Eurovision

Fréttamynd

Matthías fær silfrið

Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í.

Lífið
Fréttamynd

Lee Proud kominn í gimpgallann í Tel Aviv

"Já, þetta er Lee Proud. Hann stjórnar æfingum inni í stúdíóinu. En utan stúdíósins erum við, ég Sólbjört, Ástrós og Andrea danshöfundar Hatara,“ segir Sólbjört Sigurðardóttir í innslagi sem RÚV birtir á YouTube.

Lífið
Fréttamynd

Hótanir gegn Eurovision

Sam­tök her­skárra íslam­ista úr röðum Palestínu­mann hefur í til­kynningu hótað Euro­vision-söngva­keppninni að sögn Jeru­salem Post.

Erlent
Fréttamynd

Eina vitið að sniðganga Ísrael

Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem rekur Hjálmtýr Heiðdal aðdragandann að stofnun Ísraelsríkis með áherslu á þátt Íslendinga í þeirri átakasögu. Hann segir ekkert vit í öðru en að sniðganga Eurovision í Ísrael og að bókin sýni það svart á hvítu.

Menning
Fréttamynd

Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael

Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra.

Lífið
Fréttamynd

María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision

María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna.

Lífið