Tennis

Fréttamynd

Federer úr leik á Wimbledon | Ótrúlegum degi lokið

Afar óvænt tíðindi urðu á Wimbledon-mótinu í tennis í dag er Roger Federer, sjöfaldur meistari á mótinu, féll úr leik eftir að hafa tapað fyrir óþekktum Úkraínumanni í annarri umferð einliðaleiks karla.

Sport
Fréttamynd

Nadal auðmjúkur eftir neyðarlegt tap

Spænski tenniskappinn Rafael Nadal féll mjög óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í gær. Var það í fyrsta skipti á hans ferli sem hann tapar í fyrstu umferð á risamóti.

Sport
Fréttamynd

Serena biðst afsökunar á umdeildum ummælum

Afar umdeild grein birtist í Rolling Stone-tímaritinu á dögunum. Greinin var um tenniskonuna Serenu Williams en blaðamaður tímaritsins var með henni á snyrtistofu og þar féllu vafasöm ummæli.

Sport
Fréttamynd

Burstaði tennurnar með andlitskremi

Það var stór stund fyrir Breta í fyrra þegar tenniskappinn Andy Murray varð fyrsti Bretinn til þess að vinna risamót í 76 ár. Murray fagnaði titlinum vel og innilega.

Sport
Fréttamynd

Konungur leirsins sigraði enn og aftur

Rafael Nadal, sem oft hefur verið kallaður konungur leirsins, sigraði í dag á opna franska mótinu í tennis. Nadal hefur verið nær ósigrandi á leirvöllum á undanförnum árum og varð engin breyting þar á um helgina en hann sigraði samlanda sinn David Ferrer í úrslitaleik í dag.

Sport
Fréttamynd

Sextándi risatitill Williams

Besta tenniskona heims, Serena Williams, vann opna franska meistaramótið í dag. Þetta er í annað sinn sem hún vinnur þetta risamót en hún vann síðast fyrir ellefu árum síðan.

Sport
Fréttamynd

Birkir vann sinn fyrsta sigur á Davis Cup

Birkir Gunnarsson vann eina sigur Íslands í leik á móti Möltu á Davis Cup í San Marinó. Íslenska liðið tapaði bæði á móti Noregi og Möltu og keppir við Armeníu um 9. til 12. sæti.

Sport
Fréttamynd

Murray missir af Opna franska

Skotinn Andy Murray á við bakmeiðsli að stríða og varð því að draga sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu.

Sport
Fréttamynd

Búlgari kláraði Djokovic

Novak Djokovic féll úr keppni í 2. umferð Madrídarmótsins í tennis gegn Búlgaranum Grigor Dimitrov í þremur settum 7-6, 6-7 og 6-3.

Sport
Fréttamynd

Nadal ekki tapað í Barcelona í tíu ár

Spænski tenniskappinn Rafael Nadal kann vel við sig á heimavelli en hann vann sinn áttunda sigur á Opna Barcelona-mótinu í gær. Hann hefur þar með unnið mótið átta sinnum á síðustu 9 árum.

Fótbolti
Fréttamynd

Batt enda á einokun Nadal

Novak Djokovic bauð upp á sýningu í tennis þegar hann lagði Rafael Nadal í úrslitum á Monte Carlo mótinu í tennis. Djokovic vann í tveimur settum 6-2 og 7-6.

Sport
Fréttamynd

Serena nýtti sér rifrildið

Serena Williams vann sinn 49. titil í einliðaleik þegar hún lagði Jelenu Jankovic í úrslitum á Family Circle Cup í Charleston í Suður-Karolínu í gær.

Sport
Fréttamynd

Murray meistari í Miami

Andy Murray vann Sony Open tennismótið í Miami í gærkvöldi þegar hann vann Spánverjann David Ferrer í æsispennandi úrslitaleik. Sigurinn ætti að duga Skotanum til að taka annað sætið á heimslistanum af Roger Federer þegar nýr listi verður tilkynntur í næstu viku.

Sport
Fréttamynd

Djokovic tapaði óvænt á móti Þjóðverja

Tommy Haas, 34 ára gamall Þjóðverji, vann óvæntan sigur á Serbanum Novak Djokovic í 4. umferð á Sony Open tennismótinu í Miami í nótt en Djokovic er efstur á heimslistanum og var búinn að vinna þetta mót tvö undanfarin ár.

Sport
Fréttamynd

Báðar keyrðar í burtu í hjólastól

Franska tenniskonan Alize Cornet vann þá bandarísku Lauren Davis á Opna Sony tennismótinu í Miami í nótt sem vakti kannski ekki sérstaka eftirtekt nema fyrir það að báðar þurftu hjólastól til að yfirgefa völlinn.

Sport
Fréttamynd

Nadal er kominn í gamla formið

Spánverjinn Rafael Nadal er mættur aftur og hann vann enn einn titilinn í gær eftir að hafa jafnað sig á langvarandi meiðslum.

Sport
Fréttamynd

Nadal sló út Federer

Rafael Nadal virðist óðum vera að finna sitt fyrra form eftir langverandi meiðsli. Hann vann í nótt góðan sigur á Roger Federer á móti í Bandaríkjunum.

Sport
Fréttamynd

Nadal vann sitt 38. mót á leir

Spánverjinn Rafael Nadal sigraði Mexican Open mótið um helgina þegar hann vann landa sinn David Ferrer í tveimur settum 6-0 og 6-2 í úrslitum en viðureignin tók aðeins 65 mínútur.

Sport