Bíó og sjónvarp Grimmd opnar í þriðja sæti Grimmd Antons Sigurðssonar var frumsýnd á föstudaginn og fékk myndin alls 3879 gesti um helgina að forsýningum meðtöldum. Bíó og sjónvarp 24.10.2016 16:30 Þriðja sería Fortitude að öllum líkindum tekin upp hér á landi Önnur sería þáttaraðarinnar verður frumsýnd í janúar. Bíó og sjónvarp 23.10.2016 19:48 Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. Bíó og sjónvarp 22.10.2016 09:41 Ófærð hlaut Prix Europa verðlaunin í Berlín Ófærð hlaut verðlaunin í flokknum yfir bestu evrópsku dramaþáttaseríuna. Bíó og sjónvarp 21.10.2016 19:16 Fyrsta stikla Guardians of the Galaxy 2 Star-Lord og vinir hans snúa aftur til að bjarga alheiminum. Bíó og sjónvarp 20.10.2016 10:14 Sjö atriði sem þú mögulega vissir ekki um kvikmyndina Seven Kvikmyndin Seven kom út árið 1995 og sló hún rækilega í gegn á sínum tíma. Með aðalhlutverk í myndinni fara þeir Morgan Freeman, Brad Pitt og Kevin Spacey. Bíó og sjónvarp 19.10.2016 11:15 CBS þróar Candy Crush-þátt sem er ekki ósvipaður QuizUp-þættinum sem NBC hætti við Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta Bíó og sjónvarp 18.10.2016 14:11 Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Leikstjórinn goðsagnakenndi fór víðs vegar um heim til þess að kynna sér eldfjöll. Bíó og sjónvarp 18.10.2016 10:19 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. Bíó og sjónvarp 17.10.2016 11:51 Glaðar eftir fund með borgarstjóra Starf borgarstjóra Reykjavíkur felst að miklu leiti í því að taka á móti gestum í ráðhúsinu. Til hans leitar fjöld fólks með ýmis vandamál eða skemmtilegar hugmyndir. Bíó og sjónvarp 16.10.2016 13:00 Nýtir sér dulúðina Leikstjórinn Þórhallur Sævarsson stefnir að því að hefja tökur á hrollvekjunni The Hidden uppi á hálendi Íslands næsta sumar. Bíó og sjónvarp 14.10.2016 13:30 Sjáðu fyrsta brotið úr Hjartasteini: Örlagarík þroskasaga um sterka vináttu tveggja drengja Kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta mynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur farið sigurför um kvikmyndahátíðir að undanförnu og hefur hún allstaðar fengið frábærar viðtökur. Bíó og sjónvarp 13.10.2016 16:30 Bak við tjöldin: Jón Gnarr fór á fund með framhaldskólanemum og fékk hugmynd að þætti Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann á sunnudaginn. Bíó og sjónvarp 13.10.2016 13:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. Bíó og sjónvarp 13.10.2016 12:40 Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. Bíó og sjónvarp 12.10.2016 19:05 Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. Bíó og sjónvarp 11.10.2016 07:00 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. Bíó og sjónvarp 10.10.2016 21:30 „Khal Drogo“ kominn til Íslands Tökur á Justice league fara fram á Ströndum á næstu dögum. Bíó og sjónvarp 10.10.2016 14:00 Kvikmyndin Guðleysi fékk aðal verðlaunin á RIFF Lokahóf RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fór fram í Hvalasafninu á laugardagskvöldið. Þá var hátíðinni formlega slitið og verðlaun veitt í keppnisflokkum hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 10.10.2016 12:30 Frumsýning á Vísi: Óhugnanleg stikla úr Grimmd Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Nú frumsýnir Vísir glænýja stiklu úr myndinni sem er greinilega ekki ætluð börnum. Bíó og sjónvarp 6.10.2016 15:30 Jóhann Jóhannsson semur tónlistina fyrir næstu mynd Aronofsky Jóhann Jóhannsson tónskáld mun semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Darren Aronofsky en á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru þau Jennifer Lawrence, Javier Bardem og Ed Harris. Bíó og sjónvarp 5.10.2016 20:23 Rauk þunnur inn á klósett á fundi í sendistovu Föroya Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann 16. október. Bíó og sjónvarp 5.10.2016 14:30 Ný stikla fyrir Pirates of the Caribbean: Depp hvergi sjáanlegur Myndin Dead men tell no tales virðist dekkri en fyrri myndirnar. Bíó og sjónvarp 3.10.2016 23:20 Taka upp heimildamynd um víkingaklappið Breskur leikstjóri heillaðist af samstöðu Íslendinga á EM. Bíó og sjónvarp 2.10.2016 21:00 Pólland í fókus á RIFF í ár Pólland hlýtur í ár sérstakan sess á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 16:30 Sundáhrif Sólveigar opna RIFF RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 10:00 Þetta er samband sem varir svo lengi sem við lifum RIFF hefst í dag og heimildarmyndir skipa sífellt stærri sess á hátíðinni. Tiny The Life of Erin Blackwell í leikstjórn Martins Bell veitir sýn inn í líf konu sem var komin á götur Seattle aðeins þrettán ára gömul. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 10:00 Um þrjátíu þúsund manns hafa séð Eiðinn Eiðurinn eftir Baltasar Kormák er á góðu skriði í kvikmyndahúsum, en nú hafa um þrjátíu þúsund manns séð myndina hér á landi. Bíó og sjónvarp 28.9.2016 17:30 Disney ætlar að endurgera The Lion King Fyrirtækið The Walt Disney Studios hefur tekið höndum saman með leikstjóranum Jon Favreau og hefur verið ákveðið að framleiða endurgerð af kvikmyndinni The Lion King. Bíó og sjónvarp 28.9.2016 14:30 Drykkfelldur borgarstjóri sem vantar góða konu og góðan bíl Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann 16. október. Bíó og sjónvarp 26.9.2016 15:30 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 139 ›
Grimmd opnar í þriðja sæti Grimmd Antons Sigurðssonar var frumsýnd á föstudaginn og fékk myndin alls 3879 gesti um helgina að forsýningum meðtöldum. Bíó og sjónvarp 24.10.2016 16:30
Þriðja sería Fortitude að öllum líkindum tekin upp hér á landi Önnur sería þáttaraðarinnar verður frumsýnd í janúar. Bíó og sjónvarp 23.10.2016 19:48
Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. Bíó og sjónvarp 22.10.2016 09:41
Ófærð hlaut Prix Europa verðlaunin í Berlín Ófærð hlaut verðlaunin í flokknum yfir bestu evrópsku dramaþáttaseríuna. Bíó og sjónvarp 21.10.2016 19:16
Fyrsta stikla Guardians of the Galaxy 2 Star-Lord og vinir hans snúa aftur til að bjarga alheiminum. Bíó og sjónvarp 20.10.2016 10:14
Sjö atriði sem þú mögulega vissir ekki um kvikmyndina Seven Kvikmyndin Seven kom út árið 1995 og sló hún rækilega í gegn á sínum tíma. Með aðalhlutverk í myndinni fara þeir Morgan Freeman, Brad Pitt og Kevin Spacey. Bíó og sjónvarp 19.10.2016 11:15
CBS þróar Candy Crush-þátt sem er ekki ósvipaður QuizUp-þættinum sem NBC hætti við Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta Bíó og sjónvarp 18.10.2016 14:11
Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Leikstjórinn goðsagnakenndi fór víðs vegar um heim til þess að kynna sér eldfjöll. Bíó og sjónvarp 18.10.2016 10:19
Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. Bíó og sjónvarp 17.10.2016 11:51
Glaðar eftir fund með borgarstjóra Starf borgarstjóra Reykjavíkur felst að miklu leiti í því að taka á móti gestum í ráðhúsinu. Til hans leitar fjöld fólks með ýmis vandamál eða skemmtilegar hugmyndir. Bíó og sjónvarp 16.10.2016 13:00
Nýtir sér dulúðina Leikstjórinn Þórhallur Sævarsson stefnir að því að hefja tökur á hrollvekjunni The Hidden uppi á hálendi Íslands næsta sumar. Bíó og sjónvarp 14.10.2016 13:30
Sjáðu fyrsta brotið úr Hjartasteini: Örlagarík þroskasaga um sterka vináttu tveggja drengja Kvikmyndin Hjartasteinn, fyrsta mynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, hefur farið sigurför um kvikmyndahátíðir að undanförnu og hefur hún allstaðar fengið frábærar viðtökur. Bíó og sjónvarp 13.10.2016 16:30
Bak við tjöldin: Jón Gnarr fór á fund með framhaldskólanemum og fékk hugmynd að þætti Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann á sunnudaginn. Bíó og sjónvarp 13.10.2016 13:30
Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. Bíó og sjónvarp 13.10.2016 12:40
Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. Bíó og sjónvarp 12.10.2016 19:05
Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. Bíó og sjónvarp 11.10.2016 07:00
Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. Bíó og sjónvarp 10.10.2016 21:30
„Khal Drogo“ kominn til Íslands Tökur á Justice league fara fram á Ströndum á næstu dögum. Bíó og sjónvarp 10.10.2016 14:00
Kvikmyndin Guðleysi fékk aðal verðlaunin á RIFF Lokahóf RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fór fram í Hvalasafninu á laugardagskvöldið. Þá var hátíðinni formlega slitið og verðlaun veitt í keppnisflokkum hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 10.10.2016 12:30
Frumsýning á Vísi: Óhugnanleg stikla úr Grimmd Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Nú frumsýnir Vísir glænýja stiklu úr myndinni sem er greinilega ekki ætluð börnum. Bíó og sjónvarp 6.10.2016 15:30
Jóhann Jóhannsson semur tónlistina fyrir næstu mynd Aronofsky Jóhann Jóhannsson tónskáld mun semja tónlistina fyrir næstu kvikmynd bandaríska leikstjórans Darren Aronofsky en á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru þau Jennifer Lawrence, Javier Bardem og Ed Harris. Bíó og sjónvarp 5.10.2016 20:23
Rauk þunnur inn á klósett á fundi í sendistovu Föroya Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann 16. október. Bíó og sjónvarp 5.10.2016 14:30
Ný stikla fyrir Pirates of the Caribbean: Depp hvergi sjáanlegur Myndin Dead men tell no tales virðist dekkri en fyrri myndirnar. Bíó og sjónvarp 3.10.2016 23:20
Taka upp heimildamynd um víkingaklappið Breskur leikstjóri heillaðist af samstöðu Íslendinga á EM. Bíó og sjónvarp 2.10.2016 21:00
Pólland í fókus á RIFF í ár Pólland hlýtur í ár sérstakan sess á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 16:30
Sundáhrif Sólveigar opna RIFF RIFF verður sett í þrettánda sinn við hátíðlga athöfn í Háskólabíói í kvöld. Opnunarmynd hátíðarinnar er fransk/íslenska kvikmyndin Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 10:00
Þetta er samband sem varir svo lengi sem við lifum RIFF hefst í dag og heimildarmyndir skipa sífellt stærri sess á hátíðinni. Tiny The Life of Erin Blackwell í leikstjórn Martins Bell veitir sýn inn í líf konu sem var komin á götur Seattle aðeins þrettán ára gömul. Bíó og sjónvarp 29.9.2016 10:00
Um þrjátíu þúsund manns hafa séð Eiðinn Eiðurinn eftir Baltasar Kormák er á góðu skriði í kvikmyndahúsum, en nú hafa um þrjátíu þúsund manns séð myndina hér á landi. Bíó og sjónvarp 28.9.2016 17:30
Disney ætlar að endurgera The Lion King Fyrirtækið The Walt Disney Studios hefur tekið höndum saman með leikstjóranum Jon Favreau og hefur verið ákveðið að framleiða endurgerð af kvikmyndinni The Lion King. Bíó og sjónvarp 28.9.2016 14:30
Drykkfelldur borgarstjóri sem vantar góða konu og góðan bíl Það nýjasta úr smiðju Jóns Gnarr er sjónvarpsþátturinn Borgarstjórinn sem hefur göngu sína á Stöð 2 þann 16. október. Bíó og sjónvarp 26.9.2016 15:30