Stj.mál Alfarið á móti sameiningu Guðjón Hjörleifsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður sjávarútvegsnefndar, segist vera alfarið á móti því að krókaflamarkskerfið, sem oft er kallað litla kerfið, og stóra kerfið verði sameinuð. Innlent 13.10.2005 15:06 Þorri sjálfstæðismanna mætti ekki Sautján af tuttugu og tveimur þingmönnum Sjálfstæðismanna voru forfallaðir í gær þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands bauð þingheimi til árlegrar veislu í tilefni fullveldisdagsins 1. desember. Þorri annarra þingmanna sótti hins vegar veisluna. Innlent 13.10.2005 15:06 Hörð mótmæli vegna bifreiðagjalda Stjórn Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur sent frá sér hörð mótmæli vegna fyrirhugaðrar hækkunar bifreiðagjalda. Innlent 13.10.2005 15:06 Sluppu við að greiða skattinn Sex erfingjar sem fengu samanlagt um 65 milljónir króna í arf þurfa engan erfðafjárskatt að greiða. Ástæðan eru mistök sem gerð voru við lagasetningu. Sýslumaðurinn í Reykjavík rukkaði erfingjana um tæpar sex milljónir króna í erfðafjárskatt en Hæstiréttur dæmdi í gær að engin heimild hefði verið fyrir skattlagningunni. Innlent 13.10.2005 15:06 200 milljóna niðurskurður Grípa þarf til niðurskurðar í rekstri Hafnarfjarðarbæjar til að mæta kjarasamningi kennara, segir Lúðvík Geirsson bæjarstjóri. Hann, ásamt Einari Njálssyni bæjarstjóra Árborgar, áréttar að tekjustofnar sveitarfélaganna séu veikir. Innlent 13.10.2005 15:06 Happdrættislög í bága við EES Eftirlitsstofnun EFTA, ESA hefur gefið ríkisstjórninni þrjá mánuði til að breyta lögum um happdrætti þar sem þau stangist á við EES samninginn. Innlent 13.10.2005 15:05 Fjölskylda fær skaðabætur Afganska ríkisstjórnin hefur greitt fjölskyldu Feribu, 13 ára gamallar stúlku sem lést í sjálfsmorðsárás á íslenska friðargæsluliða í Kabúl, rúmar 140 þúsund krónur í skaðabætur fyrir dótturmissinn. Erlent 13.10.2005 15:05 Konur fæstar í íslenskum stjórnum Hlutfall kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja hér á landi er aðeins ellefu prósent á Íslandi á meðan hlutfallið á Norðurlöndunum í heild er 16,5%. Innlent 13.10.2005 15:05 Afstaða til stríðsins auglýst Í gær hóf Þjóðarhreyfingin að safna fé til að birta yfirlýsingu í bandaríska blaðinu New York Times þar sem afstaða íslensku þjóðarinnar til innrásarinnar í Írak verður kynnt. Innlent 13.10.2005 15:05 Heimdallur harmar hækkunina Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, harmar þá ákvörðun stjórnvalda að hækka áfengisskatt sem fyrir hafi verið sá hæsti í heiminum. Hann hafi síðast verið hækkaður um 15% árið 2002 og nú um 7%. Þetta gerist á sama tíma og Danir hafi verið að lækka áfengisskatt um 45%, Finnar um 33% og Svíar stefni að 30-40% lækkun. Innlent 13.10.2005 15:05 Engin viðræðuslit Reykjavíkurborg telur óvíst að lífeyrisskuldbindingar hrökkvi fyrir hlut hennar í Landsvirkjun og ásælist eignir ríkisins á borð við flugvallarlandið. Einnig er hugmynd uppi um að borgin kaupi hluta RARIK. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:05 Þingmenn reiðast orðalagi Hópur fólks mótmælti stuðningi Íslands við innrásina í Írak fyrir framan alþingishúsið í gær, líkt og undanfarna daga. Minna var þó um að alþingismenn ræddu við mótmælendur en daginn áður því þingstörf lágu niðri í gær. Innlent 13.10.2005 15:05 Samþykkt ráðherra fyrir bí Samþykkt heilbrigðis- og félagsmálaráðherra á Norðurlöndum um áfengismál frá átjánda október er fokin út í veður og vind með hækkun áfengisskatts hér á landi en stórfelldri lækkun á sama skatti í hinum norrænu ríkjunum. Innlent 13.10.2005 15:05 Fylgst með þróun mannréttinda hér Louis Arbor, æðsti yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum, ætlar að fylgjast grannt með þróun mannréttindamála á Íslandi eftir að stjórnvöld ákváðu að hætta að styrkja Mannréttindaskrifstofu Íslands. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins í gær. Innlent 13.10.2005 15:05 Þingið leyndi hækkuninni Alþingi leyndi landsmenn fyrirætlun sinni um að taka fyrir hækkun áfengisgjalds á þinginu í gær. Þetta var gert svo almenningur hamstraði ekki sterka drykki og tóbak í stórum stíl. Innlent 13.10.2005 15:05 Stjórnvöld bregðist við vandanum Bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins á Húsavík ítrekar fyrri ályktun sína frá því 15. september síðastliðinn þar sem félagið skoraði á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim alvarlega vanda sem blasti við Mývatnssveit þegar starfsemi Kísiliðjunnar legðist af. Innlent 13.10.2005 15:05 Grefur undan samstarfi Mannréttindastofnun Abo-háskóla í Finnlandi hefur sent áskorun til Alþingis þar sem áhyggjum er lýst yfir tillögum meirihluta fjárlaganefndar um að fella niður styrk til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Innlent 13.10.2005 15:05 Segja stórfé borgað með Línu.neti Sjálfstæðismenn segja Orkuveituna hafa borgað nærri 600 milljónir með Línu.neti. "Gott ef satt væri," segir Og Vodafone. Innlent 13.10.2005 15:05 Bæjarstjórinn komi úr Framsókn Líklegt er að framsóknarmenn í bæjarstjórn Kópavogs fari fram á að embætti bæjarstjóra haldist í þeirra röðum þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekur við starfinu. Innlent 13.10.2005 15:05 Hækkun leikskólagjalda frestað Hækkun leikskólagjalda fyrir sambúðarfólk þar sem annað foreldri er í námi verður frestað samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans höfðu samþykkt að frá og með áramótum myndi þessi hópur greiða jafnhá leikskólagjöld og sambúðarfólk þar sem báðir eru á vinnumarkaði. Við það hefðu gjöldin hækkað um 42 prósent. Innlent 13.10.2005 15:05 Ríkisvaldið neitar að borga Ríkisvaldið stendur í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðjum grínfarsa og neitar að borga. Þetta sagði formaður Samfylkingarinnar á Alþingi í dag í umræðum um skiptingu tekna milli ríkis og sveitarfélaga. Innlent 13.10.2005 15:04 Sænsk stofnunin skorar á alþingi Raoul Wallenberg mannréttindastofnunin í Svíþjóð hefur lýst yfir áhyggjum yfir tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um að hætta fjárveitingum til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Hefur hún þess vegna sent Alþingi áskorun þar sem þingmenn eru hvattir til að endurskoða tillöguna. Innlent 13.10.2005 15:04 Skattalækkanir þyngja budduna Útreikningar Fréttablaðsins sýna að barnmargar fjölskyldur og tekjuháar koma best út úr skattabreytingum ríkisstjórnarinnar. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, tekur ekki jafndjúpt í árinni og Geir H. Haarde fjármálaráðherra sem telur að skattalækkanirnar hafi verið rangtúlkaðar í fjölmiðlum. Innlent 13.10.2005 15:04 Viðræðum lýkur eftir árið 2014 Evrópusambandið getur ekki lokið aðildarviðræðum við Tyrki fyrr en eftir árið 2014. Fyrst þarf að skipuleggja fjármál sambandsins eftir þann tíma og ekki fyrr en að því loknu verður hægt að klára viðræðurnar. Erlent 13.10.2005 15:04 Ísland ekki af listanum Formaður utanríkismálanefndar Alþingis segist ekki vita til þess að ríkisstjórnin ætli að endurskoða stuðning sinn við innrásina í Írak. Hún segir ummæli þingflokksformanns Framsóknarflokksins í Silfri Egils í gær hafa komið sér á óvart. Innlent 13.10.2005 15:04 Afturhaldskommatittir á Alþingi Davíð Oddsson utanríkisráðherra kallaði þingmenn Samfylkingarinnar „afturhaldskommatitti“ í umræðum á Alþingi í dag. Deilt var um ummæli þingflokksformanns Framsóknarflokksins sem kvaðst í gær reiðubúinn til að endurskoða hvort Ísland ætti að vera á lista hinna viljugu þjóða. Innlent 13.10.2005 15:04 Nauðbeygð til að hækka álögur Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnvöld nauðbeygja sveitarfélögin til þess að hækka álögur eða skera niður félagslega þjónustu með því að bæta sífellt á þau verkefnum án þess að láta fé fylgja þeim. Innlent 13.10.2005 15:04 Skilar ríkissjóði 340 milljónum Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp sem felur í sér að áfengisgjald á sterku víni og tóbaki hækkar um 7%. Áfengisgjald af léttu víni og bjór verður óbreytt. Hækkunin skilar ríkissjóði 340 milljóna króna tekjuauka. Innlent 13.10.2005 15:05 Þeir tekjuháu fá mest Barnmargar fjölskyldur með ung börn og háar tekjur koma best út úr skattabreytingum ríkisstjórnarinnar miðað við útreikninga sem gerðir voru fyrir Fréttablaðið. Barnlausir einstaklingar koma verst út úr þeim. </font /></b /> Innlent 17.10.2005 23:41 Davíð fór mikinn á þinginu Davíð Oddsson utanríkisráðherra sagði að yrðu Íslendingar teknir af lista stuðningsþjóða innrásarinnar í Írak nú jafngilti það því að hann færi upp á Landspítalann og segði að hann tæki til baka samþykki sitt fyrir krabbameinsaðgerðinni sem framkvæmd var í sumar. Um afstöðu Samfylkingarinnar í Íraksmálinu sagði Davíð að flokkurinn væri „afturhaldskommatittsflokkur“. Innlent 13.10.2005 15:04 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 187 ›
Alfarið á móti sameiningu Guðjón Hjörleifsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður sjávarútvegsnefndar, segist vera alfarið á móti því að krókaflamarkskerfið, sem oft er kallað litla kerfið, og stóra kerfið verði sameinuð. Innlent 13.10.2005 15:06
Þorri sjálfstæðismanna mætti ekki Sautján af tuttugu og tveimur þingmönnum Sjálfstæðismanna voru forfallaðir í gær þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands bauð þingheimi til árlegrar veislu í tilefni fullveldisdagsins 1. desember. Þorri annarra þingmanna sótti hins vegar veisluna. Innlent 13.10.2005 15:06
Hörð mótmæli vegna bifreiðagjalda Stjórn Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur sent frá sér hörð mótmæli vegna fyrirhugaðrar hækkunar bifreiðagjalda. Innlent 13.10.2005 15:06
Sluppu við að greiða skattinn Sex erfingjar sem fengu samanlagt um 65 milljónir króna í arf þurfa engan erfðafjárskatt að greiða. Ástæðan eru mistök sem gerð voru við lagasetningu. Sýslumaðurinn í Reykjavík rukkaði erfingjana um tæpar sex milljónir króna í erfðafjárskatt en Hæstiréttur dæmdi í gær að engin heimild hefði verið fyrir skattlagningunni. Innlent 13.10.2005 15:06
200 milljóna niðurskurður Grípa þarf til niðurskurðar í rekstri Hafnarfjarðarbæjar til að mæta kjarasamningi kennara, segir Lúðvík Geirsson bæjarstjóri. Hann, ásamt Einari Njálssyni bæjarstjóra Árborgar, áréttar að tekjustofnar sveitarfélaganna séu veikir. Innlent 13.10.2005 15:06
Happdrættislög í bága við EES Eftirlitsstofnun EFTA, ESA hefur gefið ríkisstjórninni þrjá mánuði til að breyta lögum um happdrætti þar sem þau stangist á við EES samninginn. Innlent 13.10.2005 15:05
Fjölskylda fær skaðabætur Afganska ríkisstjórnin hefur greitt fjölskyldu Feribu, 13 ára gamallar stúlku sem lést í sjálfsmorðsárás á íslenska friðargæsluliða í Kabúl, rúmar 140 þúsund krónur í skaðabætur fyrir dótturmissinn. Erlent 13.10.2005 15:05
Konur fæstar í íslenskum stjórnum Hlutfall kvenna í stjórnum stærstu fyrirtækja hér á landi er aðeins ellefu prósent á Íslandi á meðan hlutfallið á Norðurlöndunum í heild er 16,5%. Innlent 13.10.2005 15:05
Afstaða til stríðsins auglýst Í gær hóf Þjóðarhreyfingin að safna fé til að birta yfirlýsingu í bandaríska blaðinu New York Times þar sem afstaða íslensku þjóðarinnar til innrásarinnar í Írak verður kynnt. Innlent 13.10.2005 15:05
Heimdallur harmar hækkunina Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, harmar þá ákvörðun stjórnvalda að hækka áfengisskatt sem fyrir hafi verið sá hæsti í heiminum. Hann hafi síðast verið hækkaður um 15% árið 2002 og nú um 7%. Þetta gerist á sama tíma og Danir hafi verið að lækka áfengisskatt um 45%, Finnar um 33% og Svíar stefni að 30-40% lækkun. Innlent 13.10.2005 15:05
Engin viðræðuslit Reykjavíkurborg telur óvíst að lífeyrisskuldbindingar hrökkvi fyrir hlut hennar í Landsvirkjun og ásælist eignir ríkisins á borð við flugvallarlandið. Einnig er hugmynd uppi um að borgin kaupi hluta RARIK. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:05
Þingmenn reiðast orðalagi Hópur fólks mótmælti stuðningi Íslands við innrásina í Írak fyrir framan alþingishúsið í gær, líkt og undanfarna daga. Minna var þó um að alþingismenn ræddu við mótmælendur en daginn áður því þingstörf lágu niðri í gær. Innlent 13.10.2005 15:05
Samþykkt ráðherra fyrir bí Samþykkt heilbrigðis- og félagsmálaráðherra á Norðurlöndum um áfengismál frá átjánda október er fokin út í veður og vind með hækkun áfengisskatts hér á landi en stórfelldri lækkun á sama skatti í hinum norrænu ríkjunum. Innlent 13.10.2005 15:05
Fylgst með þróun mannréttinda hér Louis Arbor, æðsti yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum, ætlar að fylgjast grannt með þróun mannréttindamála á Íslandi eftir að stjórnvöld ákváðu að hætta að styrkja Mannréttindaskrifstofu Íslands. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins í gær. Innlent 13.10.2005 15:05
Þingið leyndi hækkuninni Alþingi leyndi landsmenn fyrirætlun sinni um að taka fyrir hækkun áfengisgjalds á þinginu í gær. Þetta var gert svo almenningur hamstraði ekki sterka drykki og tóbak í stórum stíl. Innlent 13.10.2005 15:05
Stjórnvöld bregðist við vandanum Bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins á Húsavík ítrekar fyrri ályktun sína frá því 15. september síðastliðinn þar sem félagið skoraði á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim alvarlega vanda sem blasti við Mývatnssveit þegar starfsemi Kísiliðjunnar legðist af. Innlent 13.10.2005 15:05
Grefur undan samstarfi Mannréttindastofnun Abo-háskóla í Finnlandi hefur sent áskorun til Alþingis þar sem áhyggjum er lýst yfir tillögum meirihluta fjárlaganefndar um að fella niður styrk til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Innlent 13.10.2005 15:05
Segja stórfé borgað með Línu.neti Sjálfstæðismenn segja Orkuveituna hafa borgað nærri 600 milljónir með Línu.neti. "Gott ef satt væri," segir Og Vodafone. Innlent 13.10.2005 15:05
Bæjarstjórinn komi úr Framsókn Líklegt er að framsóknarmenn í bæjarstjórn Kópavogs fari fram á að embætti bæjarstjóra haldist í þeirra röðum þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekur við starfinu. Innlent 13.10.2005 15:05
Hækkun leikskólagjalda frestað Hækkun leikskólagjalda fyrir sambúðarfólk þar sem annað foreldri er í námi verður frestað samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans höfðu samþykkt að frá og með áramótum myndi þessi hópur greiða jafnhá leikskólagjöld og sambúðarfólk þar sem báðir eru á vinnumarkaði. Við það hefðu gjöldin hækkað um 42 prósent. Innlent 13.10.2005 15:05
Ríkisvaldið neitar að borga Ríkisvaldið stendur í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðjum grínfarsa og neitar að borga. Þetta sagði formaður Samfylkingarinnar á Alþingi í dag í umræðum um skiptingu tekna milli ríkis og sveitarfélaga. Innlent 13.10.2005 15:04
Sænsk stofnunin skorar á alþingi Raoul Wallenberg mannréttindastofnunin í Svíþjóð hefur lýst yfir áhyggjum yfir tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um að hætta fjárveitingum til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Hefur hún þess vegna sent Alþingi áskorun þar sem þingmenn eru hvattir til að endurskoða tillöguna. Innlent 13.10.2005 15:04
Skattalækkanir þyngja budduna Útreikningar Fréttablaðsins sýna að barnmargar fjölskyldur og tekjuháar koma best út úr skattabreytingum ríkisstjórnarinnar. Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, tekur ekki jafndjúpt í árinni og Geir H. Haarde fjármálaráðherra sem telur að skattalækkanirnar hafi verið rangtúlkaðar í fjölmiðlum. Innlent 13.10.2005 15:04
Viðræðum lýkur eftir árið 2014 Evrópusambandið getur ekki lokið aðildarviðræðum við Tyrki fyrr en eftir árið 2014. Fyrst þarf að skipuleggja fjármál sambandsins eftir þann tíma og ekki fyrr en að því loknu verður hægt að klára viðræðurnar. Erlent 13.10.2005 15:04
Ísland ekki af listanum Formaður utanríkismálanefndar Alþingis segist ekki vita til þess að ríkisstjórnin ætli að endurskoða stuðning sinn við innrásina í Írak. Hún segir ummæli þingflokksformanns Framsóknarflokksins í Silfri Egils í gær hafa komið sér á óvart. Innlent 13.10.2005 15:04
Afturhaldskommatittir á Alþingi Davíð Oddsson utanríkisráðherra kallaði þingmenn Samfylkingarinnar „afturhaldskommatitti“ í umræðum á Alþingi í dag. Deilt var um ummæli þingflokksformanns Framsóknarflokksins sem kvaðst í gær reiðubúinn til að endurskoða hvort Ísland ætti að vera á lista hinna viljugu þjóða. Innlent 13.10.2005 15:04
Nauðbeygð til að hækka álögur Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnvöld nauðbeygja sveitarfélögin til þess að hækka álögur eða skera niður félagslega þjónustu með því að bæta sífellt á þau verkefnum án þess að láta fé fylgja þeim. Innlent 13.10.2005 15:04
Skilar ríkissjóði 340 milljónum Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp sem felur í sér að áfengisgjald á sterku víni og tóbaki hækkar um 7%. Áfengisgjald af léttu víni og bjór verður óbreytt. Hækkunin skilar ríkissjóði 340 milljóna króna tekjuauka. Innlent 13.10.2005 15:05
Þeir tekjuháu fá mest Barnmargar fjölskyldur með ung börn og háar tekjur koma best út úr skattabreytingum ríkisstjórnarinnar miðað við útreikninga sem gerðir voru fyrir Fréttablaðið. Barnlausir einstaklingar koma verst út úr þeim. </font /></b /> Innlent 17.10.2005 23:41
Davíð fór mikinn á þinginu Davíð Oddsson utanríkisráðherra sagði að yrðu Íslendingar teknir af lista stuðningsþjóða innrásarinnar í Írak nú jafngilti það því að hann færi upp á Landspítalann og segði að hann tæki til baka samþykki sitt fyrir krabbameinsaðgerðinni sem framkvæmd var í sumar. Um afstöðu Samfylkingarinnar í Íraksmálinu sagði Davíð að flokkurinn væri „afturhaldskommatittsflokkur“. Innlent 13.10.2005 15:04