Sport „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Framarar sigruðu Val í spennuþrungnum undanúrslitaleik á Ásvöllum í kvöld og leika til úrslita í Powerade-bikarkeppni kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 27.2.2025 20:30 Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Gummersbach og Leipzig unnu sína leiki í efstu deild karla í þýska handboltanum. Handbolti 27.2.2025 20:14 Echeverri má loks spila fyrir Man City Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu. Enski boltinn 27.2.2025 18:45 Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Fótbolti 27.2.2025 18:02 Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fram gerði sér lítið fyrir og sigraði Val með tveimur mörkum í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handbolta. Síðustu mínútur leiksins voru spennuþrungnar en Framarar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og sigruðu 22-20. Handbolti 27.2.2025 17:16 Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Vestri hefur samið við eistneska framherjann Kristoffer Grauberg Lepik. Hann mun leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2025 16:25 Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Ágúst Bjarni Garðarsson, fyrrverandi þingmaður og núverandi formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, var kjörinn formaður handknattleiksdeildar FH á aðalfundi hennar í gær. Handbolti 27.2.2025 16:01 Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segir að margir af mótherjum hans séu hálfgerðir vesalingar. Sport 27.2.2025 15:30 Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Fimm Íslendingar kepptu í sprettgöngu á HM í skíðagöngu í Noregi í dag. Einn þeirra, Fróði Hymer, lenti í vægast sagt leiðinlegu atviki því annar keppandi stal skíðunum hans. Sport 27.2.2025 14:59 Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Simon Pytlick fór mikinn með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta en heppnin var ekki með honum í Evrópudeildarleik í vikunni. Handbolti 27.2.2025 14:33 „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Það er mikil tilhlökkun í hópnum og spenna fyrir þessum leik. Það er svolítið síðan við vorum þarna síðast svo það er auka spenna í loftinu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, sem mætir Val í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna að Ásvöllum klukkan 18:00 í kvöld. Handbolti 27.2.2025 14:02 „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að ræða við Alejandro Garnacho um viðbrögð hans við því að vera skipt af velli í leiknum gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.2.2025 13:31 Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Kjartan Kári Halldórsson var orðaður við Val og Víking sem bæði hafa boðið í strákinn en nú staðfestir hann sjálfur að hann fari ekki fet og verði áfram í Hafnarfirðinum. Íslenski boltinn 27.2.2025 13:03 Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Á meðan allt gengur upp hjá karlaliði Liverpool eru ekki eins góðar fréttir að berast af kvennaliði félagsins. Enski boltinn 27.2.2025 13:02 Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Þórir Hergeirsson, sigursælasti landsliðsþjálfari handboltasögunnar, hefur frá mörgu að segja og 1. mars heldur þessi frábæri þjálfari tvo áhugaverða fyrirlestra hér á Íslandi. Handbolti 27.2.2025 12:33 Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga 29. maí 2022 urðu Framkonur Íslandsmeistarar í handbolta kvenna eftir sigur í fjórða leik á móti Val. Þær unnu titilinn á heimavelli Vals og lyftu Íslandsbikarnum fyrir framan Valskonur. Nú eru næstum því 33 mánuðir liðnir og Fram hefur enn ekki unnið Valsliðið aftur. Handbolti 27.2.2025 12:01 Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Magnús Orri Schram er nýr formaður knattspyrnudeildar KR. Hann hlaut kjör á aðalfundi deildarinnar í gær og tekur við Páli Kristjánssyni. Íslenski boltinn 27.2.2025 11:47 Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Ein svakalegasta troðsla tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta leit dagsins ljós í leik Washington Wizards og Portland Trail Blazers í gær. Shaedon Sharpe, leikmaður Portland, tróð þá af miklu afli yfir Justin Champagnie, leikmann Washington. Körfubolti 27.2.2025 11:31 „Ég elska að vera á Íslandi“ Craig Pedersen er eins og margir aðrir enn í skýjunum eftir að hann stýrði Íslandi inn á lokakeppni EM í körfubolta í þriðja sinn, með sigrinum gegn Tyrklandi á sunnudaginn. Tap hefði getað þýtt kveðjustund og því voru tár á hvarmi enda þykir honum afar annt um Ísland og segir fjölskyldu sína njóta hverrar heimsóknar til landsins. Körfubolti 27.2.2025 11:03 Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Einar Jónsson og lærisveinar hans í Fram eru komnir í bikarúrslitaleikinn eftir sigur í svakalegum undanúrslitaleik á móti Aftureldingu á Ásvöllum í gær. Handbolti 27.2.2025 10:30 Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Ægir Þór Steinarsson fór vandlega yfir það með GAZ-bræðrum hvernig fagnaðarlæti íslenska landsliðsins í körfubolta voru á sunnudagskvöld, og aðfaranótt mánudags, eftir að liðið tryggði sér sæti á EuroBasket. Körfubolti 27.2.2025 10:03 Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Það er skylda í fótbolta að spila með legghlífar en nýjasta æðið er að nota pínulitlar legghlífar til að fylgja þessari reglu. Norska knattspyrnusambandið ætlar að skera upp herör gegn slíku. Fótbolti 27.2.2025 09:32 Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ „Mér finnst hún alveg út í hött,“ segir Íslandsmethafi í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, um hugmynd sem hefur verið viðruð af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu sem myndi valda töluverðum breytingum á greininni. Daníel segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu sjálfu. Sport 27.2.2025 09:04 Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 27.2.2025 08:31 Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, vill ekki svara því hvort að ósætti við Kristófer Acox verði til þess að Kristófer fái ekki aftur sæti í landsliðinu undir hans stjórn. Körfubolti 27.2.2025 08:00 Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Svissneska þríþrautarkonan Imogen Simmonds féll á lyfjaprófi á dögunum en kennir karli sínum um það hvernig fór. Sport 27.2.2025 07:32 Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sundmaðurinn fyrrverandi Anthony James, sem keppti fyrir hönd Bretlands á Ólympíuleikunum á heimavelli 2012, hefur verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Sport 27.2.2025 07:02 Sektin hans Messi er leyndarmál Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Fótbolti 27.2.2025 06:30 Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sýnt verður beint frá viðburðum í sex íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá leik liðanna í 1. og 3. sæti 1. deildar karla í körfubolta. Sport 27.2.2025 06:00 Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33. Leikurinn fór alla leið í framlengingu þar sem Framarar höfðu betur og mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.2.2025 23:30 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
„Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Framarar sigruðu Val í spennuþrungnum undanúrslitaleik á Ásvöllum í kvöld og leika til úrslita í Powerade-bikarkeppni kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 27.2.2025 20:30
Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Gummersbach og Leipzig unnu sína leiki í efstu deild karla í þýska handboltanum. Handbolti 27.2.2025 20:14
Echeverri má loks spila fyrir Man City Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu. Enski boltinn 27.2.2025 18:45
Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Fótbolti 27.2.2025 18:02
Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fram gerði sér lítið fyrir og sigraði Val með tveimur mörkum í undanúrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handbolta. Síðustu mínútur leiksins voru spennuþrungnar en Framarar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og sigruðu 22-20. Handbolti 27.2.2025 17:16
Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Vestri hefur samið við eistneska framherjann Kristoffer Grauberg Lepik. Hann mun leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2025 16:25
Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Ágúst Bjarni Garðarsson, fyrrverandi þingmaður og núverandi formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, var kjörinn formaður handknattleiksdeildar FH á aðalfundi hennar í gær. Handbolti 27.2.2025 16:01
Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segir að margir af mótherjum hans séu hálfgerðir vesalingar. Sport 27.2.2025 15:30
Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Fimm Íslendingar kepptu í sprettgöngu á HM í skíðagöngu í Noregi í dag. Einn þeirra, Fróði Hymer, lenti í vægast sagt leiðinlegu atviki því annar keppandi stal skíðunum hans. Sport 27.2.2025 14:59
Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Simon Pytlick fór mikinn með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta en heppnin var ekki með honum í Evrópudeildarleik í vikunni. Handbolti 27.2.2025 14:33
„Litla höggið í sjálfstraustið“ „Það er mikil tilhlökkun í hópnum og spenna fyrir þessum leik. Það er svolítið síðan við vorum þarna síðast svo það er auka spenna í loftinu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, sem mætir Val í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna að Ásvöllum klukkan 18:00 í kvöld. Handbolti 27.2.2025 14:02
„Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að ræða við Alejandro Garnacho um viðbrögð hans við því að vera skipt af velli í leiknum gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.2.2025 13:31
Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Kjartan Kári Halldórsson var orðaður við Val og Víking sem bæði hafa boðið í strákinn en nú staðfestir hann sjálfur að hann fari ekki fet og verði áfram í Hafnarfirðinum. Íslenski boltinn 27.2.2025 13:03
Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Á meðan allt gengur upp hjá karlaliði Liverpool eru ekki eins góðar fréttir að berast af kvennaliði félagsins. Enski boltinn 27.2.2025 13:02
Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Þórir Hergeirsson, sigursælasti landsliðsþjálfari handboltasögunnar, hefur frá mörgu að segja og 1. mars heldur þessi frábæri þjálfari tvo áhugaverða fyrirlestra hér á Íslandi. Handbolti 27.2.2025 12:33
Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga 29. maí 2022 urðu Framkonur Íslandsmeistarar í handbolta kvenna eftir sigur í fjórða leik á móti Val. Þær unnu titilinn á heimavelli Vals og lyftu Íslandsbikarnum fyrir framan Valskonur. Nú eru næstum því 33 mánuðir liðnir og Fram hefur enn ekki unnið Valsliðið aftur. Handbolti 27.2.2025 12:01
Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Magnús Orri Schram er nýr formaður knattspyrnudeildar KR. Hann hlaut kjör á aðalfundi deildarinnar í gær og tekur við Páli Kristjánssyni. Íslenski boltinn 27.2.2025 11:47
Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Ein svakalegasta troðsla tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta leit dagsins ljós í leik Washington Wizards og Portland Trail Blazers í gær. Shaedon Sharpe, leikmaður Portland, tróð þá af miklu afli yfir Justin Champagnie, leikmann Washington. Körfubolti 27.2.2025 11:31
„Ég elska að vera á Íslandi“ Craig Pedersen er eins og margir aðrir enn í skýjunum eftir að hann stýrði Íslandi inn á lokakeppni EM í körfubolta í þriðja sinn, með sigrinum gegn Tyrklandi á sunnudaginn. Tap hefði getað þýtt kveðjustund og því voru tár á hvarmi enda þykir honum afar annt um Ísland og segir fjölskyldu sína njóta hverrar heimsóknar til landsins. Körfubolti 27.2.2025 11:03
Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Einar Jónsson og lærisveinar hans í Fram eru komnir í bikarúrslitaleikinn eftir sigur í svakalegum undanúrslitaleik á móti Aftureldingu á Ásvöllum í gær. Handbolti 27.2.2025 10:30
Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Ægir Þór Steinarsson fór vandlega yfir það með GAZ-bræðrum hvernig fagnaðarlæti íslenska landsliðsins í körfubolta voru á sunnudagskvöld, og aðfaranótt mánudags, eftir að liðið tryggði sér sæti á EuroBasket. Körfubolti 27.2.2025 10:03
Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Það er skylda í fótbolta að spila með legghlífar en nýjasta æðið er að nota pínulitlar legghlífar til að fylgja þessari reglu. Norska knattspyrnusambandið ætlar að skera upp herör gegn slíku. Fótbolti 27.2.2025 09:32
Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ „Mér finnst hún alveg út í hött,“ segir Íslandsmethafi í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, um hugmynd sem hefur verið viðruð af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu sem myndi valda töluverðum breytingum á greininni. Daníel segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu sjálfu. Sport 27.2.2025 09:04
Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Raul Asencio, miðvörður Real Madrid, mátti þola það í gærkvöldi að heyra morðhótanir úr áhorfendastúkunni í 1-0 sigri Real Madrid á Real Sociedad í spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 27.2.2025 08:31
Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, vill ekki svara því hvort að ósætti við Kristófer Acox verði til þess að Kristófer fái ekki aftur sæti í landsliðinu undir hans stjórn. Körfubolti 27.2.2025 08:00
Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Svissneska þríþrautarkonan Imogen Simmonds féll á lyfjaprófi á dögunum en kennir karli sínum um það hvernig fór. Sport 27.2.2025 07:32
Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sundmaðurinn fyrrverandi Anthony James, sem keppti fyrir hönd Bretlands á Ólympíuleikunum á heimavelli 2012, hefur verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Sport 27.2.2025 07:02
Sektin hans Messi er leyndarmál Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Fótbolti 27.2.2025 06:30
Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sýnt verður beint frá viðburðum í sex íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá leik liðanna í 1. og 3. sæti 1. deildar karla í körfubolta. Sport 27.2.2025 06:00
Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Fram vann þriggja marka sigur gegn Aftureldingu 36-33. Leikurinn fór alla leið í framlengingu þar sem Framarar höfðu betur og mæta Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 26.2.2025 23:30