Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Sunna Sæmundsdóttir og Sylvía Hall skrifa 14. júlí 2018 20:08 Mikill reykur steig upp frá byggingunni sem skotið var á í dag. Vísir/Getty Ísraelskar herþotur gerðu loftárás á Gaza-svæðið í dag. Að minnsta kosti tólf særðust, þar af tvö börn, þegar skotið var á yfirgefna byggingu síðdegis en í morgun voru árásir gerðar á bækistöðvar Hamas-liða. Yfirvöld í Palestínu segja tvo hafa látist í árásum dagsins. Yfir 40 skotmörk voru hæfð í fyrstu árásunum sem hófust snemma í morgun að sögn ísraelskra hermálayfirvalda. Þar af göng Hamas-liða í suðurhluta Gaza og byggingar á hernaðarsvæðum. Síðdegis var skotið á yfirgefna byggingu á Gaza-svæðinu en við hlið hennar er almenningsgarður. Tólf vegfarendur særðust og þar af voru tvö börn. Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. „Ef Hamas fær ekki skilaboðin í dag, þá berast þau á morgun“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir aðgerðirnar halda áfram svo lengi sem þörf krefur. Þetta séu viðbrögð við hryðjuverkaárásum Hamas-samtakanna. „Við munum auka umfang viðbragða okkar við hryðjuverkaárásum Hamas svo lengi sem við þurfum. Ef Hamas fær ekki skilaboðin í dag, þá berast þau á morgun.“, segir Netanyahu. Sjónarvottar segja tvo hafa fallið eftir að skotið var á yfirgefna byggingu á Gaza-svæðinu og þeir látnu hafi verið vegfarendur nærri byggingunni. Þetta kemur í kjölfar fregna af því að á föstudag hafi Palestínumaður verið skotinn til bana í mótmælum við landamærin. Ísrael Palestína Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Ísraelskar herþotur gerðu loftárás á Gaza-svæðið í dag. Að minnsta kosti tólf særðust, þar af tvö börn, þegar skotið var á yfirgefna byggingu síðdegis en í morgun voru árásir gerðar á bækistöðvar Hamas-liða. Yfirvöld í Palestínu segja tvo hafa látist í árásum dagsins. Yfir 40 skotmörk voru hæfð í fyrstu árásunum sem hófust snemma í morgun að sögn ísraelskra hermálayfirvalda. Þar af göng Hamas-liða í suðurhluta Gaza og byggingar á hernaðarsvæðum. Síðdegis var skotið á yfirgefna byggingu á Gaza-svæðinu en við hlið hennar er almenningsgarður. Tólf vegfarendur særðust og þar af voru tvö börn. Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. „Ef Hamas fær ekki skilaboðin í dag, þá berast þau á morgun“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir aðgerðirnar halda áfram svo lengi sem þörf krefur. Þetta séu viðbrögð við hryðjuverkaárásum Hamas-samtakanna. „Við munum auka umfang viðbragða okkar við hryðjuverkaárásum Hamas svo lengi sem við þurfum. Ef Hamas fær ekki skilaboðin í dag, þá berast þau á morgun.“, segir Netanyahu. Sjónarvottar segja tvo hafa fallið eftir að skotið var á yfirgefna byggingu á Gaza-svæðinu og þeir látnu hafi verið vegfarendur nærri byggingunni. Þetta kemur í kjölfar fregna af því að á föstudag hafi Palestínumaður verið skotinn til bana í mótmælum við landamærin.
Ísrael Palestína Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira