Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 10:15 Banks er hér að verja skalla frá Pelé árið 1970. Margir segja enn í dag að þetta sé besta markvarsla allra tíma. vísir/getty Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Hans verður þó lengi minnst fyrir ótrúlega markvörslu gegn Brasilíumanninum Pelé á HM árið 1970. Enn í dag er almennt talað um þetta sem eina bestu vörslu í sögunni en hana má sjá hér að neðan.Once a champion, always a champion We are deeply sorry to hear of the death of @England World Cup winner @thegordonbanks. He was one of the game's greatest goalkeepers, a provider of stunning World Cup memories & a gentleman. Our thoughts are with his family & friends. pic.twitter.com/tsD4c71Ixt — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 12, 2019 Banks var einn besti markvörður heims og sannaði það heldur betur með þessari markvörslu. Hann var valinn næstbesti markvörður 20. aldarinnar á eftir Rússanum Lev Yashin. Hann spilaði 73 landsleiki fyrir England og spilaði lengst af á sínum ferli með Leicester og Stoke City. Atvinnumannaferillinn hófst árið 1958 og hann lagði hanskana svo á hilluna árið 1978. Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira
Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Hans verður þó lengi minnst fyrir ótrúlega markvörslu gegn Brasilíumanninum Pelé á HM árið 1970. Enn í dag er almennt talað um þetta sem eina bestu vörslu í sögunni en hana má sjá hér að neðan.Once a champion, always a champion We are deeply sorry to hear of the death of @England World Cup winner @thegordonbanks. He was one of the game's greatest goalkeepers, a provider of stunning World Cup memories & a gentleman. Our thoughts are with his family & friends. pic.twitter.com/tsD4c71Ixt — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) February 12, 2019 Banks var einn besti markvörður heims og sannaði það heldur betur með þessari markvörslu. Hann var valinn næstbesti markvörður 20. aldarinnar á eftir Rússanum Lev Yashin. Hann spilaði 73 landsleiki fyrir England og spilaði lengst af á sínum ferli með Leicester og Stoke City. Atvinnumannaferillinn hófst árið 1958 og hann lagði hanskana svo á hilluna árið 1978.
Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira