Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2015 11:00 Vísir/Getty Chuck Blazer, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, gerðist njósnari hjá sambandinu fyrir bandarísk yfirvöld. Því hlutverki sinnti hann í átján mánuði eftir að hann játaði allt árið 2013. FBI, bandaríska alríkislögreglan, stóð fyrir viðamikilli rannsókn á spillingu innan FIFA síðustu ár og viðurkenndi Blazer að hann hefði þegið mútur í skiptum fyrir atkvæði. Það kemur í hlut framkvæmdastjórnar FIFA að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skulu haldin en Blazer játaði sinn þátt í spillingunni árið 2013. Í stað þess að fara í fangelsi komst Blazer að samkomulagi við FBI og bandaríska dómsmálaráðuneytið að gerast uppljóstrari og aðstoða þannig við rannsókn þeirra á spillingunni sem mun hafa viðgengist innan FIFA svo árum skiptir. Blazer safnaði saman upplýsingum um aðra meðlimi framkvæmdastjórnarinnar en það leiddi meðal annars til þess að fjórtán aðilar voru handteknir í víðtækum aðgerðum bandarískra og svissneskra yfirvalda í síðasta mánuði, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing FIFA. Bandaríkjamaðurinn Blazer var framkvæmdastjóri CONCACAF, knattspyrnusambandi norður- og mið-Ameríku, frá 1997 til 2013 en hann viðurkenndi fyrir dómara að hann og aðrir meðlimir í framkvæmdastjórninni hafi þegið mútur vegna heimsmeistarakeppnanna í Frakklandi 1998 og Suður-Afríku 2010. Þá tók hann við peningagreiðslu í skiptum fyrir atkvæði í tengslum við fimm Gold Cup-mót, álfukeppni CONCACAF, frá 1996 til 2003. Blazer samþykkti að greiða ellefu milljónir Bandaríkjadala til skattayfirvalda eftir að hafa skotið undan greiðslum í öll þessi ár. Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Chuck Blazer, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, gerðist njósnari hjá sambandinu fyrir bandarísk yfirvöld. Því hlutverki sinnti hann í átján mánuði eftir að hann játaði allt árið 2013. FBI, bandaríska alríkislögreglan, stóð fyrir viðamikilli rannsókn á spillingu innan FIFA síðustu ár og viðurkenndi Blazer að hann hefði þegið mútur í skiptum fyrir atkvæði. Það kemur í hlut framkvæmdastjórnar FIFA að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skulu haldin en Blazer játaði sinn þátt í spillingunni árið 2013. Í stað þess að fara í fangelsi komst Blazer að samkomulagi við FBI og bandaríska dómsmálaráðuneytið að gerast uppljóstrari og aðstoða þannig við rannsókn þeirra á spillingunni sem mun hafa viðgengist innan FIFA svo árum skiptir. Blazer safnaði saman upplýsingum um aðra meðlimi framkvæmdastjórnarinnar en það leiddi meðal annars til þess að fjórtán aðilar voru handteknir í víðtækum aðgerðum bandarískra og svissneskra yfirvalda í síðasta mánuði, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing FIFA. Bandaríkjamaðurinn Blazer var framkvæmdastjóri CONCACAF, knattspyrnusambandi norður- og mið-Ameríku, frá 1997 til 2013 en hann viðurkenndi fyrir dómara að hann og aðrir meðlimir í framkvæmdastjórninni hafi þegið mútur vegna heimsmeistarakeppnanna í Frakklandi 1998 og Suður-Afríku 2010. Þá tók hann við peningagreiðslu í skiptum fyrir atkvæði í tengslum við fimm Gold Cup-mót, álfukeppni CONCACAF, frá 1996 til 2003. Blazer samþykkti að greiða ellefu milljónir Bandaríkjadala til skattayfirvalda eftir að hafa skotið undan greiðslum í öll þessi ár.
Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti