Sport „Sumir eru í golfi en ég er bara í þessu“ Ólafur Pétursson er einn af þessum mönnum á bakvið tjöldin sem tranar sér ekki fram við hvert tilefni. Hann hefur hins vegar átt sinn þinn þátt í velgengni Breiðabliks. Íslenski boltinn 21.4.2024 11:00 „Rosalega mikið af hæfileikaríkum leikmönnum í þessum hóp“ Jóhannes Karl Guðjónsson framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í vikunni. Hann var orðaður við störf í Skandinavíu í vetur en er spenntari fyrir komandi verkefnum í Laugardalnum. Fótbolti 21.4.2024 10:31 Telur Barcelona geta blandað sér aftur í baráttuna Xavi, þjálfari Barcelona, segir liðið geta blandað sér aftur í baráttuna um spænska meistaratitilinn með sigri gegn Real Madrid í dag. Fótbolti 21.4.2024 10:20 Besta-spáin 2024: Breytt í tígul Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21.4.2024 10:00 Sjáðu Bergkamp-móttöku Björns Daníels og Hornfirðinginn unga klára KR FH og Fram unnu sína leiki í Bestu deild karla í fótbolta í gær og Framarar, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, urðu þar með fyrstir til að vinna KR-liðið í sumar. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.4.2024 09:41 Messi allt í öllu í sigri í nótt Lionel Messi var öflugur í nótt þegar Inter Miami vann 3-1 sigur á Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Íslendingaliðin náðu bæði að tryggja sér jafntefli í uppbótatíma. Fótbolti 21.4.2024 09:31 Verstappen vann í Kína Hollendingurinn Max Verstappen vann kínverska kappaksturinn í formúlu 1 í morgun og jók þar með forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna. Formúla 1 21.4.2024 09:11 Katrín Tanja missir af heimsleikunum Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gaf það út í nótt að hún muni ekki taka frekar þátt í undankeppni heimsleikana. Hún missir því af heimsleikunum í ár. Sport 21.4.2024 08:58 Mætti eins og Gru í „Despicable Me“ og kláraði síðan Lakers Denver Nuggets hélt áfram sigurgöngu sinn á móti Los Angeles Lakers og vann fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 21.4.2024 08:30 Hirti krúnuna með látum en þarf að verja hana með kjafti og klóm Fanney Inga Birkisdóttir kom, sá og sigraði Bestu deild kvenna í bókstaflegri merkingu á síðasta ári. Hvað gerist í markmannsmálum deildarinnar í ár? Íslenski boltinn 21.4.2024 08:01 Hjartnæm stund þegar Sven-Göran var heiðraður á Gamla Ullevi Það var hjartnæm stund þegar Sven-Göran Eriksson var heiðraður og hylltur á leikvanginum Gamla Ullevi í Gautaborg í gær. Fótbolti 21.4.2024 07:01 Dagskráin í dag: Nær allt sem íþróttaáhugafólk gæti óskað sér Það er heill hellingur um að vera á íþróttarásunum í dag. Upphafsleikir og úrslitakeppnir í bland. Íslendingar erlendis verða í eldlínunni. Formúlan, golf, hafnabolti og margt fleira. Það er af nægu að taka á langri dagskrá dagsins. Sport 21.4.2024 06:00 Gaf á sjálfan sig, tróð með látum og fór svo meiddur af velli Joel Embiid gaf boltann á sjálfan sig, tróð honum niður og fór svo meiddur af velli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Körfubolti 20.4.2024 23:44 Guardiola æfur út í „algjörlega óásættanlegt“ leikjaálag Pep Guardiola fagnaði 1-0 sigri Manchester City gegn Chelsea í undanúrslitum FA bikarsins. Hann gagnrýndi enska knattspyrnusambandið þó fyrir að láta liðið spila í dag. Enski boltinn 20.4.2024 23:31 Úlfarnir með stórsigur í fyrsta leik gegn Suns Minnesota Timberwolves unnu afar öruggan 120-95 sigur gegn Phoenix Suns í fyrsta leik NBA úrslitakeppninnar. Körfubolti 20.4.2024 22:34 Féllu á lyfjaprófi skömmu áður en þau unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum 23 sundkappar af 30 manna sundliði Kína féllu á lyfjaprófi sjö mánuðum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2021. Lyfjaeftirlit Kína sagði ólöglega efnið hafa smitast til keppenda sem innbyrtu það óviljandi. Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, samþykkti þá niðurstöðu eftir sjálfstæða rannsókn og aðhafðist ekki frekar. Sport 20.4.2024 22:01 Þórsarar unnu oddaleikinn og halda áfram í undanúrslit Þór vann Skallagrím 85-80 í oddaleik í 8-liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.4.2024 21:01 Skytturnar skutu sér á toppinn Arsenal kom sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 0-2 sigri gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 20.4.2024 20:28 Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. Körfubolti 20.4.2024 19:55 „Björninn er ekki unninn þó við séum komnir með sex stig“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, sigraði sína gömlu lærisveina í KR á AVIS-vellinum í dag. Leikurinn var hluti af þriðju umferð Bestu deildar karla og þrátt fyrir afar haustlegar aðstæður í Laugardal þá var létt yfir Rúnari eftir leik. Íslenski boltinn 20.4.2024 19:19 Ótrúleg endurkoma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Lyon vann hádramatískan 3-2 sigur er liðið tók á móti PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.4.2024 18:53 Bikarmeistararnir leika aftur til úrslita Manchester City mun aftur leika til úrslita ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur gegn Chelsea í undanúrslitum á Wembley í dag. Enski boltinn 20.4.2024 18:18 Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fram 0-1 | Lærisveinar Rúnars lögðu KR Fram vann frækinn sigur á KR á Avis-vellinum í Laugardal í Bestu deild karla í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fram og með sigrinum jafnar liðið stigafjölda KR í deildinni en bæði lið eru með sex stig eftir þrjár umferðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.4.2024 18:00 Hrakfarir Napoli halda áfram Ríkjandi ítölsku deildarmeistararnir frá Napoli gerðu sér ekki góða ferð til Flórens. Leik þeirra gegn Empoli lauk með 1-0 tapi. Fótbolti 20.4.2024 17:51 Zwickau sogast niður í fallbaráttu Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska úrvalsdeildarliðinu Zwickau máttu þola 33-24 tap gegn Bensheim/Auerbach Flames. Handbolti 20.4.2024 17:39 „Ég held við þurfum á því að halda að menn fari aðeins upp á tærnar“ HK tapaði öðrum heimaleik sínum í röð í dag þegar liðið tók á móti FH í 3. umferð Bestu deildar karla. Ómar Ingi, þjálfari HK, var að vonum ósáttur með frammistöðu liðsins. Sport 20.4.2024 17:14 „Heimir er á bakinu á mér með það“ FH vann góðan 0-2 útisigur á HK í Kórnum í Bestu deild karla í dag. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, skoraði síðara mark FH og átti góðan leik þar sem FH stýrði gangi mála. Íslenski boltinn 20.4.2024 16:54 Orri Freyr fór mikinn í stórsigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting höfðu betur, 37-28, gegn Benfica í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.4.2024 16:42 Jóhann Berg skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Burnley Burnley og Brentford unnu bæði mikilvæga sigra í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford fjarlægðist fallsætin en Burnley mátti alls ekki tapa þessum leik. Enski boltinn 20.4.2024 16:00 Uppgjörið: HK - FH 0-2 | Tveir sigrar í röð hjá FH-ingum FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Hafnfirðingar sóttu þrjú stig í Kórinn. FH vann 2-0 sanngjarnan sigur á HK þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20.4.2024 15:55 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
„Sumir eru í golfi en ég er bara í þessu“ Ólafur Pétursson er einn af þessum mönnum á bakvið tjöldin sem tranar sér ekki fram við hvert tilefni. Hann hefur hins vegar átt sinn þinn þátt í velgengni Breiðabliks. Íslenski boltinn 21.4.2024 11:00
„Rosalega mikið af hæfileikaríkum leikmönnum í þessum hóp“ Jóhannes Karl Guðjónsson framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í vikunni. Hann var orðaður við störf í Skandinavíu í vetur en er spenntari fyrir komandi verkefnum í Laugardalnum. Fótbolti 21.4.2024 10:31
Telur Barcelona geta blandað sér aftur í baráttuna Xavi, þjálfari Barcelona, segir liðið geta blandað sér aftur í baráttuna um spænska meistaratitilinn með sigri gegn Real Madrid í dag. Fótbolti 21.4.2024 10:20
Besta-spáin 2024: Breytt í tígul Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21.4.2024 10:00
Sjáðu Bergkamp-móttöku Björns Daníels og Hornfirðinginn unga klára KR FH og Fram unnu sína leiki í Bestu deild karla í fótbolta í gær og Framarar, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, urðu þar með fyrstir til að vinna KR-liðið í sumar. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Íslenski boltinn 21.4.2024 09:41
Messi allt í öllu í sigri í nótt Lionel Messi var öflugur í nótt þegar Inter Miami vann 3-1 sigur á Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Íslendingaliðin náðu bæði að tryggja sér jafntefli í uppbótatíma. Fótbolti 21.4.2024 09:31
Verstappen vann í Kína Hollendingurinn Max Verstappen vann kínverska kappaksturinn í formúlu 1 í morgun og jók þar með forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna. Formúla 1 21.4.2024 09:11
Katrín Tanja missir af heimsleikunum Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gaf það út í nótt að hún muni ekki taka frekar þátt í undankeppni heimsleikana. Hún missir því af heimsleikunum í ár. Sport 21.4.2024 08:58
Mætti eins og Gru í „Despicable Me“ og kláraði síðan Lakers Denver Nuggets hélt áfram sigurgöngu sinn á móti Los Angeles Lakers og vann fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 21.4.2024 08:30
Hirti krúnuna með látum en þarf að verja hana með kjafti og klóm Fanney Inga Birkisdóttir kom, sá og sigraði Bestu deild kvenna í bókstaflegri merkingu á síðasta ári. Hvað gerist í markmannsmálum deildarinnar í ár? Íslenski boltinn 21.4.2024 08:01
Hjartnæm stund þegar Sven-Göran var heiðraður á Gamla Ullevi Það var hjartnæm stund þegar Sven-Göran Eriksson var heiðraður og hylltur á leikvanginum Gamla Ullevi í Gautaborg í gær. Fótbolti 21.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Nær allt sem íþróttaáhugafólk gæti óskað sér Það er heill hellingur um að vera á íþróttarásunum í dag. Upphafsleikir og úrslitakeppnir í bland. Íslendingar erlendis verða í eldlínunni. Formúlan, golf, hafnabolti og margt fleira. Það er af nægu að taka á langri dagskrá dagsins. Sport 21.4.2024 06:00
Gaf á sjálfan sig, tróð með látum og fór svo meiddur af velli Joel Embiid gaf boltann á sjálfan sig, tróð honum niður og fór svo meiddur af velli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Körfubolti 20.4.2024 23:44
Guardiola æfur út í „algjörlega óásættanlegt“ leikjaálag Pep Guardiola fagnaði 1-0 sigri Manchester City gegn Chelsea í undanúrslitum FA bikarsins. Hann gagnrýndi enska knattspyrnusambandið þó fyrir að láta liðið spila í dag. Enski boltinn 20.4.2024 23:31
Úlfarnir með stórsigur í fyrsta leik gegn Suns Minnesota Timberwolves unnu afar öruggan 120-95 sigur gegn Phoenix Suns í fyrsta leik NBA úrslitakeppninnar. Körfubolti 20.4.2024 22:34
Féllu á lyfjaprófi skömmu áður en þau unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum 23 sundkappar af 30 manna sundliði Kína féllu á lyfjaprófi sjö mánuðum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2021. Lyfjaeftirlit Kína sagði ólöglega efnið hafa smitast til keppenda sem innbyrtu það óviljandi. Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, samþykkti þá niðurstöðu eftir sjálfstæða rannsókn og aðhafðist ekki frekar. Sport 20.4.2024 22:01
Þórsarar unnu oddaleikinn og halda áfram í undanúrslit Þór vann Skallagrím 85-80 í oddaleik í 8-liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.4.2024 21:01
Skytturnar skutu sér á toppinn Arsenal kom sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 0-2 sigri gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 20.4.2024 20:28
Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. Körfubolti 20.4.2024 19:55
„Björninn er ekki unninn þó við séum komnir með sex stig“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, sigraði sína gömlu lærisveina í KR á AVIS-vellinum í dag. Leikurinn var hluti af þriðju umferð Bestu deildar karla og þrátt fyrir afar haustlegar aðstæður í Laugardal þá var létt yfir Rúnari eftir leik. Íslenski boltinn 20.4.2024 19:19
Ótrúleg endurkoma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Lyon vann hádramatískan 3-2 sigur er liðið tók á móti PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.4.2024 18:53
Bikarmeistararnir leika aftur til úrslita Manchester City mun aftur leika til úrslita ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur gegn Chelsea í undanúrslitum á Wembley í dag. Enski boltinn 20.4.2024 18:18
Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fram 0-1 | Lærisveinar Rúnars lögðu KR Fram vann frækinn sigur á KR á Avis-vellinum í Laugardal í Bestu deild karla í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fram og með sigrinum jafnar liðið stigafjölda KR í deildinni en bæði lið eru með sex stig eftir þrjár umferðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.4.2024 18:00
Hrakfarir Napoli halda áfram Ríkjandi ítölsku deildarmeistararnir frá Napoli gerðu sér ekki góða ferð til Flórens. Leik þeirra gegn Empoli lauk með 1-0 tapi. Fótbolti 20.4.2024 17:51
Zwickau sogast niður í fallbaráttu Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska úrvalsdeildarliðinu Zwickau máttu þola 33-24 tap gegn Bensheim/Auerbach Flames. Handbolti 20.4.2024 17:39
„Ég held við þurfum á því að halda að menn fari aðeins upp á tærnar“ HK tapaði öðrum heimaleik sínum í röð í dag þegar liðið tók á móti FH í 3. umferð Bestu deildar karla. Ómar Ingi, þjálfari HK, var að vonum ósáttur með frammistöðu liðsins. Sport 20.4.2024 17:14
„Heimir er á bakinu á mér með það“ FH vann góðan 0-2 útisigur á HK í Kórnum í Bestu deild karla í dag. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, skoraði síðara mark FH og átti góðan leik þar sem FH stýrði gangi mála. Íslenski boltinn 20.4.2024 16:54
Orri Freyr fór mikinn í stórsigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting höfðu betur, 37-28, gegn Benfica í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.4.2024 16:42
Jóhann Berg skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Burnley Burnley og Brentford unnu bæði mikilvæga sigra í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford fjarlægðist fallsætin en Burnley mátti alls ekki tapa þessum leik. Enski boltinn 20.4.2024 16:00
Uppgjörið: HK - FH 0-2 | Tveir sigrar í röð hjá FH-ingum FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Hafnfirðingar sóttu þrjú stig í Kórinn. FH vann 2-0 sanngjarnan sigur á HK þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20.4.2024 15:55