Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegsfréttum fjöllum við áfram um kjaramálin en fulltrúar SA og VR hittust í morgun hjá ríkissáttasemjara í karphúsinu. Innlent 11.3.2024 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar Gríðarmikið tjón varð á sögufrægu Hafnartúnshúsi á Selfossi eftir að eldur kviknaði í því í gærkvöldi. Varaslökkvistjóri í Árnessýslu segir slökkvistarf hafa gengið vel en sorglegt sé að horfa á sögufrægt hús verða eldi að bráð. Við fjöllum um málið í fréttatímanum. Innlent 10.3.2024 11:45 Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Neytendasamtakanna kallar eftir því að úttektir heilbrigðiseftirlita verði aðgengilegar almenningi með einföldum hætti við komu á veitingastaði. Rætt er við formann Neytendasamtakanna í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fréttir 9.3.2024 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjarasamningana sem voru undirritaðir í gær. Við heyrum meðal annars í formanni BHM um stöðuna eins og hún kemur henni fyrir sjónir. Innlent 8.3.2024 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjarasamningar eru tilbúnir til undirritunar en ekki verður skrifað undir nema sveitarfélögin komi að borðinu. Innlent 7.3.2024 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um hinar viðamiklu aðgerðir sem lögreglan og fleiri stofnanir réðust í í gær vegna gruns um mansal, peningaþvætti og skipulagða brotastarfsemi. Innlent 6.3.2024 11:30 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra en í morgun var tilkynnt um að rúmlega sjötíu Palestínumönnum hefði verið hleypt út af Gasa svæðinu í gærkvöldi. Innlent 5.3.2024 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fylgjumst við með framvindunni í kjaraviðræðunum í karphúsinu en heldur léttari tónn berst nú þaðan miðað við ástandið í síðustu viku. Innlent 4.3.2024 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Líklegast er að annað kvikuinnskot hefjist á næstu dögum á Reykjanesskaga. Þó er ekki útilokað að kvika leiti enn til yfirborðs eftir innskot gærdagsins, sem jók á óvissuna fremur en að eyða henni, að sögn jarðeðlisfræðings. Innlent 3.3.2024 11:43 Hádegisfréttir Bylgjunnar Vinstri græn dyttu af þingi yrði gengið til kosninga í dag samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Stjórnmálafræðingur segir flokkinn í tilvistarkreppu. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 2.3.2024 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með kjarasamningsviðræðunum í Karphúsinu en þar hefur ýmislegt gengið á síðustu daga. Innlent 1.3.2024 11:32 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um stöðuna á kjarasamningsviðræðum en samninganefnd Eflingar ákvað í gær að efna til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun á meðal ræstingarfólks. Innlent 29.2.2024 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um nýjar verðbólgutölur en verðbólgan hjaðnaði lítið eitt á milli mánaða. Innlent 28.2.2024 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við áfram með stöðunni á Reykjanesi þar sem sérfræðingar telja gos í vændum á allra næstu dögum. Innlent 27.2.2024 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar tökum við stöðuna á Reykjanesi og áframhaldandi jarðhræringum á svæðinu. Innlent 26.2.2024 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Vonir standa nú til að viðræður um vopnahlé og gíslaskipti milli Ísraelsmanna og Hamas skili árangri, en ísraelsk stjórnvöld hafa samþykkt að senda fulltrúa til Katar til slíkra viðræðna. Íslenskur sjálfboðaliði í Egyptalandi segir ganga hægt að koma fólki af Gasa á meðan stjórnvöld taki ekki þátt. Innlent 25.2.2024 11:55 Hádegisfréttir Bylgjunnar Samninganefndir Breiðfylkingar og Samtaka atvinnulífsins funda nú hjá Ríkissáttasemjara, en VR sagði sig úr fylkingunni í gær. Á sama tíma undirbúa Fagfélögin verkfallsaðgerðir. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 24.2.2024 11:57 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðum Grindvíkinga sem samþykkt var í nótt. Innlent 23.2.2024 11:40 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýtt mat sem leiðir í ljós að tjón vegna meints samráðs skipafélaganna Eimskips og Samskipa er metið á 62 milljarða króna. Innlent 22.2.2024 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Drífu Snædal talskonu Stígamóta sem er gagnrýnin á nýframkomnar tillögur ríkisstjórnarinnar í útlendingamálum. Innlent 21.2.2024 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Boðað hefur verið til fundar hjá breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins og Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Innlent 20.2.2024 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Lögreglustjórinn á Suðurnesjum reiknar með að upp úr hádegi muni hann tilkynna um nýtt og breytt fyrirkomulag aðgengis fyrir Grindvíkinga en fyrirkomulagið verður þó óbreytt út daginn í dag. Innlent 19.2.2024 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Unnið er dag og nótt að því að staðsetja leka á lögn sem flytur heitt vatn til Grindavíkur. Samskiptastjóri HS Veitna segir ómögulegt að segja til um hversu skemmd lögnin er en helmingur vatnsins tapast á leiðinni til bæjarins. Innlent 18.2.2024 11:45 Hádegisfréttir Bylgjunnar Íslendingur sem Interpol lýsir eftir er ekki talinn hættulegur en tengist einu stærsta fíkniefnamáli Íslandssögunnar. Lögreglan veit ekki hvar í heiminum hann er staddur og vill ekki gefa upp hvernig hann tengist málinu nákvæmlega. Innlent 17.2.2024 11:45 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um brunann mikla sem varð í Fellsmúla í gær. Innlent 16.2.2024 11:38 Hádegisfréttir Bylgjunnar Frumvarp um uppkaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag og vonar fjármálaráðherra að það geti orðið að lögum fyrir lok næstu viku. Innlent 15.2.2024 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á heita vatninu á Suðurnesjum en í morgun þurfti að loka fyrir hitann í nokkrum götum í Suðurnesjabæ og í Reykjanesbæ. Innlent 14.2.2024 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Suðurnesjum þar sem heitt vatn er tekið að streyma þótt hægt hafi gengið sumstaðar að ná upp hita í húsin. Innlent 13.2.2024 11:39 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um heitavatnsleysið á Suðurnesjum en viðgerð á lögninni er sögð hafa gengið vonum framar í nótt. Innlent 12.2.2024 11:40 Hádegisfréttir Bylgjunnar Vinna við lagningu hjáveitulagnar við Njarðvíkuræð gekk vel og örugglega fyrir sig í nótt. Um 50 manns unnu að framkvæmdum í nótt og nýjar vaktir taka síðan við keflinu í dag. Þjónusta í Reykjanesbæ verður skert næstu daga en skólahald er til skoðunar. Innlent 11.2.2024 11:35 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 45 ›
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegsfréttum fjöllum við áfram um kjaramálin en fulltrúar SA og VR hittust í morgun hjá ríkissáttasemjara í karphúsinu. Innlent 11.3.2024 11:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar Gríðarmikið tjón varð á sögufrægu Hafnartúnshúsi á Selfossi eftir að eldur kviknaði í því í gærkvöldi. Varaslökkvistjóri í Árnessýslu segir slökkvistarf hafa gengið vel en sorglegt sé að horfa á sögufrægt hús verða eldi að bráð. Við fjöllum um málið í fréttatímanum. Innlent 10.3.2024 11:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Formaður Neytendasamtakanna kallar eftir því að úttektir heilbrigðiseftirlita verði aðgengilegar almenningi með einföldum hætti við komu á veitingastaði. Rætt er við formann Neytendasamtakanna í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fréttir 9.3.2024 11:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjarasamningana sem voru undirritaðir í gær. Við heyrum meðal annars í formanni BHM um stöðuna eins og hún kemur henni fyrir sjónir. Innlent 8.3.2024 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjarasamningar eru tilbúnir til undirritunar en ekki verður skrifað undir nema sveitarfélögin komi að borðinu. Innlent 7.3.2024 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um hinar viðamiklu aðgerðir sem lögreglan og fleiri stofnanir réðust í í gær vegna gruns um mansal, peningaþvætti og skipulagða brotastarfsemi. Innlent 6.3.2024 11:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra en í morgun var tilkynnt um að rúmlega sjötíu Palestínumönnum hefði verið hleypt út af Gasa svæðinu í gærkvöldi. Innlent 5.3.2024 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fylgjumst við með framvindunni í kjaraviðræðunum í karphúsinu en heldur léttari tónn berst nú þaðan miðað við ástandið í síðustu viku. Innlent 4.3.2024 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Líklegast er að annað kvikuinnskot hefjist á næstu dögum á Reykjanesskaga. Þó er ekki útilokað að kvika leiti enn til yfirborðs eftir innskot gærdagsins, sem jók á óvissuna fremur en að eyða henni, að sögn jarðeðlisfræðings. Innlent 3.3.2024 11:43
Hádegisfréttir Bylgjunnar Vinstri græn dyttu af þingi yrði gengið til kosninga í dag samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Stjórnmálafræðingur segir flokkinn í tilvistarkreppu. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 2.3.2024 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með kjarasamningsviðræðunum í Karphúsinu en þar hefur ýmislegt gengið á síðustu daga. Innlent 1.3.2024 11:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um stöðuna á kjarasamningsviðræðum en samninganefnd Eflingar ákvað í gær að efna til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun á meðal ræstingarfólks. Innlent 29.2.2024 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um nýjar verðbólgutölur en verðbólgan hjaðnaði lítið eitt á milli mánaða. Innlent 28.2.2024 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við áfram með stöðunni á Reykjanesi þar sem sérfræðingar telja gos í vændum á allra næstu dögum. Innlent 27.2.2024 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar tökum við stöðuna á Reykjanesi og áframhaldandi jarðhræringum á svæðinu. Innlent 26.2.2024 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Vonir standa nú til að viðræður um vopnahlé og gíslaskipti milli Ísraelsmanna og Hamas skili árangri, en ísraelsk stjórnvöld hafa samþykkt að senda fulltrúa til Katar til slíkra viðræðna. Íslenskur sjálfboðaliði í Egyptalandi segir ganga hægt að koma fólki af Gasa á meðan stjórnvöld taki ekki þátt. Innlent 25.2.2024 11:55
Hádegisfréttir Bylgjunnar Samninganefndir Breiðfylkingar og Samtaka atvinnulífsins funda nú hjá Ríkissáttasemjara, en VR sagði sig úr fylkingunni í gær. Á sama tíma undirbúa Fagfélögin verkfallsaðgerðir. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 24.2.2024 11:57
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðum Grindvíkinga sem samþykkt var í nótt. Innlent 23.2.2024 11:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýtt mat sem leiðir í ljós að tjón vegna meints samráðs skipafélaganna Eimskips og Samskipa er metið á 62 milljarða króna. Innlent 22.2.2024 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Drífu Snædal talskonu Stígamóta sem er gagnrýnin á nýframkomnar tillögur ríkisstjórnarinnar í útlendingamálum. Innlent 21.2.2024 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Boðað hefur verið til fundar hjá breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins og Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið. Innlent 20.2.2024 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Lögreglustjórinn á Suðurnesjum reiknar með að upp úr hádegi muni hann tilkynna um nýtt og breytt fyrirkomulag aðgengis fyrir Grindvíkinga en fyrirkomulagið verður þó óbreytt út daginn í dag. Innlent 19.2.2024 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Unnið er dag og nótt að því að staðsetja leka á lögn sem flytur heitt vatn til Grindavíkur. Samskiptastjóri HS Veitna segir ómögulegt að segja til um hversu skemmd lögnin er en helmingur vatnsins tapast á leiðinni til bæjarins. Innlent 18.2.2024 11:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Íslendingur sem Interpol lýsir eftir er ekki talinn hættulegur en tengist einu stærsta fíkniefnamáli Íslandssögunnar. Lögreglan veit ekki hvar í heiminum hann er staddur og vill ekki gefa upp hvernig hann tengist málinu nákvæmlega. Innlent 17.2.2024 11:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um brunann mikla sem varð í Fellsmúla í gær. Innlent 16.2.2024 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Frumvarp um uppkaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag og vonar fjármálaráðherra að það geti orðið að lögum fyrir lok næstu viku. Innlent 15.2.2024 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á heita vatninu á Suðurnesjum en í morgun þurfti að loka fyrir hitann í nokkrum götum í Suðurnesjabæ og í Reykjanesbæ. Innlent 14.2.2024 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Suðurnesjum þar sem heitt vatn er tekið að streyma þótt hægt hafi gengið sumstaðar að ná upp hita í húsin. Innlent 13.2.2024 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um heitavatnsleysið á Suðurnesjum en viðgerð á lögninni er sögð hafa gengið vonum framar í nótt. Innlent 12.2.2024 11:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Vinna við lagningu hjáveitulagnar við Njarðvíkuræð gekk vel og örugglega fyrir sig í nótt. Um 50 manns unnu að framkvæmdum í nótt og nýjar vaktir taka síðan við keflinu í dag. Þjónusta í Reykjanesbæ verður skert næstu daga en skólahald er til skoðunar. Innlent 11.2.2024 11:35