Erlent

Faust fékk Gullna ljónið - Sigurður Skúlason lék aukahlutverk

Sigurður Skúlason lék föður Faust.
Sigurður Skúlason lék föður Faust.
Það var rússneski leikstjórinn Alexander Sokurov sem hlaut gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær. Verðlaunin hreppti hann fyrir kvikmynd sína um Faust.

Myndin tengist Íslandi en leikarinn Siguður Skúlason leikur föður Faust í kvikmyndinni.

Það var svo breski leikarinn Michael Fassbinder sem hlaut verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki karla fyrir hlutverk sitt í myndinni Hungur, sem fjallar um írskan mann sem fer í hungurverkfall í fangelsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×