Handbolti Fjögur íslensk mörk í öruggum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann fimmta leikinn í röð í þýsku deildinni í handbolta í dag og komst Alexander Petersson á blað með fjögur mörk. Handbolti 24.4.2016 15:11 PSG í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Paris Saint-Germain gerði góða ferð til Króatíu í dag og vann átta marka sigur, 20-28, á Zagreb í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 23.4.2016 20:46 Aron með sjö í Makedóníu Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í þriggja marka sigri Veszprém, 26-29, á Vardar í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 23.4.2016 16:42 Óvænt tap refanna Füchse Berlin tapaði fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.4.2016 19:41 Vignir áfram í úrvalsdeildinni Midtjylland vann upp fjögurra marka tap í fyrri leiknum í umspilsrimmu. Handbolti 21.4.2016 19:24 Ólafur og félagar áfram í undanúrslit Sópuðu Redbergslid úr leik í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Svíþjóð. Handbolti 21.4.2016 19:19 Nordsjælland lagði fram kæru Lokakaflinn ótrúlegi sem felldi Nordsjælland úr dönsku úrvalsdeildinni er orðið að kærumáli. Handbolti 20.4.2016 18:46 Draumaúrslitaleikur í Þýskalandi Dortmund vann Herthu Berlin og mætir Bayern München í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 20.4.2016 22:07 Kiel tapaði óvænt stigi Er nú tveimur stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 20.4.2016 22:02 Ágúst hættur með Víking Hætti að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu Víkinga. Gunnar Gunnarsson tekur við starfinu. Handbolti 20.4.2016 19:48 Deildarmeistararnir á góðri siglingu Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk í sigri Team Tvis Holstebro í Danmörku. Handbolti 19.4.2016 18:53 Þjálfara Arons hrint í bikarúrslitaleiknum | Myndband Það sauð upp úr í lok venjulegs leiktíma í bikarúrslitaleik Veszprém og Pick Szeged um síðustu helgi. Handbolti 19.4.2016 09:01 Svona lokasekúndur sérðu ekki á hverjum degi Dramatíkin var hreint ótrúleg í leik Nordsjælland og Tönder um laust sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 19.4.2016 08:36 Ekkert mark hjá Ólafi en Kristianstad vann Kristianstad þarf einn sigur til viðbótar til að komast áfram í undanúrslitin. Handbolti 18.4.2016 19:32 Aron skoraði sex í úrslitaleiknum og Veszprém bikarmeistari Aron Pálmarsson varð í dag bikarmeistari í Ungverjalandi, en eftir vítakastkeppni vann Veszprém Pick Szeged, 29-28. Handbolti 17.4.2016 17:44 Bjarki skoraði tvö og Refirnir unnu mikilvægan sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Füchse Berlín sem vann þriggja marka sigur á Wetzler, 23-20, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 17.4.2016 14:42 Guðjón Valur skoraði fimm í 21. sigri Barcelona Barcelona heldur áfram að vinna handboltaleiki á Spáni, en þeir unnu sinn 21. sigur í 21 leikjum í kvöld þegar liðið vann 40-20 sigur á Fertiberia Puerto Sagunto í kvöld. Handbolti 16.4.2016 20:43 Sigurbergur og Egill byrja úrslitakeppnina á sigri Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar þeirra í Team Tvis Holstebro byrja úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, en Holstebro vann SÖnderjyske, 22-23 í dag. Enski boltinn 16.4.2016 18:57 Kiel nartar í hælana á Ljónunum Kiel heldur áfram að elta Rhein-Neckar Löwen eins og skugginn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en Kiel vann öruggan, 38-29, sigur á Göppingen í dag. Handbolti 16.4.2016 18:48 Rúnar markahæstur í endurkomusigri Íslenska landsliðsskyttan var mögnuð í seinni hálfleik og leiddi sína menn til sigurs. Körfubolti 15.4.2016 19:31 Vignir og félagar í vondum málum Midtjylland töpuðu fyrri leiknum einvígi sínu gegn Odder í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 15.4.2016 18:37 Aron búinn að semja við Álaborg Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari, skrifaði í hádeginu undir samning við danska liðið Aalborg. Handbolti 15.4.2016 12:37 Gunnar Steinn aftur til Svíþjóðar Sænska félagið IFK Kristianstad tilkynnti í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Gunnar Stein Jónsson. Handbolti 15.4.2016 09:56 Aron kynntur sem nýr þjálfari Álaborgarliðsins í dag Aron Kristjánsson, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki lengi í burtu frá handboltanum eftir að hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM í Póllandi. Handbolti 15.4.2016 08:20 Ísland lenti í snúnum riðli Í morgun var dregið í riðlakeppnina fyrir EM í handbolta árið 2018 sem verður haldið í Króatíu. Handbolti 14.4.2016 09:22 Öruggt hjá Ljónunum gegn Gummersbach Rhein-Neckar Löwen vann sinn fjórða leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Gummersbach örugglega að velli, 22-33. Handbolti 13.4.2016 20:11 Guðmundur: Svigrúmið til að prófa nýja leikmenn er takmarkað Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, segir að það sé komið að kynslóðaskiptum í íslenska landsliðinu. Handbolti 13.4.2016 17:08 Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Redbergslids í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 13.4.2016 18:50 Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. Handbolti 13.4.2016 16:16 Guðmundur: Forréttindi og pressa að þjálfa eitt besta lið heims "Þetta var mjög krefjandi tími og mikil pressa á mér og liðinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, en hann kom Dönum á Ólympíuleika um nýliðna helgi. Handbolti 12.4.2016 16:39 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 295 ›
Fjögur íslensk mörk í öruggum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann fimmta leikinn í röð í þýsku deildinni í handbolta í dag og komst Alexander Petersson á blað með fjögur mörk. Handbolti 24.4.2016 15:11
PSG í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Paris Saint-Germain gerði góða ferð til Króatíu í dag og vann átta marka sigur, 20-28, á Zagreb í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 23.4.2016 20:46
Aron með sjö í Makedóníu Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í þriggja marka sigri Veszprém, 26-29, á Vardar í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 23.4.2016 16:42
Óvænt tap refanna Füchse Berlin tapaði fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.4.2016 19:41
Vignir áfram í úrvalsdeildinni Midtjylland vann upp fjögurra marka tap í fyrri leiknum í umspilsrimmu. Handbolti 21.4.2016 19:24
Ólafur og félagar áfram í undanúrslit Sópuðu Redbergslid úr leik í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Svíþjóð. Handbolti 21.4.2016 19:19
Nordsjælland lagði fram kæru Lokakaflinn ótrúlegi sem felldi Nordsjælland úr dönsku úrvalsdeildinni er orðið að kærumáli. Handbolti 20.4.2016 18:46
Draumaúrslitaleikur í Þýskalandi Dortmund vann Herthu Berlin og mætir Bayern München í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 20.4.2016 22:07
Kiel tapaði óvænt stigi Er nú tveimur stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 20.4.2016 22:02
Ágúst hættur með Víking Hætti að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu Víkinga. Gunnar Gunnarsson tekur við starfinu. Handbolti 20.4.2016 19:48
Deildarmeistararnir á góðri siglingu Sigurbergur Sveinsson skoraði fjögur mörk í sigri Team Tvis Holstebro í Danmörku. Handbolti 19.4.2016 18:53
Þjálfara Arons hrint í bikarúrslitaleiknum | Myndband Það sauð upp úr í lok venjulegs leiktíma í bikarúrslitaleik Veszprém og Pick Szeged um síðustu helgi. Handbolti 19.4.2016 09:01
Svona lokasekúndur sérðu ekki á hverjum degi Dramatíkin var hreint ótrúleg í leik Nordsjælland og Tönder um laust sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 19.4.2016 08:36
Ekkert mark hjá Ólafi en Kristianstad vann Kristianstad þarf einn sigur til viðbótar til að komast áfram í undanúrslitin. Handbolti 18.4.2016 19:32
Aron skoraði sex í úrslitaleiknum og Veszprém bikarmeistari Aron Pálmarsson varð í dag bikarmeistari í Ungverjalandi, en eftir vítakastkeppni vann Veszprém Pick Szeged, 29-28. Handbolti 17.4.2016 17:44
Bjarki skoraði tvö og Refirnir unnu mikilvægan sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Füchse Berlín sem vann þriggja marka sigur á Wetzler, 23-20, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 17.4.2016 14:42
Guðjón Valur skoraði fimm í 21. sigri Barcelona Barcelona heldur áfram að vinna handboltaleiki á Spáni, en þeir unnu sinn 21. sigur í 21 leikjum í kvöld þegar liðið vann 40-20 sigur á Fertiberia Puerto Sagunto í kvöld. Handbolti 16.4.2016 20:43
Sigurbergur og Egill byrja úrslitakeppnina á sigri Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar þeirra í Team Tvis Holstebro byrja úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, en Holstebro vann SÖnderjyske, 22-23 í dag. Enski boltinn 16.4.2016 18:57
Kiel nartar í hælana á Ljónunum Kiel heldur áfram að elta Rhein-Neckar Löwen eins og skugginn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en Kiel vann öruggan, 38-29, sigur á Göppingen í dag. Handbolti 16.4.2016 18:48
Rúnar markahæstur í endurkomusigri Íslenska landsliðsskyttan var mögnuð í seinni hálfleik og leiddi sína menn til sigurs. Körfubolti 15.4.2016 19:31
Vignir og félagar í vondum málum Midtjylland töpuðu fyrri leiknum einvígi sínu gegn Odder í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 15.4.2016 18:37
Aron búinn að semja við Álaborg Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari, skrifaði í hádeginu undir samning við danska liðið Aalborg. Handbolti 15.4.2016 12:37
Gunnar Steinn aftur til Svíþjóðar Sænska félagið IFK Kristianstad tilkynnti í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Gunnar Stein Jónsson. Handbolti 15.4.2016 09:56
Aron kynntur sem nýr þjálfari Álaborgarliðsins í dag Aron Kristjánsson, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki lengi í burtu frá handboltanum eftir að hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM í Póllandi. Handbolti 15.4.2016 08:20
Ísland lenti í snúnum riðli Í morgun var dregið í riðlakeppnina fyrir EM í handbolta árið 2018 sem verður haldið í Króatíu. Handbolti 14.4.2016 09:22
Öruggt hjá Ljónunum gegn Gummersbach Rhein-Neckar Löwen vann sinn fjórða leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Gummersbach örugglega að velli, 22-33. Handbolti 13.4.2016 20:11
Guðmundur: Svigrúmið til að prófa nýja leikmenn er takmarkað Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, segir að það sé komið að kynslóðaskiptum í íslenska landsliðinu. Handbolti 13.4.2016 17:08
Ólafur markahæstur í sigri Kristianstad Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann fjögurra marka sigur, 29-25, á Redbergslids í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 13.4.2016 18:50
Strákarnir hans Óla Stefáns í erfiðum riðli á EM í sumar Íslenska 20 ára landsliðið í handbolta lenti í mjög erfiðum riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Danmörku. Handbolti 13.4.2016 16:16
Guðmundur: Forréttindi og pressa að þjálfa eitt besta lið heims "Þetta var mjög krefjandi tími og mikil pressa á mér og liðinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, en hann kom Dönum á Ólympíuleika um nýliðna helgi. Handbolti 12.4.2016 16:39