Frakkar voru öllu hressari eins og sjá má í innslaginu hér að neðan en Björn Sigurðsson og Kolbeinn Tumi Daðason gripu nokkra stuðningsmenn tali.
Viðbrögðin má sjá í spilaranum hér að neðan en smella þarf á play-merkið til að myndbandið fari í gang.
Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi.
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi.
Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ.