Haukar Háleit markmið Hauka verða ekki að veruleika: „Leiðinleg og vond orka yfir þessu liði“ Haukar höfðu háleit markmið fyrir tímabilið í Subway deild karla en finna sig nú öllu nær botninum en toppinum. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds sammæltust um að útlitið væri ekki bjart. Körfubolti 7.1.2024 11:31 Leik lokið: Haukar - Fram 23-30 | Fram þokar sér nær toppliðunum með sigri gegn Haukum Fram bar sigurorð af Haukum, 23-30, þegar liðin mættust í 11. umferð Olísdeildar kvennaí handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 6.1.2024 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 86-95 | Mikilvægur sigur gestanna Breiðablik vann afar mikilvægan níu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-95. Körfubolti 4.1.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3.1.2024 18:30 Bjarni: Stórskrýtið að spila ekki síðustu vikuna fyrir jól Haukar töpuðu fyrir toppliði Keflavíkur í Blue-höllinni 66-59. Þetta var jafn og spennandi leikur alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá tók toppliðið yfir og vann að lokum sjö stiga sigur. Sport 3.1.2024 21:29 Yfirgefur Hauka eftir aðeins þrjá leiki Bandaríski körfuboltamaðurinn Damier Pitts hefur yfirgefið herbúðir Hauka eftir að hafa leikið aðeins þrjá deildarleiki fyrir félagið. Körfubolti 19.12.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 89 - 75 | Grindvíkingar tóku yfir í seinni Grindavík tók á móti Haukum í afar mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 14.12.2023 19:30 „Við lítum svolítið út eins og lið sem hefur bara ekkert æft saman“ Eftir jafnan fyrri hálfleik í viðureign Grindavíkur og Hauka í Subway-deild karla var engu líkara en allur vindur væri úr gestunum í þeim seinni. Grindvíkingar kláruðu leikinn nokkuð örugglega og höfðu tæplega 20 stiga sigur, lokatölur í Smáranum 89-75. Körfubolti 14.12.2023 22:43 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 88-80 | Grindvíkingar síðastir inn í átta liða úrslit Grindavík er komið áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Körfubolti 11.12.2023 18:45 Haukar og Valur í átta liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta með sjö stiga sigri á Ármanni í kvöld, lokatölur 74-67. Valur vann þá sigur á Breiðabliki. Körfubolti 10.12.2023 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Haukar 90-67 | Þriðji sigur Álftnesinga í röð Álftanes vann 23 stiga sigur gegn Haukum 90-67. Heimamenn voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu sinn þriðja leik í röð. Körfubolti 7.12.2023 18:31 Úlfur dæmdur í þriggja leikja bann í annað sinn á rúmu ári Úlfur Gunnar Kjartansson, leikmaður Hauka, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir brot í leik gegn Fram í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 7.12.2023 15:23 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 78-60 | Njarðvík fór illa með Hauka Njarðvík vann átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Jafnræði var með liðunum framan af leik en heimakonur sýndu klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði öruggum sigri. Körfubolti 6.12.2023 18:30 Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4.12.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 71-68 | Haukar sluppu með skrekkinn Haukar tóku á móti Val í Subway-deild kvenna í körfubolta í leik þar sem að Helena Sverrisdóttir, fremsta körfuknattleikskona í sögu þjóðarinnar, var kvödd fyrir leik en hún lék á sínum ferli með báðum þessum liðum. Körfubolti 2.12.2023 17:15 „Ég vissi ekki að þær hefðu verið að tala um bakkgírinn!" Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var að vonum ánægður með sigurinn á Val í Subway-deild kvenna í kvöld, í leik sem varð æsispennandi eftir frábæru endurkomu Vals í þriðja leikhluta en lokatölur leiksins urðu 71-68. Körfubolti 2.12.2023 20:53 Ætla kveðja Helenu á leik Hauka og Vals á morgun og það er frítt inn Íslenska körfuboltagoðsögnin Helena Sverrisdóttir varð því miður að leggja skóna á hilluna á dögunum vegna meiðsla. Haukarnir ætla að kveðja hana formlega á morgun þegar gamla lið Helenu, Valur, kemur í heimsókn í Subway deild kvenna. Körfubolti 1.12.2023 15:15 Kýldi Rúnar og var rekinn af velli Ljótt atvik átti sér stað í leik Hauka og Fram í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi sem varð til þess að leikmanni Hauka var vísað af leikvelli. Handbolti 1.12.2023 13:46 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 93-85 | Taphrina Hauka á enda Höttur mætti í Ólafssal í kvöld eftir að hafa unnið sannfærandi sigur gegn þá heitasta liðinu í deildinni, Stjörnunni, í síðustu umferð. Liðið mætti ísköldum Haukum sem freistuðu þess að enda fjögurra leikja taphrinu. Körfubolti 30.11.2023 17:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. Handbolti 30.11.2023 19:16 „Alls konar lið að kalla mig lúser“ Haukar voru án sigurs í síðustu fjórum leikjum þegar Höttur kom í heimsókn í níundu umferð Subway-deildarinnar. Haukar unnu leikinn með átta stigum, 93-85, og færast því fjær fallpakkanum og nær sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 30.11.2023 21:59 Valur og Haukar á sigurbraut Valur og Haukar unnu leiki sína í 10. umferð Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2023 21:21 Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. Körfubolti 28.11.2023 15:01 Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Körfubolti 28.11.2023 12:31 Okeke útskrifaður af sjúkrahúsi í dag David Okeke, leikmaður Hauka í Subway-deild karla, sem fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Tindastóli á fimmtudaginn virðist vera á batavegi en hann verður útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Körfubolti 25.11.2023 10:46 Yfirlýsing varðandi Okeke: „Gífurlega þakklát góðum viðbrögðum“ Körfuknattleiksdeild Hauka sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fer yfir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar leikmaður þeirra, David Okeke, hneig niður þegar skammt var eftir af öðrum leikhluta. Körfubolti 24.11.2023 17:56 Bíður niðurstöðu úr rannsóknum: „Honum líður ágætlega“ David Okeke, leikmaður körfuknattleiksliðs Hauka, var í dag fluttur með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Körfubolti 24.11.2023 14:49 Leikmaður Hauka hneig niður í miðjum leik Leikmaður Hauka í körfuknattleik hneig niður í leik liðsins gegn Tindastól í Subway deild karla í gærkvöldi en leikurinn fór fram á Sauðárkróki. Körfubolti 24.11.2023 07:21 Stjarnan í fallsæti og botnliðið lagði Hauka HK lagði Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 28-27. Þá vann Selfoss tveggja marka sigur á Haukum, 30-28. Handbolti 23.11.2023 21:36 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 41 ›
Háleit markmið Hauka verða ekki að veruleika: „Leiðinleg og vond orka yfir þessu liði“ Haukar höfðu háleit markmið fyrir tímabilið í Subway deild karla en finna sig nú öllu nær botninum en toppinum. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds sammæltust um að útlitið væri ekki bjart. Körfubolti 7.1.2024 11:31
Leik lokið: Haukar - Fram 23-30 | Fram þokar sér nær toppliðunum með sigri gegn Haukum Fram bar sigurorð af Haukum, 23-30, þegar liðin mættust í 11. umferð Olísdeildar kvennaí handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 6.1.2024 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 86-95 | Mikilvægur sigur gestanna Breiðablik vann afar mikilvægan níu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-95. Körfubolti 4.1.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3.1.2024 18:30
Bjarni: Stórskrýtið að spila ekki síðustu vikuna fyrir jól Haukar töpuðu fyrir toppliði Keflavíkur í Blue-höllinni 66-59. Þetta var jafn og spennandi leikur alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá tók toppliðið yfir og vann að lokum sjö stiga sigur. Sport 3.1.2024 21:29
Yfirgefur Hauka eftir aðeins þrjá leiki Bandaríski körfuboltamaðurinn Damier Pitts hefur yfirgefið herbúðir Hauka eftir að hafa leikið aðeins þrjá deildarleiki fyrir félagið. Körfubolti 19.12.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 89 - 75 | Grindvíkingar tóku yfir í seinni Grindavík tók á móti Haukum í afar mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Subway deildar karla. Körfubolti 14.12.2023 19:30
„Við lítum svolítið út eins og lið sem hefur bara ekkert æft saman“ Eftir jafnan fyrri hálfleik í viðureign Grindavíkur og Hauka í Subway-deild karla var engu líkara en allur vindur væri úr gestunum í þeim seinni. Grindvíkingar kláruðu leikinn nokkuð örugglega og höfðu tæplega 20 stiga sigur, lokatölur í Smáranum 89-75. Körfubolti 14.12.2023 22:43
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 88-80 | Grindvíkingar síðastir inn í átta liða úrslit Grindavík er komið áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Körfubolti 11.12.2023 18:45
Haukar og Valur í átta liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta með sjö stiga sigri á Ármanni í kvöld, lokatölur 74-67. Valur vann þá sigur á Breiðabliki. Körfubolti 10.12.2023 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Haukar 90-67 | Þriðji sigur Álftnesinga í röð Álftanes vann 23 stiga sigur gegn Haukum 90-67. Heimamenn voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu sinn þriðja leik í röð. Körfubolti 7.12.2023 18:31
Úlfur dæmdur í þriggja leikja bann í annað sinn á rúmu ári Úlfur Gunnar Kjartansson, leikmaður Hauka, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir brot í leik gegn Fram í Olís-deild karla í síðustu viku. Handbolti 7.12.2023 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 78-60 | Njarðvík fór illa með Hauka Njarðvík vann átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Jafnræði var með liðunum framan af leik en heimakonur sýndu klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði öruggum sigri. Körfubolti 6.12.2023 18:30
Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4.12.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 71-68 | Haukar sluppu með skrekkinn Haukar tóku á móti Val í Subway-deild kvenna í körfubolta í leik þar sem að Helena Sverrisdóttir, fremsta körfuknattleikskona í sögu þjóðarinnar, var kvödd fyrir leik en hún lék á sínum ferli með báðum þessum liðum. Körfubolti 2.12.2023 17:15
„Ég vissi ekki að þær hefðu verið að tala um bakkgírinn!" Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var að vonum ánægður með sigurinn á Val í Subway-deild kvenna í kvöld, í leik sem varð æsispennandi eftir frábæru endurkomu Vals í þriðja leikhluta en lokatölur leiksins urðu 71-68. Körfubolti 2.12.2023 20:53
Ætla kveðja Helenu á leik Hauka og Vals á morgun og það er frítt inn Íslenska körfuboltagoðsögnin Helena Sverrisdóttir varð því miður að leggja skóna á hilluna á dögunum vegna meiðsla. Haukarnir ætla að kveðja hana formlega á morgun þegar gamla lið Helenu, Valur, kemur í heimsókn í Subway deild kvenna. Körfubolti 1.12.2023 15:15
Kýldi Rúnar og var rekinn af velli Ljótt atvik átti sér stað í leik Hauka og Fram í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi sem varð til þess að leikmanni Hauka var vísað af leikvelli. Handbolti 1.12.2023 13:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 93-85 | Taphrina Hauka á enda Höttur mætti í Ólafssal í kvöld eftir að hafa unnið sannfærandi sigur gegn þá heitasta liðinu í deildinni, Stjörnunni, í síðustu umferð. Liðið mætti ísköldum Haukum sem freistuðu þess að enda fjögurra leikja taphrinu. Körfubolti 30.11.2023 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. Handbolti 30.11.2023 19:16
„Alls konar lið að kalla mig lúser“ Haukar voru án sigurs í síðustu fjórum leikjum þegar Höttur kom í heimsókn í níundu umferð Subway-deildarinnar. Haukar unnu leikinn með átta stigum, 93-85, og færast því fjær fallpakkanum og nær sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 30.11.2023 21:59
Valur og Haukar á sigurbraut Valur og Haukar unnu leiki sína í 10. umferð Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2023 21:21
Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. Körfubolti 28.11.2023 15:01
Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Körfubolti 28.11.2023 12:31
Okeke útskrifaður af sjúkrahúsi í dag David Okeke, leikmaður Hauka í Subway-deild karla, sem fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Tindastóli á fimmtudaginn virðist vera á batavegi en hann verður útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Körfubolti 25.11.2023 10:46
Yfirlýsing varðandi Okeke: „Gífurlega þakklát góðum viðbrögðum“ Körfuknattleiksdeild Hauka sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fer yfir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar leikmaður þeirra, David Okeke, hneig niður þegar skammt var eftir af öðrum leikhluta. Körfubolti 24.11.2023 17:56
Bíður niðurstöðu úr rannsóknum: „Honum líður ágætlega“ David Okeke, leikmaður körfuknattleiksliðs Hauka, var í dag fluttur með sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur til frekari rannsókna. Körfubolti 24.11.2023 14:49
Leikmaður Hauka hneig niður í miðjum leik Leikmaður Hauka í körfuknattleik hneig niður í leik liðsins gegn Tindastól í Subway deild karla í gærkvöldi en leikurinn fór fram á Sauðárkróki. Körfubolti 24.11.2023 07:21
Stjarnan í fallsæti og botnliðið lagði Hauka HK lagði Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 28-27. Þá vann Selfoss tveggja marka sigur á Haukum, 30-28. Handbolti 23.11.2023 21:36