Lífið Fjölskyldumál: „Það er þögnin sem er besti vinur ofbeldisins“ „Partur af vandanum eru þessar rótgrónu staðalímyndir um hverjir gerendur ofbeldis eru. Þessar staðalímyndir byggja á hugmyndinni um að ofbeldismaðurinn sé reiður karlmaður sem beitir ofbeldi markvisst til að drottna yfir maka sínum, og þá helst með líkamlegu ofbeldi,“ segir Þórunn Eymundardóttir meðferðarráðgjafi hjá Heimilisfriði, meðferðarúrræði þar sem gerendur ofbeldis geta fengið aðstoð til að vinna með sína hegðun. Áskorun 25.6.2023 09:06 „Ég upplifði hamingjuvímu eins og að hafa unnið keppni nema þúsund sinnum betri“ Aðalheiður Ýr Óladóttir, fitnessdrottning eignaðist sitt fyrsta barn 2017. Í fyrra bættist barn númer tvö í hópinn. Hún lýsir upplifunum tveimur sem gjörólíkum. Lífið 25.6.2023 07:00 Einhleypan: „Hvatvís, ástríkur og skemmtilegur“ Lífskúnstnerinn Bragi Árnason er 36 ára leikari búsettur í miðbænum. Hann segist vera gömul sál með barnshjarta og þykir fátt eins skemmtilegt en að ögra sjálfum sér. Makamál 24.6.2023 20:01 Öðlaðist von um að geta sigrað stríðið gegn ofsakvíðanum „Lífinu sem ég hafði þekkt var kippt undan mér og ég þurfti að læra upp á nýtt að lifa með miklum kvíða og vanlíðan, sem var ákveðið áfall fyrir mig,“ segir tónlistarkonan Katrín Myrra. Hún sendi nýverið frá sér smáskífuna Skuggar og er þar að finna lagið Ljósið, sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Blaðamaður ræddi við Katrínu um tengslin á milli tónlistarinnar hennar og tilverunnar. Tónlist 24.6.2023 17:00 Buðu grunlausum manneskjum í tveggja ára afmælisfögnuð Play Flugfélagið Play bauð tveimur manneskjum af handahófi frá Washington DC í Bandaríkjunum til Íslands til þess að fagna tveggja ára afmæli flugfélagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu en myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Lífið 24.6.2023 14:55 Eftirminnilegast að koma fram í kjól frá Eivöru Tónlistarmaðurinn, leiklistaneminn og lífskúnstnerinn Kristinn Óli Haraldsson, jafnan þekktur sem Króli, hefur gaman að margbreytileika tískunnar. Hann segist duglegur að fá föt af foreldrum sínum að láni og sækir tískuinnblásturinn meðal annars til þeirra. Undanfarin ár hefur stíllinn hans breyst í það sem kalla mætti „fullorðinslegri“ átt og segist hann ekki vita hvort samfélagslegur þrýstingur spili þar inn í. Króli er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 24.6.2023 11:30 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. Lífið 24.6.2023 08:01 „Þegar ég var sautján ára sagði líkaminn minn stopp“ „Ég hvet alla til að elta draumana sína þó þeir virki stórir, mikilvægast er að taka bara fyrsta skrefið og missa aldrei trúna á sjálfri sér,“ segir heilsumarkþjálfinn og jógakennarinn Anna Guðný Torfadóttir, sem leggur upp úr því að finna aðgengilegar og auðveldar leiðir fyrir heilbrigðan lífsstíl. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra frá hennar vegferð í lífinu. Lífið 24.6.2023 07:01 „Örvæntingin um samþykki annarra var stöðugur eltingarleikur“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson reis úr þrettán ára dvala þegar hann gaf út lagið Ástin heldur vöku árið 2021. Hann segir mikla sjálfsvinnu hafi hjálpað honum að snúa blaðinu við í átt að betra lífi og hefur hann aldrei verið hamingjusamari. Lífið 23.6.2023 20:00 „Ekkert eðlilegt að finna svona geðsýkissvengd koma yfir sig“ Næringarþjálfarinn Ástrós Helga Hilmarsdóttir hefur undanfarnar vikur verið með leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson í mjög stífu aðhaldi en á stuttum tíma tók hann að sér tvö hlutverk þar sem líkamsform hans átti að vera mjög ólíkt. Heilsa 23.6.2023 20:00 Travis Scott á landinu Bandaríski rapparinn Travis Scott er þessa dagana á Íslandi. Lífið 23.6.2023 17:05 Segir nautalifur vera ofurfæðu Hlaupagarpurinn og heilsugúrúinn Sigurjón Ernir Sturluson sigraði Hengil nýverið en hann þakkar nautalifri árangur sinn sem hann segir eina næringarríkustu fæðuafurðum. Lífið 23.6.2023 15:58 Prettyboitjokkó í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Þjóðhátíð í Eyjum er handan við hornið og hefur tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, bæst í ört stækkandi hóp listamanna sem mun halda uppi stuðinu í Herjólfsdal í ár. Lífið 23.6.2023 14:02 Kvartmílukappi hrekkti móður sína: „Ætlarðu að drepa mig?“ Myndskeið af Teiti Guðbjarnarsyni kvartmílukappa og móður hans, Fanneyju Ósk Hallgrímsdóttur, hefur vakið mikla athygli netverja síðastliðinn sólarhring. Í myndbandinu sést Teitur gefa allt í botn á sportbílnum sínum við lítinn fögnuð Fanneyjar. Lífið 23.6.2023 11:58 Kvíði er vani fyrir mér Rapparinn Jóhannes Damian Patreksson, betur þekktur sem JóiPé, varð landsfrægur á einni nóttu með laginu Ég vil það árið 2017. Hann gaf út sína fyrstu sólóplötu í nóvember síðastliðnum sem hann frumflutti á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Hann endurtekur leikinn annað kvöld á Kex Hostel. Lífið 22.6.2023 19:00 Bylgjulestin mætir á Danska daga Laugardaginn 24. júní mun Bylgjulestin heimsækja Stykkishólm en búast má við óvenju miklu fjöri í bænum um helgina þegar bæjarhátíðin Danskir dagar fer fram auk þess sem Landsmót 50+ er haldið í bænum á sama tíma. Lífið samstarf 22.6.2023 14:37 Fann stolinn bílinn í gegnum AirPods Bíl kvikmyndaframleiðandans Eiðs Birgissonar var stolið fyrr í vikunni. Hann fannst tveimur dögum síðar, þökk sé staðsetningatækni Apple, steinsnar frá bílasölunni. Lífið 22.6.2023 14:18 Fær skilaboð frá ókunnugum „Ef maður vinnur Miss Supranational þá flyturðu til Bangkok og verður með þennan titil í ár og gerir alls konar skemmtilegt. Þú færð að ferðast um heiminn, vinna alls konar góðgerðarstörf svo þetta er voða stórt. Engin íslensk stelpa hefur unnið Miss Supranational hingað til en kannski við breytum því í ár,“ segir Ísabella Þorvaldsdóttir hlæjandi. Lífið 22.6.2023 13:40 Eldhús úr endurunnum plastflöskum Kvik hefur verið leiðandi í innréttingahönnun og framleiðslu í 40 ár og leggur höfuð áherslu á að öll framleiðslan sé með sjálfbærni og umhverfisvernd að leiðarljósi. Lífið samstarf 22.6.2023 11:43 Zuckerberg til í að slást við Musk Mark Zuckerberg, eigandi samfélagsmiðilsins Facebook, segist vera til í að mæta Elon Musk, eiganda samfélagsmiðilsins Twitter í slagsmálum. Nokkuð ljóst er að um grín er að ræða en Facebook vinnur nú að þróun nýs samfélagsmiðils sem er keimlíkur Twitter. Lífið 22.6.2023 10:24 Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. Lífið 22.6.2023 10:10 Dúós: Pétur Jóhann unir sér í óreiðunni Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels úr GameTíví til að aðstoða sig við að læra. Saman hafa þeir spilað nokkra leiki, með misgóðum árangri, í þáttum sem heita Dúós. Leikjavísir 22.6.2023 09:01 Sonur Tinu Turner handtekinn fyrir vörslu fíkniefna Ike Turner Jr., sonur söngkonunnar Tinu Turner, var í síðasta mánuði handtekinn í Texas-ríki í Bandaríkjunum fyrir vörslu fíkniefna. Lífið 22.6.2023 00:12 Pharrell og Louis Vuitton með „allt upp á tíu“ að mati Helga Fyrsta sýning franska tískuhússins Louis Vuitton undir stjórn Pharrell Williams fór fram í París í gær. Á sýningunni mátti sjá fjölmargar stórstjörnur auk forstjóra 66°Norður sem segir að sýningin hafi heppnast vel. Tíska og hönnun 21.6.2023 18:01 Datt úr lið við fagnaðarlætin Karlmaður sem vann stóran vinning í bandaríska sjónvarpsþættinum The Price is Right slasaðist í fagnaðarlátunum er hann vann leik í þættinum. Eiginkona hans þurfti að koma upp á svið til hans til að hjálpa honum að klára leikinn. Lífið 21.6.2023 15:11 „Fólk verður bara að taka mynd af sér“ „Vinsamlegast kyssist,“ stendur á nýju skilti í Ólafsvík sem sveitarstjóri vonast til að verði aðdráttarafl í bænum. Regnbogastígur á Kirkjutúni var málaður í gær við hliðina á Ólafsvíkurkirkju og undir Bæjarfossi. Lífið 21.6.2023 14:10 Íslenskt tvíeyki óvænt vinsælt í Japan Íslenska jazztvíeykið Silva & Steini gaf á dögunum út tónlistarmyndband fyrir sitt vinsælasta lag, If It Was. Lagið sjálft kom út fyrir um ári síðan en það er komið með tæplega tvær milljónir spilana á streymisveitunni Spotify síðan þá. Varð það óvænt nokkuð vinsælt í Japan og víðar. Tónlist 21.6.2023 13:14 Segja myndlistaráhuga almennings hafa aukist til muna Listval Gallery hefur fært sig um set og opnar í nýju húsnæði næsta laugardag að Hverfisgötu 4. Samhliða því verður Listval með opnun á einkasýningu Huldu Vilhjálmsdóttur sem ber heitið „Ég er gegnsæ“. Blaðamaður tók púlsinn á Elísabetu Ölmu Svendsen og Helgu Björg Kjerúlf, eigendum Listvals. Menning 21.6.2023 12:31 HönnunarMars haldinn í apríl Sextánda árið í röð mun HönnunarMars breiða úr sér um allt höfuðborgarsvæðið dagana 24. - 28. apríl 2024. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem einn helsti menningarviðburður landsins. Þar fá fjölbreyttar og forvitnilegar sýningar sem og viðburðir að veita þátttakendum og gestum innblástur og innsýn í nýjar lausnir og skapandi hugmyndir. Lífið 21.6.2023 11:40 Sigur Rós hlýtur lof gagnrýnenda fyrir nýja plötu Sigur Rós sendi frá sér sína áttundu hljóðversplötu þann 16. júní síðastliðinn. Platan, sem heitir Átta, hefur hlotið mikið lof meðal gagnrýnenda víðsvegar í heiminum. Tónlist 21.6.2023 11:07 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 334 ›
Fjölskyldumál: „Það er þögnin sem er besti vinur ofbeldisins“ „Partur af vandanum eru þessar rótgrónu staðalímyndir um hverjir gerendur ofbeldis eru. Þessar staðalímyndir byggja á hugmyndinni um að ofbeldismaðurinn sé reiður karlmaður sem beitir ofbeldi markvisst til að drottna yfir maka sínum, og þá helst með líkamlegu ofbeldi,“ segir Þórunn Eymundardóttir meðferðarráðgjafi hjá Heimilisfriði, meðferðarúrræði þar sem gerendur ofbeldis geta fengið aðstoð til að vinna með sína hegðun. Áskorun 25.6.2023 09:06
„Ég upplifði hamingjuvímu eins og að hafa unnið keppni nema þúsund sinnum betri“ Aðalheiður Ýr Óladóttir, fitnessdrottning eignaðist sitt fyrsta barn 2017. Í fyrra bættist barn númer tvö í hópinn. Hún lýsir upplifunum tveimur sem gjörólíkum. Lífið 25.6.2023 07:00
Einhleypan: „Hvatvís, ástríkur og skemmtilegur“ Lífskúnstnerinn Bragi Árnason er 36 ára leikari búsettur í miðbænum. Hann segist vera gömul sál með barnshjarta og þykir fátt eins skemmtilegt en að ögra sjálfum sér. Makamál 24.6.2023 20:01
Öðlaðist von um að geta sigrað stríðið gegn ofsakvíðanum „Lífinu sem ég hafði þekkt var kippt undan mér og ég þurfti að læra upp á nýtt að lifa með miklum kvíða og vanlíðan, sem var ákveðið áfall fyrir mig,“ segir tónlistarkonan Katrín Myrra. Hún sendi nýverið frá sér smáskífuna Skuggar og er þar að finna lagið Ljósið, sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Blaðamaður ræddi við Katrínu um tengslin á milli tónlistarinnar hennar og tilverunnar. Tónlist 24.6.2023 17:00
Buðu grunlausum manneskjum í tveggja ára afmælisfögnuð Play Flugfélagið Play bauð tveimur manneskjum af handahófi frá Washington DC í Bandaríkjunum til Íslands til þess að fagna tveggja ára afmæli flugfélagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu en myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Lífið 24.6.2023 14:55
Eftirminnilegast að koma fram í kjól frá Eivöru Tónlistarmaðurinn, leiklistaneminn og lífskúnstnerinn Kristinn Óli Haraldsson, jafnan þekktur sem Króli, hefur gaman að margbreytileika tískunnar. Hann segist duglegur að fá föt af foreldrum sínum að láni og sækir tískuinnblásturinn meðal annars til þeirra. Undanfarin ár hefur stíllinn hans breyst í það sem kalla mætti „fullorðinslegri“ átt og segist hann ekki vita hvort samfélagslegur þrýstingur spili þar inn í. Króli er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 24.6.2023 11:30
Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. Lífið 24.6.2023 08:01
„Þegar ég var sautján ára sagði líkaminn minn stopp“ „Ég hvet alla til að elta draumana sína þó þeir virki stórir, mikilvægast er að taka bara fyrsta skrefið og missa aldrei trúna á sjálfri sér,“ segir heilsumarkþjálfinn og jógakennarinn Anna Guðný Torfadóttir, sem leggur upp úr því að finna aðgengilegar og auðveldar leiðir fyrir heilbrigðan lífsstíl. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra frá hennar vegferð í lífinu. Lífið 24.6.2023 07:01
„Örvæntingin um samþykki annarra var stöðugur eltingarleikur“ Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson reis úr þrettán ára dvala þegar hann gaf út lagið Ástin heldur vöku árið 2021. Hann segir mikla sjálfsvinnu hafi hjálpað honum að snúa blaðinu við í átt að betra lífi og hefur hann aldrei verið hamingjusamari. Lífið 23.6.2023 20:00
„Ekkert eðlilegt að finna svona geðsýkissvengd koma yfir sig“ Næringarþjálfarinn Ástrós Helga Hilmarsdóttir hefur undanfarnar vikur verið með leikarann Jóhannes Hauk Jóhannesson í mjög stífu aðhaldi en á stuttum tíma tók hann að sér tvö hlutverk þar sem líkamsform hans átti að vera mjög ólíkt. Heilsa 23.6.2023 20:00
Travis Scott á landinu Bandaríski rapparinn Travis Scott er þessa dagana á Íslandi. Lífið 23.6.2023 17:05
Segir nautalifur vera ofurfæðu Hlaupagarpurinn og heilsugúrúinn Sigurjón Ernir Sturluson sigraði Hengil nýverið en hann þakkar nautalifri árangur sinn sem hann segir eina næringarríkustu fæðuafurðum. Lífið 23.6.2023 15:58
Prettyboitjokkó í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Þjóðhátíð í Eyjum er handan við hornið og hefur tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, bæst í ört stækkandi hóp listamanna sem mun halda uppi stuðinu í Herjólfsdal í ár. Lífið 23.6.2023 14:02
Kvartmílukappi hrekkti móður sína: „Ætlarðu að drepa mig?“ Myndskeið af Teiti Guðbjarnarsyni kvartmílukappa og móður hans, Fanneyju Ósk Hallgrímsdóttur, hefur vakið mikla athygli netverja síðastliðinn sólarhring. Í myndbandinu sést Teitur gefa allt í botn á sportbílnum sínum við lítinn fögnuð Fanneyjar. Lífið 23.6.2023 11:58
Kvíði er vani fyrir mér Rapparinn Jóhannes Damian Patreksson, betur þekktur sem JóiPé, varð landsfrægur á einni nóttu með laginu Ég vil það árið 2017. Hann gaf út sína fyrstu sólóplötu í nóvember síðastliðnum sem hann frumflutti á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Hann endurtekur leikinn annað kvöld á Kex Hostel. Lífið 22.6.2023 19:00
Bylgjulestin mætir á Danska daga Laugardaginn 24. júní mun Bylgjulestin heimsækja Stykkishólm en búast má við óvenju miklu fjöri í bænum um helgina þegar bæjarhátíðin Danskir dagar fer fram auk þess sem Landsmót 50+ er haldið í bænum á sama tíma. Lífið samstarf 22.6.2023 14:37
Fann stolinn bílinn í gegnum AirPods Bíl kvikmyndaframleiðandans Eiðs Birgissonar var stolið fyrr í vikunni. Hann fannst tveimur dögum síðar, þökk sé staðsetningatækni Apple, steinsnar frá bílasölunni. Lífið 22.6.2023 14:18
Fær skilaboð frá ókunnugum „Ef maður vinnur Miss Supranational þá flyturðu til Bangkok og verður með þennan titil í ár og gerir alls konar skemmtilegt. Þú færð að ferðast um heiminn, vinna alls konar góðgerðarstörf svo þetta er voða stórt. Engin íslensk stelpa hefur unnið Miss Supranational hingað til en kannski við breytum því í ár,“ segir Ísabella Þorvaldsdóttir hlæjandi. Lífið 22.6.2023 13:40
Eldhús úr endurunnum plastflöskum Kvik hefur verið leiðandi í innréttingahönnun og framleiðslu í 40 ár og leggur höfuð áherslu á að öll framleiðslan sé með sjálfbærni og umhverfisvernd að leiðarljósi. Lífið samstarf 22.6.2023 11:43
Zuckerberg til í að slást við Musk Mark Zuckerberg, eigandi samfélagsmiðilsins Facebook, segist vera til í að mæta Elon Musk, eiganda samfélagsmiðilsins Twitter í slagsmálum. Nokkuð ljóst er að um grín er að ræða en Facebook vinnur nú að þróun nýs samfélagsmiðils sem er keimlíkur Twitter. Lífið 22.6.2023 10:24
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. Lífið 22.6.2023 10:10
Dúós: Pétur Jóhann unir sér í óreiðunni Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels úr GameTíví til að aðstoða sig við að læra. Saman hafa þeir spilað nokkra leiki, með misgóðum árangri, í þáttum sem heita Dúós. Leikjavísir 22.6.2023 09:01
Sonur Tinu Turner handtekinn fyrir vörslu fíkniefna Ike Turner Jr., sonur söngkonunnar Tinu Turner, var í síðasta mánuði handtekinn í Texas-ríki í Bandaríkjunum fyrir vörslu fíkniefna. Lífið 22.6.2023 00:12
Pharrell og Louis Vuitton með „allt upp á tíu“ að mati Helga Fyrsta sýning franska tískuhússins Louis Vuitton undir stjórn Pharrell Williams fór fram í París í gær. Á sýningunni mátti sjá fjölmargar stórstjörnur auk forstjóra 66°Norður sem segir að sýningin hafi heppnast vel. Tíska og hönnun 21.6.2023 18:01
Datt úr lið við fagnaðarlætin Karlmaður sem vann stóran vinning í bandaríska sjónvarpsþættinum The Price is Right slasaðist í fagnaðarlátunum er hann vann leik í þættinum. Eiginkona hans þurfti að koma upp á svið til hans til að hjálpa honum að klára leikinn. Lífið 21.6.2023 15:11
„Fólk verður bara að taka mynd af sér“ „Vinsamlegast kyssist,“ stendur á nýju skilti í Ólafsvík sem sveitarstjóri vonast til að verði aðdráttarafl í bænum. Regnbogastígur á Kirkjutúni var málaður í gær við hliðina á Ólafsvíkurkirkju og undir Bæjarfossi. Lífið 21.6.2023 14:10
Íslenskt tvíeyki óvænt vinsælt í Japan Íslenska jazztvíeykið Silva & Steini gaf á dögunum út tónlistarmyndband fyrir sitt vinsælasta lag, If It Was. Lagið sjálft kom út fyrir um ári síðan en það er komið með tæplega tvær milljónir spilana á streymisveitunni Spotify síðan þá. Varð það óvænt nokkuð vinsælt í Japan og víðar. Tónlist 21.6.2023 13:14
Segja myndlistaráhuga almennings hafa aukist til muna Listval Gallery hefur fært sig um set og opnar í nýju húsnæði næsta laugardag að Hverfisgötu 4. Samhliða því verður Listval með opnun á einkasýningu Huldu Vilhjálmsdóttur sem ber heitið „Ég er gegnsæ“. Blaðamaður tók púlsinn á Elísabetu Ölmu Svendsen og Helgu Björg Kjerúlf, eigendum Listvals. Menning 21.6.2023 12:31
HönnunarMars haldinn í apríl Sextánda árið í röð mun HönnunarMars breiða úr sér um allt höfuðborgarsvæðið dagana 24. - 28. apríl 2024. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem einn helsti menningarviðburður landsins. Þar fá fjölbreyttar og forvitnilegar sýningar sem og viðburðir að veita þátttakendum og gestum innblástur og innsýn í nýjar lausnir og skapandi hugmyndir. Lífið 21.6.2023 11:40
Sigur Rós hlýtur lof gagnrýnenda fyrir nýja plötu Sigur Rós sendi frá sér sína áttundu hljóðversplötu þann 16. júní síðastliðinn. Platan, sem heitir Átta, hefur hlotið mikið lof meðal gagnrýnenda víðsvegar í heiminum. Tónlist 21.6.2023 11:07