og ber starfsfólkinu í Bjarmahlíð á Akureyri afar vel söguna sem hafi reynst henni afar vel á erfiðum tímum. Innlent 2.11.2021 16:18
Kim Kardashian orðuð við „Good Luck Chuck“ Hollywood „Það voru svo margar sögur í vikunni, ég þurfti alveg að sleppa helling en ég sleppi ekki Kim Kardashian og Pete Davidson. Það fór bara eins og eldur í sinu. Þetta var crazy,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir, sem fór yfir allt það heitasta úr heimi fræga fólksins vestanhafs í Brennslutei vikunnar í morgun. Lífið 2.11.2021 15:40
Segðu frá – 112 er líka til staðar á netinu Um þessar mundir er eitt ár liðið frá því að embætti Ríkislögreglustjóra opnaði sérstaka vefgátt 112 gegn ofbeldi. Tilkynningum um heimilisofbeldi til lögreglunnar og barnaverndarnefnda hafði fjölgað mikið í Covid-19 heimsfaraldrinum. Skoðun 1.11.2021 11:01
Tvöfalt líklegri til að vera tekin kyrkingartaki af maka en í slag niðri í bæ Konum sem leitað hafa á spítala vegna ofbeldis hefur fækkað mikið á síðustu fimmtán árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsakandi segir niðurstöðurnar óvæntar, sérstaklega í ljósi þeirrar vitundarvakningar sem hefur orðið í samfélaginu síðustu ár. Innlent 31.10.2021 22:21
Sparkaði af krafti í brjóstkassa sambýliskonu sinnar Karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa veist að fyrrverandi sambýliskonu sinni og sparkað af afli í brjóstkassa hennar. Landsréttur þyngdi dóminn yfir manninum í héraði hvar hann hlaut þriggja mánaða dóm fyrir sparkið. Innlent 29.10.2021 16:58
Umtalað ofbeldismál fékk ekki leyfi frá Hæstarétti Hæstiréttur ákvað á dögunum að taka ekki fyrir víðfrægt ofbeldismál ungrar konu. Ríkissaksóknari óskaði eftir áfrýjunarleyfi til að fá betur úr því skorið undir hvaða lagagrein málið heyrði miðað við eðli sambands ofbeldismannsins og konunnar. Innlent 18.10.2021 10:50
Fjögur útköll lögreglu vegna heimilisofbeldis í nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Talsverður erill var hjá lögreglu en mikið var um ölvun, slagsmál og ofbeldi. Þá bárust einnig tvær tilkynningar um fólk í sjálfsvígshættu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 17.10.2021 08:18
Skilorðsbundinn dómur fyrir ofbeldi gegn eiginkonu og dóttur Karlmaður var í dag dæmdur til þriggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa veist að eiginkonu sinni með ofbeldi, kýlt hana í andlit, togað í hár hennar og hrækt á hana. Þá hafi hann tekið í fætur dóttur sinnar er hún reyndi að koma móður sinni til aðstoðar, svo hún féll niður úr rúmi. Innlent 1.10.2021 21:39
Ákærður fyrir að birta kynferðislegt efni af fyrrverandi á Facebook og í kommentakerfi DV Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot, stórfelldar ærumeiðingar og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð fyrrverandi eiginkonu sinnar. Innlent 30.9.2021 17:32
Ákærður fyrir að hafa nauðgað og ítrekað beitt unnustu sína ofbeldi Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi fyrir að hafa margveist að þáverandi unnustu sinni, ráðist á hana og nauðgað henni í lok árs 2018 og byrjun árs 2019. Maðurinn hefur verið krafinn um að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur fyrir ofbeldið. Innlent 30.9.2021 16:30
Ofbeldismaður sem hótaði að hringja inn sprengjuhótun færi kærasta hans í flug á sér engar málsbætur Karlmaður sem ákærður var fyrir fjölmörg brot gagnvart sambýliskonu sinni og börnum þeirra hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi. Héraðsdómur segir ljóst að maðurinn hafi skapað ógnarástand á heimili mannsins og konunnar og að hann eigi sér engar málsbætur. Maðurinn hótaði því meðal annars að hringja inn sprengjuhótun ef sambýliskona hans væri í flug til útlanda. Innlent 29.9.2021 14:40
Helmingur allra ofbeldisbrota heimilisofbeldi Um helmingur allra ofbeldisbrota sem komið hafa til meðferðar hjá lögreglu frá því í ársbyrjun 2020 falla undir heimilisofbeldi, samtals 1.554 brot. Innlent 23.9.2021 08:20
Flestir fatlaðir geti búist við að vera beittir ofbeldi á lífsleiðinni Flestir fatlaðir geta búist við að vera beittir ofbeldi einhvern tíma á lífsleiðinni að sögn baráttukonu í málaflokknum. Tilkynningum um ofbeldisbrot gegn fötluðum fjölgar mjög á milli ára. Innlent 19.9.2021 22:00
Greiðir 300 þúsund krónur fyrir hótun um að senda nektarmyndir Karlmaður var í dag dæmdur til 45 daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar og greiðslu 300 þúsund króna í miskabætur fyrir að hafa hótað að senda nektarmyndir af fyrrverandi sambúðarkonu sinni á yfirmann hennar. Innlent 17.9.2021 22:25
Ég elska íbúðina mína Ég elska íbúðina mína. Mig hafði langað í mína eigin íbúð lengi, ég safnaði mér fyrir útborgun í henni og neitað mér um ýmislegt til þess að ná takmarkinu. Ég er mikil félagsvera, á miklu fleiri vini en ég á skilið, frábæra fjölskyldu, tek þátt í félagsstarfi og vinn á skemmtilegum vinnustað. Skoðun 10.9.2021 07:31
Gat ekki hugsað sér að slást við konuna sína Karlmaður segir ofbeldi gagnvart körlum af hendi kvenna vera töluvert algengara en fólk gerir sér grein fyrir. Hann deilir sögu af ofbeldissambandi sem hann var í með fyrrverandi konu sinni. Karlmaðurinn sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun undir nafnleynd en hann segist ekki vilja persónugera árásina. Innlent 7.9.2021 09:01
Ef KSÍ hefði haft aðgang að Ofbeldiseftirlitinu? Sú alvarleg staða sem nú er uppi og hefur verið til langs tíma í ofbeldismálum kallar á að farið verði úr teymis og nefndarvinnu í að setja á laggirnar stofnun með eftirlits og rannsóknarheimildum sem festar verði í lög svo fljótt sem verða má. Þann 13.maí lagði Sósíalistaflokkurinn fram tilboð til kjósenda um Ofbeldiseftirlit. Skoðun 31.8.2021 08:31
Vilja að skráningakerfi vegna ofbeldismála verði fært af pappír Tilkynningar til barnaverndar vegna ofbeldis á heimilum eru iðulega sendar milli landshluta með bréfpósti. Afbrotafræðingur segir nauðsynlegt að tilkynningakerfi vegna ofbeldis sé samræmt og fært af pappír á netkerfi. Innlent 30.8.2021 13:44
Leggur til samræmda þjónustu fyrir þolendur heimilisofbeldis Ekkert samræmt verklag er á landsvísu í þjónustu við þolendur heimilisofbeldis. Lagt er til að þessu verði breytt í tillögum sem heilbrigðisráðherra tók við í dag. Afbrotafræðingur væntir þess að skýrt verklag styrki málstað þolenda. Innlent 27.8.2021 19:01
Gaslýsing: Siðlaus samskiptatækni í nánum samböndum Ómerkilegasta en um leið ein áhrifamesta gaslýsing sem ég hef heyrt af hófst með lykli. Lykill týndist í vörslu manns. Hann sór fyrir það að hafa ekki týnt lyklinum heldur sett hann í póstkassa eiganda. Þegar póstkassinn var opnaður var engan lykil þar að finna. Þá sagði maðurinn ákveðinn að hann hefði ruglast á kassa og sett lykilinn í póstkassa nágrannans. Þegar leitað var til nágranna var engan lykil þar heldur að finna. Skoðun 21.8.2021 09:00
Neitar sök fyrir rétti í heimilsofbeldismáli Réttarhöld yfir Ryan Giggs, fyrrum leikmanns Manchester United og þjálfara velska landsliðsins, hófust í Manchester-borg í dag. Giggs er ákærður fyrir heimilsofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Fótbolti 23.7.2021 17:00
Konur þurfa bara að vera duglegar að vara sig! Konur þurfa að vara sig utandyra. Fríða Ísberg lýsir þessu býsna vel í smásögu sinni Heim. Þar segir frá því hvað fer í gegnum huga konu sem ákveður að ganga heim af barnum um miðja nótt, því það tekur því ekki að taka leigubíl þennan stutta spöl. Skoðun 11.7.2021 09:00
Heimilisofbeldi í Englandi eykst um 38 prósent þegar enska liðið tapar Umfangsmikil herferð gegn heimilisofbeldi hefur farið af stað í Englandi vegna þátttöku Englands á Evrópumeistaramótinu í fótbolta. Englandi hefur gengið nokkuð vel í keppninni og mun leika til úrslita gegn Ítalíu á mótinu á sunnudaginn næsta. Erlent 9.7.2021 10:16
Sjö konur látnar innan þriggja ára frá innlögn vegna heimilisofbeldis Fjörutíu og níu konur voru lagðar inn á Landspítalann með áverka eftir heimilisofbeldi á fimmtán ára tímabili samkvæmt nýrri rannsókn. Sjö kvennanna létust innan þriggja ára frá innlögn. Doktorsnemi og hjúkrunarfræðingur segja samræmt verklag í málaflokknum skorta innan heilbrigðiskerfisins. Innlent 28.6.2021 19:01
Chris Brown sakaður um að hafa barið konu Tónlistarmaðurinn Chris Brown hefur verið sakaður um að berja konu eftir að þau rifust í Los Angeles á dögunum. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem Brown er sakaður um slíkan verknað en hann var dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ráðist á þáverandi kærustu sína, söngkonuna Rihönnu. Lífið 23.6.2021 11:24
Strauk úr sóttvarnahúsinu og gekk í skrokk á fyrrverandi Karlmaður var í gær dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir og brot á nálgunarbanni gegn fyrrverandi kærustu sinni og brot á sóttvarnarlögum. Innlent 15.6.2021 19:17