Bíó og sjónvarp Hélt að hlutverkið væri endalok sín Leikarinn Rob Lowe fer með hlutverk lýtalæknis í kvikmyndinni Behind the Candelabra og var útliti hans breytt töluvert fyrir hlutverkið. Bíó og sjónvarp 30.5.2013 09:50 Leitað að leikstjóra næstu James Bond-myndar Kvikmyndin Skyfall sló í gegn á síðasta ári og leita Sony og Eon, framleiðslufyrirtæki kvikmyndanna um James Bond, að leikstjóra næstu myndar um hetjuna. Variety greinir frá. Bíó og sjónvarp 29.5.2013 16:22 Kvikmyndahátíð barna í fyrsta sinn Kvikmyndahátíð barna og unglinga verður sett í dag. Fjölbreytt flóra einkennir dagskrána sem er ætluð börnum allt niður í þriggja ára aldur. Bíó og sjónvarp 29.5.2013 07:00 Tökur á Sumarbörnum að hefjast Tökur eiga að hefjast í sumar á fjölskyldumynd sem ber vinnuheitið Sumarbörn. Myndin er komin langt í undirbúningi og hefur þegar fengið framleiðslustyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands upp á níutíu milljónir króna. Frumsýning verður líklega á næsta ári. Handritið er byggt á atvikum sem áttu sér stað á barnaheimilinu Silungapolli sem Reykjavík starfrækti hér árum áður. "Þessi mynd er búin að vera rosalega lengi í gangi. Það eru tíu ár síðan fyrsti handritastyrkurinn kom í þetta verkefni,“ segir leikstjórinn Guðrún Ragnarsdóttir. Bíó og sjónvarp 16.5.2013 15:00 Game of Thrones vann til áhorfendaverðlauna Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones vann áhorfendaverðlaunin á sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem haldin var í London í gærkvöld. Þetta voru einu verðlaunin sem áhorfendur gátu kosið um. Game of Thrones hafa verið sýndir víða um heim við miklar vinsældir, meðal annars hér á Íslandi. Þættir úr annarri og þriðju þáttaröðinni voru að stórum hluta til teknir upp á Íslandi. Bíó og sjónvarp 13.5.2013 14:20 Fjórða serían af Game of Thrones HBO sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að ráðast í gerð fjórðu þáttaraðarinnar um Game of Thrones. Fyrsti þátturinn í þriðju þáttaröðinni var sýndur í Bandaríkjunum á sunnudaginn og horfðu 4,4 milljónir manna á hann. Bíó og sjónvarp 3.4.2013 07:15 Gosling sem Pistorius? Ryan Gosling er sagður líklegastur til að hreppa hlutverk fatlaða íþróttamannsins Oscars Pistorius í nýrri kvikmynd um ævi hans sem er í undirbúningi. Bíó og sjónvarp 28.3.2013 06:00 Ný stikla úr Game of Thrones Evrópufrumsýning þriðju seríunnar á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 20.3.2013 10:52 Lala fór með línur úr Sopranos Það vakti verulega athygli þegar Vísir sagði frá beinskeyttum árásum Lala á Pó á Vísi í gær. Þar birtust myndbrot úr þætti sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar í gærmorgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, varð vör við textann þegar hún kveikti á sjónvarpinu um morguninn. Bíó og sjónvarp 26.10.2012 10:23 Harðskeytt Lala segir Pó til syndanna Hann var eitthvað harðskeyttari einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Bíó og sjónvarp 25.10.2012 15:48 Fyrsta sýnishorn úr Steindanum okkar 3 Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr þriðju þáttaröð Steindans okkar. Eins og sést bregður Steindi sér í allra kvikinda líki og keyrir grínið áfram af fullum krafti. "Stöð 2 kynnir með stolti stórfenglegt niðurlag besta grínþríleiks allra tíma,“ segir í sýnishorninu en Steindinn okkar 3 snýr aftur á Stöð 2 í ágúst. Bíó og sjónvarp 22.6.2012 16:19 Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni EINN Vísir frumsýnir hér sýnishorn úr svörtu gamanmyndinni EINN, sem verður frumsýnd í byrjun mars. EINN fjallar um kvikmyndagerðarmanninn Helga sem er að gera sína fyrstu mynd í fullri lengd. Helgi byggir handrit myndarinnar á sínu eigin lífi og nákomnum persónum. Þegar framleiðendur koma við sögu vilja þeir sjá breytingar á handritinu. Hægt og rólega fara breytingarnar að hafa bein áhrif á líf Helga. Hann missir þá tök á veruleikanum og kemur sér og sínum í óborganlegar aðstæður. Bíó og sjónvarp 10.1.2012 17:15 Lausir við timburmennina Framleiðendur Hangover 2 losnuðu í vikunni við tvær málsóknir sem höfðu verið í gangi. Handritshöfundurinn Michael Alan Rubin höfðaði mál á hendur höfundum myndarinnar fyrir að hafa stolið söguþræði myndarinnar úr sjálfsævisögu sinni, Mickey and Kirin. Rubin hætti sjálfviljugur við málsóknina. Bíó og sjónvarp 22.12.2011 03:00 Game of Thrones hefst 21. ágúst Sýningar á þáttunum Game of Thrones hefjast sunnudagskvöldið 21. ágúst á Stöð 2. Þetta eru magnaðir þættir sem hófu göngu sína vestanhafs í vor og slógu í gegn. Einhvers staðar er þeim lýst sem blöndu af Sopranos og Hringadróttinssögu. Kíkið á sýnishornið fyrir þættina hér fyrir ofan. Bíó og sjónvarp 11.8.2011 12:08 Lars Von Trier rekinn af Cannes hátíðinni Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur verið rekinn af Cannes hátíðinni í Frakklandi eftir að hann lét þau ummæli falla í gær að hann hefði ákveðinn skilning á nasisma og að auki hefði hann samúð með Adolf Hitler. Bíó og sjónvarp 19.5.2011 12:03 Vikulöng trailer-keppni milli Audda og Sveppa á Vísi Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Bíó og sjónvarp 18.3.2011 21:38 Danskur stórleikari er höfuðpaur Banditos í Pressu „Hann er pottþéttur og hefur alveg gríðarlega sterka nærveru,“ segir Óskar Jónasson, leikstjóri sjónvarpsþáttaraðarinnar Pressu 2. Bíó og sjónvarp 22.1.2011 09:00 Stór nöfn í stuttmynd Barkar Börkur Sigþórsson gerir áhugaverða stuttmynd eftir handriti Stuart Beattie. Í aðalhlutverki er Björn Thors sem leikstjórinn segir að sé besti leikari sinnar kynslóðar. Bíó og sjónvarp 8.12.2010 09:30 Morðið á Gunnari leigubílstjóra verður að kvikmynd "Ég nefndi þetta einhvern tímann við Júlíus [Kemp] að við þyrftum ekki að leita langt yfir skammt til að finna glæp, við erum nefnilega báðir úr Laugarnesinu,“ segir Lars Emil Árnason handritshöfundur. Bíó og sjónvarp 28.9.2010 08:30 Logi á Nordisk Panorma „Þetta er fyrsta stuttmyndin sem mér fannst nógu góð til að ég þyrði að senda hana frá mér,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Logi Hilmarsson. Stuttmynd hans, Þyngdarafl, keppir í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem fram fer í Bergen í Noregi dagana 24. til 29. september. Bíó og sjónvarp 27.8.2010 08:00 Öflugustu tvíeykin í Hollywood Margir af fremstu leikstjórum heims hafa bundist miklum tryggðarböndum við einn ákveðinn leikara. Þekktasta parið er eflaust Robert De Niro og Martin Scorsese en slík sambönd eru alls ekki óalgeng. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 20:00 Forseti Írans bregst við íslenskri fálkamynd „Já, við bjuggumst svo sem alveg við viðbrögðum úr þessari átt og það sem okkur finnst eiginlega merkilegast er að hann svarar aldrei spurningunni,“ segir Þorkell Harðarson, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri heimildarmyndarinnar Feathered Cocaine. M Bíó og sjónvarp 6.5.2010 08:00 Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Íslandsvinurinn Cate Blanchett og Heba Þórisdóttir spjalla eflaust saman um Ísland í förðunarstólnum í myndinni Hannah. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 06:00 J.J. Abrams sýnir leynistiklu á undan Iron Man Kvikmyndagerðarmaðurinn J.J. Abrams er snillingur í því að búa til dulúð í kringum sínar kvikmyndir. Skemmst er að minnast Cloverfield en stikla úr myndinni birtist, öllum að óvörum, á Netinu án þess að nokkur vissi að hún væri einu sinni til. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 06:00 Unnur Andrea í hollenskri bíómynd Hinn íslenski/hollenski kvikmyndagerðarmaður, Kris Kristinsson, mun frumsýna tvær myndir í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Þetta eru myndirnar Ruta del Jaca (73 mín.) og fyrstu tveir kaflar myndarinnar Hjörtu vita (32 mín.) sem er enn í vinnslu. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:45 Ógeðið Freddy Krueger slær aftur í gegn Svo virðist sem bandarískir kvikmyndaáhugamenn hafi saknað Freddie Krugers því myndin slátrar allri samkeppni þessa dagana. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:30 Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:15 Húmoristinn og harðjaxlinn sameinast Gamanmyndin Cop Out skartar Bruce Willis og Tracy Morgan en hinn mistæki Kevin Smith leikstýrir myndinni. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 04:15 Baltasar forsýnir Inhale í Berkeley Kvikmynd Baltasars Kormáks, Inhale, er önnur tveggja mynda sem sýndar verða á ráðstefnu Berkeley-háskólans um ólöglega sölu og smygl á líffærum úr fólki. Hin myndin er margverðlaunuð heimildarmynd að nafni H.O.T, Human Organ Trafficking. Bíó og sjónvarp 5.5.2010 07:30 Sigurjón að landa stórlaxinum Nicolas Cage „Við erum að klára viðræðurnar og vonandi náum við að landa samingnum innan skamms,“ segir kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson sem vinnur að því að semja við stórleikarann Nicolas Cage fyrir væntanlega kvikmynd sem hann framleiðir. Myndin heitir Dark Highway og gerist á þjóðvegi frá sólarupprás til sólarlags. Bíó og sjónvarp 4.5.2010 06:00 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 140 ›
Hélt að hlutverkið væri endalok sín Leikarinn Rob Lowe fer með hlutverk lýtalæknis í kvikmyndinni Behind the Candelabra og var útliti hans breytt töluvert fyrir hlutverkið. Bíó og sjónvarp 30.5.2013 09:50
Leitað að leikstjóra næstu James Bond-myndar Kvikmyndin Skyfall sló í gegn á síðasta ári og leita Sony og Eon, framleiðslufyrirtæki kvikmyndanna um James Bond, að leikstjóra næstu myndar um hetjuna. Variety greinir frá. Bíó og sjónvarp 29.5.2013 16:22
Kvikmyndahátíð barna í fyrsta sinn Kvikmyndahátíð barna og unglinga verður sett í dag. Fjölbreytt flóra einkennir dagskrána sem er ætluð börnum allt niður í þriggja ára aldur. Bíó og sjónvarp 29.5.2013 07:00
Tökur á Sumarbörnum að hefjast Tökur eiga að hefjast í sumar á fjölskyldumynd sem ber vinnuheitið Sumarbörn. Myndin er komin langt í undirbúningi og hefur þegar fengið framleiðslustyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands upp á níutíu milljónir króna. Frumsýning verður líklega á næsta ári. Handritið er byggt á atvikum sem áttu sér stað á barnaheimilinu Silungapolli sem Reykjavík starfrækti hér árum áður. "Þessi mynd er búin að vera rosalega lengi í gangi. Það eru tíu ár síðan fyrsti handritastyrkurinn kom í þetta verkefni,“ segir leikstjórinn Guðrún Ragnarsdóttir. Bíó og sjónvarp 16.5.2013 15:00
Game of Thrones vann til áhorfendaverðlauna Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones vann áhorfendaverðlaunin á sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem haldin var í London í gærkvöld. Þetta voru einu verðlaunin sem áhorfendur gátu kosið um. Game of Thrones hafa verið sýndir víða um heim við miklar vinsældir, meðal annars hér á Íslandi. Þættir úr annarri og þriðju þáttaröðinni voru að stórum hluta til teknir upp á Íslandi. Bíó og sjónvarp 13.5.2013 14:20
Fjórða serían af Game of Thrones HBO sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að ráðast í gerð fjórðu þáttaraðarinnar um Game of Thrones. Fyrsti þátturinn í þriðju þáttaröðinni var sýndur í Bandaríkjunum á sunnudaginn og horfðu 4,4 milljónir manna á hann. Bíó og sjónvarp 3.4.2013 07:15
Gosling sem Pistorius? Ryan Gosling er sagður líklegastur til að hreppa hlutverk fatlaða íþróttamannsins Oscars Pistorius í nýrri kvikmynd um ævi hans sem er í undirbúningi. Bíó og sjónvarp 28.3.2013 06:00
Ný stikla úr Game of Thrones Evrópufrumsýning þriðju seríunnar á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 20.3.2013 10:52
Lala fór með línur úr Sopranos Það vakti verulega athygli þegar Vísir sagði frá beinskeyttum árásum Lala á Pó á Vísi í gær. Þar birtust myndbrot úr þætti sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar í gærmorgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, varð vör við textann þegar hún kveikti á sjónvarpinu um morguninn. Bíó og sjónvarp 26.10.2012 10:23
Harðskeytt Lala segir Pó til syndanna Hann var eitthvað harðskeyttari einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Bíó og sjónvarp 25.10.2012 15:48
Fyrsta sýnishorn úr Steindanum okkar 3 Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr þriðju þáttaröð Steindans okkar. Eins og sést bregður Steindi sér í allra kvikinda líki og keyrir grínið áfram af fullum krafti. "Stöð 2 kynnir með stolti stórfenglegt niðurlag besta grínþríleiks allra tíma,“ segir í sýnishorninu en Steindinn okkar 3 snýr aftur á Stöð 2 í ágúst. Bíó og sjónvarp 22.6.2012 16:19
Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni EINN Vísir frumsýnir hér sýnishorn úr svörtu gamanmyndinni EINN, sem verður frumsýnd í byrjun mars. EINN fjallar um kvikmyndagerðarmanninn Helga sem er að gera sína fyrstu mynd í fullri lengd. Helgi byggir handrit myndarinnar á sínu eigin lífi og nákomnum persónum. Þegar framleiðendur koma við sögu vilja þeir sjá breytingar á handritinu. Hægt og rólega fara breytingarnar að hafa bein áhrif á líf Helga. Hann missir þá tök á veruleikanum og kemur sér og sínum í óborganlegar aðstæður. Bíó og sjónvarp 10.1.2012 17:15
Lausir við timburmennina Framleiðendur Hangover 2 losnuðu í vikunni við tvær málsóknir sem höfðu verið í gangi. Handritshöfundurinn Michael Alan Rubin höfðaði mál á hendur höfundum myndarinnar fyrir að hafa stolið söguþræði myndarinnar úr sjálfsævisögu sinni, Mickey and Kirin. Rubin hætti sjálfviljugur við málsóknina. Bíó og sjónvarp 22.12.2011 03:00
Game of Thrones hefst 21. ágúst Sýningar á þáttunum Game of Thrones hefjast sunnudagskvöldið 21. ágúst á Stöð 2. Þetta eru magnaðir þættir sem hófu göngu sína vestanhafs í vor og slógu í gegn. Einhvers staðar er þeim lýst sem blöndu af Sopranos og Hringadróttinssögu. Kíkið á sýnishornið fyrir þættina hér fyrir ofan. Bíó og sjónvarp 11.8.2011 12:08
Lars Von Trier rekinn af Cannes hátíðinni Danski leikstjórinn Lars Von Trier hefur verið rekinn af Cannes hátíðinni í Frakklandi eftir að hann lét þau ummæli falla í gær að hann hefði ákveðinn skilning á nasisma og að auki hefði hann samúð með Adolf Hitler. Bíó og sjónvarp 19.5.2011 12:03
Vikulöng trailer-keppni milli Audda og Sveppa á Vísi Félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson voru með metnaðarfullan þátt af Audda & Sveppa á Stöð 2 í kvöld þar sem þemað var kvikmyndir. Hápunktar þáttarins voru án efa frumsýning tveggja sýnishorna úr ímynduðum kvikmyndum. Sveppi gerði sýnishorn úr margslungnum sálfræðitrylli, Chroma Key, og Auddi bauð upp á harðsoðinn spennutrylli, Leynilögga. Bíó og sjónvarp 18.3.2011 21:38
Danskur stórleikari er höfuðpaur Banditos í Pressu „Hann er pottþéttur og hefur alveg gríðarlega sterka nærveru,“ segir Óskar Jónasson, leikstjóri sjónvarpsþáttaraðarinnar Pressu 2. Bíó og sjónvarp 22.1.2011 09:00
Stór nöfn í stuttmynd Barkar Börkur Sigþórsson gerir áhugaverða stuttmynd eftir handriti Stuart Beattie. Í aðalhlutverki er Björn Thors sem leikstjórinn segir að sé besti leikari sinnar kynslóðar. Bíó og sjónvarp 8.12.2010 09:30
Morðið á Gunnari leigubílstjóra verður að kvikmynd "Ég nefndi þetta einhvern tímann við Júlíus [Kemp] að við þyrftum ekki að leita langt yfir skammt til að finna glæp, við erum nefnilega báðir úr Laugarnesinu,“ segir Lars Emil Árnason handritshöfundur. Bíó og sjónvarp 28.9.2010 08:30
Logi á Nordisk Panorma „Þetta er fyrsta stuttmyndin sem mér fannst nógu góð til að ég þyrði að senda hana frá mér,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Logi Hilmarsson. Stuttmynd hans, Þyngdarafl, keppir í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem fram fer í Bergen í Noregi dagana 24. til 29. september. Bíó og sjónvarp 27.8.2010 08:00
Öflugustu tvíeykin í Hollywood Margir af fremstu leikstjórum heims hafa bundist miklum tryggðarböndum við einn ákveðinn leikara. Þekktasta parið er eflaust Robert De Niro og Martin Scorsese en slík sambönd eru alls ekki óalgeng. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 20:00
Forseti Írans bregst við íslenskri fálkamynd „Já, við bjuggumst svo sem alveg við viðbrögðum úr þessari átt og það sem okkur finnst eiginlega merkilegast er að hann svarar aldrei spurningunni,“ segir Þorkell Harðarson, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri heimildarmyndarinnar Feathered Cocaine. M Bíó og sjónvarp 6.5.2010 08:00
Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Íslandsvinurinn Cate Blanchett og Heba Þórisdóttir spjalla eflaust saman um Ísland í förðunarstólnum í myndinni Hannah. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 06:00
J.J. Abrams sýnir leynistiklu á undan Iron Man Kvikmyndagerðarmaðurinn J.J. Abrams er snillingur í því að búa til dulúð í kringum sínar kvikmyndir. Skemmst er að minnast Cloverfield en stikla úr myndinni birtist, öllum að óvörum, á Netinu án þess að nokkur vissi að hún væri einu sinni til. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 06:00
Unnur Andrea í hollenskri bíómynd Hinn íslenski/hollenski kvikmyndagerðarmaður, Kris Kristinsson, mun frumsýna tvær myndir í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Þetta eru myndirnar Ruta del Jaca (73 mín.) og fyrstu tveir kaflar myndarinnar Hjörtu vita (32 mín.) sem er enn í vinnslu. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:45
Ógeðið Freddy Krueger slær aftur í gegn Svo virðist sem bandarískir kvikmyndaáhugamenn hafi saknað Freddie Krugers því myndin slátrar allri samkeppni þessa dagana. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:30
Patrick Dempsey í Transformers 3 Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 05:15
Húmoristinn og harðjaxlinn sameinast Gamanmyndin Cop Out skartar Bruce Willis og Tracy Morgan en hinn mistæki Kevin Smith leikstýrir myndinni. Bíó og sjónvarp 6.5.2010 04:15
Baltasar forsýnir Inhale í Berkeley Kvikmynd Baltasars Kormáks, Inhale, er önnur tveggja mynda sem sýndar verða á ráðstefnu Berkeley-háskólans um ólöglega sölu og smygl á líffærum úr fólki. Hin myndin er margverðlaunuð heimildarmynd að nafni H.O.T, Human Organ Trafficking. Bíó og sjónvarp 5.5.2010 07:30
Sigurjón að landa stórlaxinum Nicolas Cage „Við erum að klára viðræðurnar og vonandi náum við að landa samingnum innan skamms,“ segir kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson sem vinnur að því að semja við stórleikarann Nicolas Cage fyrir væntanlega kvikmynd sem hann framleiðir. Myndin heitir Dark Highway og gerist á þjóðvegi frá sólarupprás til sólarlags. Bíó og sjónvarp 4.5.2010 06:00