Króatar í undanúrslitin í fyrsta sinn í átján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2013 17:52 Króatar fagna hér sigri. Mynd/AFP Króatar tryggðu sér sæti í undanúrslitum á EM í körfubolta i Slóveníu eftir tólf stiga sigur á Úkraínu, 84-72, í leik þjóðanna í átta liða úrslitum í kvöld. Sigur Króata var öruggur. Móherjar Króatíu í undanúrslitunum verða annaðhvort Litháen eða Ítalía. Króatía hafði ekki komist í hóp fjögurra bestu liðanna á Evrópumótinu síðan á EM í Grikklandi 1995 en þá spiluðu með króatíska landsliðinu þeir Toni Kukoc og Dino Rada. Þetta er líka mikil bæting frá því að síðasta Evrópumóti þegar Króatar enduðu í 13. sæti. Krunoslav Simon var sjóðandi heitur, skoraði 23 stig og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Bojan Bogdanovic skoraði 14 stig og miðherjinn Damir Markota var með 12 stig. Eugene Jeter vart atkvæðamestur hjá Úkraínu með 19 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Fyrsti leikhlutinn var hnífjafn og staðan var jöfn, 22-22, eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Króatar settu þá í fimmta gír og stungu hreinlega af í öðrum leikhluta sem þeir unnu 29-13 og voru í framhaldinu 51-35 yfir í hálfleik. Krunoslav Simon skoraði þrettán stig fyrir Króatíu í fyrri hálfleiknum og byrjaði síðan seinni hálfleikinn á því að skella niður þriggja stiga körfu og koma Króötum 19 stigum yfir. Úkraínumenn náðu að minnka muninn í níu stig fyrir lokaleikhlutann, 70-61, en Króatar voru sterkari og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum. Króatar mæta annaðhvort Litháen eða Ítalíu í undanúrslitunum á morgun en þau mætast í síðasta leik átta liða úrslitanna seinna í kvöld. Frakkland og Spánn mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Körfubolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
Króatar tryggðu sér sæti í undanúrslitum á EM í körfubolta i Slóveníu eftir tólf stiga sigur á Úkraínu, 84-72, í leik þjóðanna í átta liða úrslitum í kvöld. Sigur Króata var öruggur. Móherjar Króatíu í undanúrslitunum verða annaðhvort Litháen eða Ítalía. Króatía hafði ekki komist í hóp fjögurra bestu liðanna á Evrópumótinu síðan á EM í Grikklandi 1995 en þá spiluðu með króatíska landsliðinu þeir Toni Kukoc og Dino Rada. Þetta er líka mikil bæting frá því að síðasta Evrópumóti þegar Króatar enduðu í 13. sæti. Krunoslav Simon var sjóðandi heitur, skoraði 23 stig og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Bojan Bogdanovic skoraði 14 stig og miðherjinn Damir Markota var með 12 stig. Eugene Jeter vart atkvæðamestur hjá Úkraínu með 19 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar. Fyrsti leikhlutinn var hnífjafn og staðan var jöfn, 22-22, eftir fyrstu tíu mínútur leiksins. Króatar settu þá í fimmta gír og stungu hreinlega af í öðrum leikhluta sem þeir unnu 29-13 og voru í framhaldinu 51-35 yfir í hálfleik. Krunoslav Simon skoraði þrettán stig fyrir Króatíu í fyrri hálfleiknum og byrjaði síðan seinni hálfleikinn á því að skella niður þriggja stiga körfu og koma Króötum 19 stigum yfir. Úkraínumenn náðu að minnka muninn í níu stig fyrir lokaleikhlutann, 70-61, en Króatar voru sterkari og tryggðu sér sæti í undanúrslitunum. Króatar mæta annaðhvort Litháen eða Ítalíu í undanúrslitunum á morgun en þau mætast í síðasta leik átta liða úrslitanna seinna í kvöld. Frakkland og Spánn mætast í hinum undanúrslitaleiknum.
Körfubolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira