Rob Ford með æxli Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2014 08:27 Rob Ford. Vísir/AFP Rob Ford, borgarstjórinn í Toronto, var í gær lagður inn á spítala eftir að hafa gengist undir ýmsar rannsóknir sem bentu til þess að hann væri með æxli. Ford á að hafa kvartað undan verkjum undanfarna mánuði en hann hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum um allan heima að undanförnu vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu sinnar. Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í nóvember að svipta borgarstjórann nær öllum völdum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum á sínum tíma þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. Ford hefur gefið það út að hann ætli sér að ná endurkjöri í borgarstjórnarkosningum í október. Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 „Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51 Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41 Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32 Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Rob Ford, borgarstjórinn í Toronto, var í gær lagður inn á spítala eftir að hafa gengist undir ýmsar rannsóknir sem bentu til þess að hann væri með æxli. Ford á að hafa kvartað undan verkjum undanfarna mánuði en hann hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum um allan heima að undanförnu vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu sinnar. Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í nóvember að svipta borgarstjórann nær öllum völdum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum á sínum tíma þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. Ford hefur gefið það út að hann ætli sér að ná endurkjöri í borgarstjórnarkosningum í október.
Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 „Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51 Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41 Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32 Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46
Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00
Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16
Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12
„Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51
Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41
Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50
Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00
Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14
Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32
Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46
Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00