Handbolti

Fréttamynd

Klappað fyrir Íslandi í leikslok

Guðjón Valur Sigurðsson sagði í samtali við Vísi eftir sigur Íslands á Makedóníu í kvöld að áhorfendur hefði klappað íslenska liðinu lof í lófa í leiksloka.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór úr leik

Áföllin halda áfram að dynja á íslenska handboltalandsliðinu. Nú síðast gekk Arnór Atlason úr skaftinu en hann tognaði á læri á æfingu landsliðsins í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur og félagar í Ciudad komust í bikarúrslitin

Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real komust i kvöld í úrslit i spænsku bikarkeppninnar í handbolta þegar liðið vann 33-29 sigur á CAI BM Aragón í undanúrslitaleiknum. Ciudad Real mætir Barcelona í úrslitaleiknum á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Rennum blint í sjóinn

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að vegna mikilla meiðsla í herbúðum íslenska landsliðsins renni hann nokkuð blint í sjóinn fyrir leikina mikilvægu gegn Makedóníu og Eistlandi í næstu viku.

Handbolti
Fréttamynd

Taplausar í tíu ár á heimavelli sínum

Norska handboltaliðið Larvik hefur verið langsigursælasta kvennahandboltalið Noregs undanfarinn áratug og í fyrrakvöld náði félagið einstökum árangri þegar liðið var búið að spila fara taplaust í gegnum heilan áratug á heimavelli sínum í Bergslihallen.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur í framboð til forseta IHF

Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Alþjóðlega handknattleikssambandsins á ársþingi sambandsins sem fer fram dagana 3.-7. júní næstkomandi. Alls verða þrír Íslendingar í framboði til ýmissa embætta á þinginu.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur í beinni á netinu

Guðjón Valur Sigurðsson verður í eldlínunni þegar að Rhein-Neckar Löwen tekur á móti franska liðinu Chambery í Meistaradeild Evrópu.

Sport
Fréttamynd

Nýjar ásakanir bornar á Kiel

Kiel á að hafa borgað pólsku dómurunum í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2007 samtals 96 þúsund evrur og alls mútað dómurum í tíu mismunandi tilfellum.

Handbolti
Fréttamynd

Rannsókn hætt á mútumáli

Forráðamenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hafa ákveðið að hætta að rannsaka þær ásakanir um að Kiel hafi mútað dómurum í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 2007.

Handbolti
Fréttamynd

Ásgeir og Snorri með fjögur hvor

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu hvor fjögur mörk er lið þeirra, GOG Svendborg, vann sigur á Ajax í Kaupmannahöfn, 39-31, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur með átta mörk

Ólafur Stefánsson var markahæstur er Ciudad Real vann sigur á Aragon, 25-23, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Nánast ómögulegt að sanna mútumál

Kjartan Steinbach, fyrrum formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins, segir að nánast ómögulegt sé að sanna mútumál eins og það sem kom upp í Þýskalandi fyrr í vikunni.

Handbolti
Fréttamynd

Okkur voru aldrei boðnar mútur

Stefán Arnaldsson fyrrum handboltadómari segir að það hafi ekkert þýtt að bjóða dómurum frá Norðurlöndunum mútugreiðslur til að hagræða úrslitum leikja.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur með sjö mörk

Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Ciudad Real sem vann fjögurra marka sigur á Arrate, 30-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Konan myndi segja að ég væri svartsýnn

„Ég var að vonast til þess að vera orðinn verkjalaus en ég er það því miður ekki. Reyndar er verkurinn kominn á annan stað en ég er að vonast til þess að þetta sé ekkert alvarlegt," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður GOG í Danmörku.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar töpuðu aftur

Haukar töpuðu öðru sinni fyrir Nordhorn í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta í Þýskalandi í dag.

Handbolti