Hollendingar felldir í Dalnum | Sjáðu myndirnar

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í kvöld, en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins.
Hollendingar eru nú búnir að tapa tveimur leikjum af þremur í riðlinum og eru sex stigum á eftir okkar strákum í þriðja sæti.
Hér að neðan má sjá risastórt myndasafn frá Ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis sem voru á vellinum í kvöld.
Það voru Andri Marinó Karlsson, Vilhelm Gunnarsson og Valgarður Gíslason sem skelltu sér í Laugardalinn í kvöld og tóku þessar frábæru myndir.
Tengdar fréttir

Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi
"Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson.

Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik
Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum.

Gaupi og strákarnir eftir sigurinn magnaða í Dalnum
Guðjón Guðmundsson ræddi við strákana okkar eftir sögulegan sigur á Hollandi í kvöld.

Mark Gylfa eyðilagði fullkomna upptöku fréttamanns RÚV
Fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson var að taka upp grafalvarlega frétt fyrir fréttastofu RÚV þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 2-0 gegn Hollandi í kvöld.

„Gylfi er í heimsklassa“
Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck sagði íslenska miðjumanninn einn þann besta sem hann hafi séð.

Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum
Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016.

Lars: Nánast fullkominn varnarleikur
Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik.

Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt
„Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.

Birkir Bjarna: Var Robben að spila?
Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi.

„Aldrei séð neitt lið loka jafn vel á Robben“
Einn besti leikmaður heims náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi í kvöld.

Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband
Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur.