Sport „Við stóðumst ekki prófið í dag“ Handbolti 12.4.2024 22:11 Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk. Handbolti 12.4.2024 21:59 „Þetta var ekki fallegt“ Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. Íslenski boltinn 12.4.2024 21:40 Þórsarar tryggðu sér oddaleik Einvígi Þórs frá Akureyri og Harðar frá Ísafirði er á leið í oddaleik eftir að norðanmenn unnu góðan fimm marka sigur í kvöld. Handbolti 12.4.2024 21:11 Segir LeBron James stýra umræðunni um eigið ágæti Kwame Brown, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA árið 2001, fullyrti í viðtali á dögunum að enginn leikmaður í NBA telji LeBron James vera besta leikmann allra tíma. James sjálfur stýri umræðunni og afvegaleiði í gegnum ítök sín í fjölmiðlum. Körfubolti 12.4.2024 20:33 Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. Golf 12.4.2024 19:45 Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfirburðasigur Hauka Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0. Handbolti 12.4.2024 19:01 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 80-77 | Allt annað Valslið sem mætti til leiks gegn Njarðvík í kvöld Valur sýndi svo sannarlega klærnar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir spennutrylli náði Valur að innbyrða 80-77 sigur og jafna metin í 1-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2024 18:46 Uppgjörið: Stjarnan - KR 1-3 | KR-ingum tókst loks að vinna fyrstu tvo KR hrósaði 3-1 sigri þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í annarri umferð Bestu deildar karla. Allt stefndi í jafntefli en tvö mörk undir lokin tryggðu KR annan sigurinn í jafnmörgum leikjum, fyrsta sinn síðan 2013 sem það tekst. Íslenski boltinn 12.4.2024 18:32 Þórsarar og Dusty enn jafnir á toppnum Fjórða umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og tíðkast á tímabilinu. Rafíþróttir 12.4.2024 18:09 Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt. Fótbolti 12.4.2024 17:45 „Leikmaður Grindavíkur naut ekki sannmælis í atvikaskýrslu dómara“ Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem deildin gagnrýnir vinnubrögð KKÍ harkalega. Körfubolti 12.4.2024 17:02 Andoni Iraola valinn besti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar Andoni Iraola, knattspyrnustjóri Bournemouth, var valinn besti knattspyrnustjóri marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2024 16:30 Veðjaði nítján þúsund sinnum með peninga stórstjörnunnar Túlkur hafnaboltastjörnunnar Shohei Ohtani hefur verið ákærður fyrir að stela meira en tveimur milljörðum króna af honum. Sport 12.4.2024 16:01 Kastaði spjótinu yfir áttatíu metra FH-ingurinn og spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið á risakasti á Crimson Tide Invitational mótinu í Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum. Sport 12.4.2024 15:30 KSÍ ræður fyrrum landsliðskonu til starfa á skrifstofunni Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins. Fótbolti 12.4.2024 15:11 Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði. Enski boltinn 12.4.2024 14:50 Meira en áratugur síðan KR byrjaði mótið á tveimur sigurleikjum Gregg Ryder getur í kvöld tekist það sem engum þjálfara hjá KR hefur tekist undanfarin ellefu ár. Íslenski boltinn 12.4.2024 14:30 Teitur vildi líka velja tæknivillutroðið Það var nóg af tilþrifum í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 12.4.2024 14:00 Luke Littler skaut á Liverpool Sama kvöld og Liverpool mátti þola vandræðalegt tap á heimavelli í Evrópudeildinni þá hélt Manchester United stuðningsmaðurinn Luke Littler sæti sínu á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu. Enski boltinn 12.4.2024 13:31 Kane fær ekki að spila á Króknum Aga- og úrskurðanefnd KKÍ hefur samkvæmt upplýsingum Vísis dæmt DeAndre Kane, leikmann Grindavíkur, í eins leiks bann. Körfubolti 12.4.2024 13:06 Tiger þarf að spila 23 holur í dag Tiger Woods gerði fína hluti á fyrsta degi Mastersmótsins í golfi í gær og er á einu höggi undir pari. Hann náði hins vegar ekki að klára hringinn og það býður upp á alvöru dag hjá honum í dag. Golf 12.4.2024 12:31 Íslenska Rocket League-deildin farin af stað Áttunda tímabil GR Verk deildarinnar í Rocket League hófst á þriðjudaginn í síðustu viku þann 2. apríl á twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.Alls taka 6 lið þátt í mótinu en þetta eru liðin DUSTY, Þór, 354 Esports, OMON, Quick Esports og OGV. Notast er við þrefalt Round-Robin format á þessu átta vikna keppnistímabili og eru allir leikir BO5. Rafíþróttir 12.4.2024 12:01 „Er ekki einu sinni gult spjald í Bestu deildinni“ Leikbann vofir yfir DeAndre Kane, leikmanni Grindavíkur, vegna atviks sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á dögunum. Körfubolti 12.4.2024 12:01 Útsendingin frá Mastersmótinu byrjar 11.45 í dag Ekki tókst að klára fyrsta hringinn á Mastersmótinu í golfi í gær og þeir kylfingar sem eiga eftir að klára fyrstu átján holurnar þeir byrja daginn snemma. Stöð 2 Sport 4 byrjar líka daginn snemma. Golf 12.4.2024 11:42 „Lætur mann heyra það og er svo allt í einu hlæjandi“ Valur Orri Valsson segir mál liðsfélaga síns hjá Grindavík, DeAndre Kane, „furðulegt“. Hann sé frábær liðsfélagi og mikil tilfinningavera sem haldi öðrum á tánum. Körfubolti 12.4.2024 11:30 KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“ Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa. Íslenski boltinn 12.4.2024 11:08 Versta útreið Íslandsmeistara í fyrsta leik í sögunni Stólarnir hafa á þessu tímabili slegið hin ýmsu met yfir verstu frammistöðu Íslandsmeistara í titilvörn og í gær bættu þeir við enn einu slæma metinu. Körfubolti 12.4.2024 10:31 Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. Sport 12.4.2024 10:00 Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12.4.2024 09:31 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Eyjakonur byrja úrslitakeppnina með látum ÍBV og ÍR mættust í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Liðin enduðu í 4. og 5. sæti en átta stig skildu liðin að þegar deildarkeppninni lauk. Handbolti 12.4.2024 21:59
„Þetta var ekki fallegt“ Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. Íslenski boltinn 12.4.2024 21:40
Þórsarar tryggðu sér oddaleik Einvígi Þórs frá Akureyri og Harðar frá Ísafirði er á leið í oddaleik eftir að norðanmenn unnu góðan fimm marka sigur í kvöld. Handbolti 12.4.2024 21:11
Segir LeBron James stýra umræðunni um eigið ágæti Kwame Brown, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA árið 2001, fullyrti í viðtali á dögunum að enginn leikmaður í NBA telji LeBron James vera besta leikmann allra tíma. James sjálfur stýri umræðunni og afvegaleiði í gegnum ítök sín í fjölmiðlum. Körfubolti 12.4.2024 20:33
Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. Golf 12.4.2024 19:45
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 36-23 | Yfirburðasigur Hauka Haukar völtuðu yfir Stjörnuna í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn endaði 36-23 fyrir Haukum og var hann einstefna Hafnfirðinga frá upphafi til enda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 6-liða úrslitum Olís-deildarinnar og leiða Haukakonur einvígið 1-0. Handbolti 12.4.2024 19:01
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 80-77 | Allt annað Valslið sem mætti til leiks gegn Njarðvík í kvöld Valur sýndi svo sannarlega klærnar þegar liðið fékk Njarðvík í heimsókn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir spennutrylli náði Valur að innbyrða 80-77 sigur og jafna metin í 1-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 12.4.2024 18:46
Uppgjörið: Stjarnan - KR 1-3 | KR-ingum tókst loks að vinna fyrstu tvo KR hrósaði 3-1 sigri þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í annarri umferð Bestu deildar karla. Allt stefndi í jafntefli en tvö mörk undir lokin tryggðu KR annan sigurinn í jafnmörgum leikjum, fyrsta sinn síðan 2013 sem það tekst. Íslenski boltinn 12.4.2024 18:32
Þórsarar og Dusty enn jafnir á toppnum Fjórða umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og tíðkast á tímabilinu. Rafíþróttir 12.4.2024 18:09
Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt. Fótbolti 12.4.2024 17:45
„Leikmaður Grindavíkur naut ekki sannmælis í atvikaskýrslu dómara“ Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem deildin gagnrýnir vinnubrögð KKÍ harkalega. Körfubolti 12.4.2024 17:02
Andoni Iraola valinn besti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar Andoni Iraola, knattspyrnustjóri Bournemouth, var valinn besti knattspyrnustjóri marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2024 16:30
Veðjaði nítján þúsund sinnum með peninga stórstjörnunnar Túlkur hafnaboltastjörnunnar Shohei Ohtani hefur verið ákærður fyrir að stela meira en tveimur milljörðum króna af honum. Sport 12.4.2024 16:01
Kastaði spjótinu yfir áttatíu metra FH-ingurinn og spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið á risakasti á Crimson Tide Invitational mótinu í Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum. Sport 12.4.2024 15:30
KSÍ ræður fyrrum landsliðskonu til starfa á skrifstofunni Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins. Fótbolti 12.4.2024 15:11
Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði. Enski boltinn 12.4.2024 14:50
Meira en áratugur síðan KR byrjaði mótið á tveimur sigurleikjum Gregg Ryder getur í kvöld tekist það sem engum þjálfara hjá KR hefur tekist undanfarin ellefu ár. Íslenski boltinn 12.4.2024 14:30
Teitur vildi líka velja tæknivillutroðið Það var nóg af tilþrifum í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 12.4.2024 14:00
Luke Littler skaut á Liverpool Sama kvöld og Liverpool mátti þola vandræðalegt tap á heimavelli í Evrópudeildinni þá hélt Manchester United stuðningsmaðurinn Luke Littler sæti sínu á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu. Enski boltinn 12.4.2024 13:31
Kane fær ekki að spila á Króknum Aga- og úrskurðanefnd KKÍ hefur samkvæmt upplýsingum Vísis dæmt DeAndre Kane, leikmann Grindavíkur, í eins leiks bann. Körfubolti 12.4.2024 13:06
Tiger þarf að spila 23 holur í dag Tiger Woods gerði fína hluti á fyrsta degi Mastersmótsins í golfi í gær og er á einu höggi undir pari. Hann náði hins vegar ekki að klára hringinn og það býður upp á alvöru dag hjá honum í dag. Golf 12.4.2024 12:31
Íslenska Rocket League-deildin farin af stað Áttunda tímabil GR Verk deildarinnar í Rocket League hófst á þriðjudaginn í síðustu viku þann 2. apríl á twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.Alls taka 6 lið þátt í mótinu en þetta eru liðin DUSTY, Þór, 354 Esports, OMON, Quick Esports og OGV. Notast er við þrefalt Round-Robin format á þessu átta vikna keppnistímabili og eru allir leikir BO5. Rafíþróttir 12.4.2024 12:01
„Er ekki einu sinni gult spjald í Bestu deildinni“ Leikbann vofir yfir DeAndre Kane, leikmanni Grindavíkur, vegna atviks sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á dögunum. Körfubolti 12.4.2024 12:01
Útsendingin frá Mastersmótinu byrjar 11.45 í dag Ekki tókst að klára fyrsta hringinn á Mastersmótinu í golfi í gær og þeir kylfingar sem eiga eftir að klára fyrstu átján holurnar þeir byrja daginn snemma. Stöð 2 Sport 4 byrjar líka daginn snemma. Golf 12.4.2024 11:42
„Lætur mann heyra það og er svo allt í einu hlæjandi“ Valur Orri Valsson segir mál liðsfélaga síns hjá Grindavík, DeAndre Kane, „furðulegt“. Hann sé frábær liðsfélagi og mikil tilfinningavera sem haldi öðrum á tánum. Körfubolti 12.4.2024 11:30
KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“ Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa. Íslenski boltinn 12.4.2024 11:08
Versta útreið Íslandsmeistara í fyrsta leik í sögunni Stólarnir hafa á þessu tímabili slegið hin ýmsu met yfir verstu frammistöðu Íslandsmeistara í titilvörn og í gær bættu þeir við enn einu slæma metinu. Körfubolti 12.4.2024 10:31
Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. Sport 12.4.2024 10:00
Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12.4.2024 09:31