Stelpurnar slá áhorfendametið á móti Þýskalandi á laugardaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2018 13:21 Stelpurnar fagna vonandi fyrir framan fullan völl. Vísir/Getty Það virðist ekkert sem kemur í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar að stelpurnar okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum og áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Með sigri í leiknum tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á HM í Frakklandi í fyrsta sinn í sögunni en með jafntefli stendur farseðillinn enn þá til boða í leiknum á móti Tékklandi annan þriðjudag. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, tjáði Vísi í morgun að búið væri að selja 7.500 miða og því væru tæplega 2.500 miðar eftir. Áhorfendametið stendur í 7.521 en það var sett þegar að stórlið Brasilíu spilaði vináttuleik hér á landi í fyrra. Enn þá eru sex dagar í leik og má reikna með að fleiri miðar verði seldir í aðdraganda leiksins. Markmiðið er að fylla völlinn sem tekur tæplega 10.000 manns í sæti. Í fyrsta sinn er selt í númeruð sæti á kvennalandsleik og eru flestir miðar eftir í endahólfunum, en miða á versla á tix.is. Þjóðverjar hafa beðið um 100 miða fyrir áhorfendur sína sem eru tölvert fleiri miðar en gestaliðin biðja vanalega um. Þá er von á 70 þýskum sjónvarpsmönnum sem munu gera leiknum skil fyrir sitt fólk en Stöð 2 Sport sýnir leikinn beint á laugardaginn og hefst upphitun klukkan 14.00. Leikurinn hefst klukkan 14.55. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Það virðist ekkert sem kemur í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar að stelpurnar okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum og áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Með sigri í leiknum tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á HM í Frakklandi í fyrsta sinn í sögunni en með jafntefli stendur farseðillinn enn þá til boða í leiknum á móti Tékklandi annan þriðjudag. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, tjáði Vísi í morgun að búið væri að selja 7.500 miða og því væru tæplega 2.500 miðar eftir. Áhorfendametið stendur í 7.521 en það var sett þegar að stórlið Brasilíu spilaði vináttuleik hér á landi í fyrra. Enn þá eru sex dagar í leik og má reikna með að fleiri miðar verði seldir í aðdraganda leiksins. Markmiðið er að fylla völlinn sem tekur tæplega 10.000 manns í sæti. Í fyrsta sinn er selt í númeruð sæti á kvennalandsleik og eru flestir miðar eftir í endahólfunum, en miða á versla á tix.is. Þjóðverjar hafa beðið um 100 miða fyrir áhorfendur sína sem eru tölvert fleiri miðar en gestaliðin biðja vanalega um. Þá er von á 70 þýskum sjónvarpsmönnum sem munu gera leiknum skil fyrir sitt fólk en Stöð 2 Sport sýnir leikinn beint á laugardaginn og hefst upphitun klukkan 14.00. Leikurinn hefst klukkan 14.55.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30