Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun 20. janúar 2015 09:40 Viðar fagnar hér með Vålerenga. Frábær frammistaða hans þar hefur orðið þess valdandi að hann fær risasamning í Kína. mynd/valerenga Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Vålerenga hefur staðfest söluna á heimasíðu sinni og kaupverðið er nálægt hálfum milljarði samkvæmt heimildum Vísis. Sömu heimildir herma að Viðar Örn verði einn launahæsti Íslendingurinn nái hann samningi við kínverska félagið eins og allt bendir til. Vísir greindi fyrst frá áhuga kínverskra liða á Viðari í september.Sjá einnig:Gylfi Þór langlaunahæstur Hann verður með rúmlega 100 milljónir króna í árslaun í Kína og það eftir skatt. Slík laun eru langt frá því að vera í boði í Noregi. Kínverskur fótbolti hefur verið á uppleið á síðustu árum og miklir peningar í boltanum þar. Þó svo Viðar Örn hafi verið eftirsóttur af mörgum félögum í Evrópu þá getur ekkert þeirra greitt álíka laun og Jiangsu.Sjá einnig:Indriði launahæstur í Noregi Þetta lið varð í áttunda sæti í kínversku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og spilar í Nanjing. Fylkir, Selfoss og ÍBV munu fá samstöðubætur við þessi kaup sem þýðir að félögin græða tugi milljóna á Viðari Erni. „Ég hef notið mín hjá Vålerenga og sé ekki eftir því að hafa valið Osló sem upphafsstað á mínum ferli. Ég yfirgef félagið með sorg í hjarta," segir Viðar á heimasíðu félagsins. „Það er spennandi að flytja til Kína og kynnast allt annarri menningu. Samningurinn er frábær og líka gott að allir hagnast á þessari sölu." Fótbolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Vålerenga hefur staðfest söluna á heimasíðu sinni og kaupverðið er nálægt hálfum milljarði samkvæmt heimildum Vísis. Sömu heimildir herma að Viðar Örn verði einn launahæsti Íslendingurinn nái hann samningi við kínverska félagið eins og allt bendir til. Vísir greindi fyrst frá áhuga kínverskra liða á Viðari í september.Sjá einnig:Gylfi Þór langlaunahæstur Hann verður með rúmlega 100 milljónir króna í árslaun í Kína og það eftir skatt. Slík laun eru langt frá því að vera í boði í Noregi. Kínverskur fótbolti hefur verið á uppleið á síðustu árum og miklir peningar í boltanum þar. Þó svo Viðar Örn hafi verið eftirsóttur af mörgum félögum í Evrópu þá getur ekkert þeirra greitt álíka laun og Jiangsu.Sjá einnig:Indriði launahæstur í Noregi Þetta lið varð í áttunda sæti í kínversku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og spilar í Nanjing. Fylkir, Selfoss og ÍBV munu fá samstöðubætur við þessi kaup sem þýðir að félögin græða tugi milljóna á Viðari Erni. „Ég hef notið mín hjá Vålerenga og sé ekki eftir því að hafa valið Osló sem upphafsstað á mínum ferli. Ég yfirgef félagið með sorg í hjarta," segir Viðar á heimasíðu félagsins. „Það er spennandi að flytja til Kína og kynnast allt annarri menningu. Samningurinn er frábær og líka gott að allir hagnast á þessari sölu."
Fótbolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira