Fram

Fréttamynd

Á­nægður með sigurinn en mjög flatur leikur

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld en sá þó mikla þreytu í sínum mönnum. Leiknum lauk með 3-1 sigri Víkinga sem höfðu ekki unnið í tveimur leikjum í röð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hafdís til Vals

Markvörðurinn Hafdís Renötudóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Fram.

Handbolti
Fréttamynd

Steinunn á von á öðru barni

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði fráfarandi Íslandsmeistara Fram í handbolta, á von á sínu öðru barni en hún tilkynnti um þetta á Instagram í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar fá sigursælan Stefán til starfa með Díönu

Stefán Arnarson, sigursælasti þjálfari úrvalsdeildar kvenna í handbolta á þessari öld, verður að öllum líkindum tilkynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs Hauka á næstunni. Hann mun væntanlega stýra liðinu með Díönu Guðjónsdóttur, sem verið hefur aðalþjálfari síðustu tvo mánuði með farsælum hætti.

Handbolti